Árbók Tannlæknafélags Íslands - 01.01.1975, Blaðsíða 36

Árbók Tannlæknafélags Íslands - 01.01.1975, Blaðsíða 36
eftir. Að kvöldi dags 18. des. 1971 setti ég tækin í gang. Tveim klukkustundum síðar tók ég vatnssýnishorn á þrem stöðum í bænum til mælinga, öll reyndust þau innihalda 0,9-1,1 pp.m. Stuðzt var við Zirkon-Alisarin efnagreiningu sem er mæling með samanburð við litarstuðul. Til staðfestingar á þessari efnagreiningu voru send sýnishorn til Rannsóknarstofnunar Iðnaðarins, en sú stofnun hafði tekið að sér að hafa viku eða mánaðarlegt eftirlit með efnagreiningu vatnsins, auk þess dag- lega eftirlits, sem ég hafði sjálfur á hendi. Bftir gangsetningu 18. des. gekk blöndunin snurðulítið, ])ó upp kæmu vandmál öðruhverju. Vatnið var mælt þrisvar á dag og tækin yfirfarin daglega þegar þau voru mötuð. Þennan starfa varð ég sjálfur að ynna af hendi allan þann tíma, sem tækin voru í gangi þ. e. frá 18. des. 1971 til 23 janúar 1973. Þegar gosið liófst, en þá voru tækin tekin úr sam- bandi. Síðan hefir ekkert verið á þau litið fyrr en nú nýlega að ég tók mér ferð á hendur að athuga með endurupptöku málsins. Kom þá í ljós að tækin eru ekki lengur nothæf án mikilla endurbóta. I lokin skal þess getið að bátaskýlið þar, sem tækin eru stað- sett stendur nú þétt upp við hraunjaðarinn. Spurningin er hvort forsjónin iiefur ekki sarnúð með fluorblöndun drykkjar- vatns á svipaðan máta og á kirkjum þegar hraun rennur, en hraunið rann sitt hvoru megin við bátaskýlið. Sé ég ekki ástæðu til að rekja. þetta mál nánar, en læt fvlgja með afrit af síðasta bréfinu, sem ritað var í sögu þessa máls. Til Eiturefnanefndar, Stórholti 1 R. Eins og yður er ef til vill kunnugt var hafin fluor-blöndun drykkjarvatns í Vestmannaeyjum ári áður en gos hófst í Eyjum. Eftir gosið kom í ljós að skömmtunartæki fluorsins eru ónothæf, auk þess hefur aðstöðubreyting orðið slík, að ekki er lengur grundvöllur né áhugi fyrir því að taka þetta upp aftur að sinni. 34
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Árbók Tannlæknafélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Tannlæknafélags Íslands
https://timarit.is/publication/739

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.