Árbók Tannlæknafélags Íslands - 01.01.1975, Blaðsíða 34

Árbók Tannlæknafélags Íslands - 01.01.1975, Blaðsíða 34
bil. Ég átti þar tal við heilbrigðisfulltrúa bæjarins dr. Patter- son. Hann hafði sjálifur verið upphafsmaður þessa máls á staðn um og vissi á þessu góð skil. Upplýsti hann að náðst liafði á þeim 6 árum, sem vélarnar voru í gangi, mjög góður árangur, eða 63% minni tannskemmdir. En pólitík hafði komist í málið og fiuor-blöndun verið iiætt enda hafði sá árangur, sem náðist að mestu gengið til baka. Bar hann sig að vonum mjög illa yfir málalyktum. Þegar heim kom gaf ég bæjarráði skýrslu um athuganir mín- ai', og í framhaldi af því talið rétt að leita eftir umsögn land- læknis, svo fyrir lægi leyfi yfirvalda til þessara framkvæmda. Á fundi bæjarráðs 22. apríl 1968 var tekið fyrir svarbréf frá, Landlækni, þar sem hann tjáir sig meðmæltan fluorblönd- un drykkjai vatns en vísar að öðru leyti til pr. Júlíusar Sigu:- jónssonar, sem ráðgefandi í þessu máli. Einnig fylgir með bréf pr. Júlíusar þar, sem hann setur fram þau skilyrði, sem full- í’ægja verði áður en til framkvæmda komi. Nefnir hann meðal annars að rannsókn fari fram á tíðni tannskemmda meðal barna í Vestmannaeyjum áður en fluor- blöndun fari fram til samanburðar síðar meir einnig að rann- sókn fari farm á því neyzluvatni, sem notað hefur verið til ])essa og einnig því„ sem nota á við tilkomu nýju vatnsveit- unnar. Á þessum fundi var einnig samþykkt endanlega að kaup skyldu gerð á fluorblöndunartækjum. Skjlyrðum um efna- greiningu vatnsins hafði ])egar verið fullnæg.t en áætlun um tannskoðun var þegar í gangi. Þegar ég, haustið 1967 ,lióf starf að nýju við barnaskólann í Vestmannaeyjum, fékk ég til meðferðar börn sem fædd voru 1960. Tennur þessara barna voru óvenju skemmdar og illa farnar. Ástæðan var mjög á- berandi liypoplasia í sex ára jöxlum og einnig í framtönnum. Til að fá einhverja skýringu á þessu leitaði ég til dr. Pálma Möller piúfessors við háskólans í Birmingham Alabama. Mál- ið þótti áhugavert og var Pálma veittur styrkur til að vinna að rannsókn á þessu. Sjálfur sótti ég um styrk úr vísindasjóði Nato til þessara rannsókna og að kynna mér fluorblöndun 32
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Árbók Tannlæknafélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Tannlæknafélags Íslands
https://timarit.is/publication/739

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.