Árbók Tannlæknafélags Íslands - 01.01.1975, Blaðsíða 59

Árbók Tannlæknafélags Íslands - 01.01.1975, Blaðsíða 59
Rökin eru þau, að tannlæknkanemar gætu þannig komið liug- myndum sínum á framfæri og tekið þátt í umræðum, um ]iau mál, sem kæmu til með að varða þá um ókomna framtíð (sbr. sjúkrasamlagsmál og nú heilsugæzlustöðvar). Stjórnir félaganna héldu með sér fund og skiptust á skoð- unum. Var okkur tjáð, að útilokað væri, að F. f. T. fengi full- trúa á félagsfundi T. F. í. Hættan væri sú, að slíkur fulltrúi yrði aldrei tannlæknkir (tannlæknanemi á 5.-6. ári). Hins vegai’ bauð stjórn T. F. í., að fulltrúi þeirra yrði sendur á fé- lagsfundi F. i. T. og skýrði okkur frá því helzta, sem okkur varðaði. Síðasti aðalfundur F. í. T. ákvað að taka boði þessu til reynslu. Margt bar á góma annað, m. a. töldu þeir stjórnarmenn T. F. í. aðn ú væri loks búið að ganga svo frá hnútunum, að sumarvinnumál tannlæknanema væru úr sögunni, þ. e. með sj úkr asamlagssamnin gnum. Iíaukur Clausen mun væntanlega koma á félagsfund F. i. T. þ. 9. desember og tala um sjúkrasamlagsmál og heilsugæzlu- stöðvar. Héðan úr deildinni munu væntanlega 6 tannlæknanemar út- skrifast í vor. Þeir eru: Egill Jónsson, Hlynur Andrésson Magnús Kristinsson, Sigurjón Guðmundsson Tómas A. Ein- arsson og Þórólfur Oiafsson. Meirihluti þeirra stefnir að því að vinna úti á landsbyggð- inni að prófurn loknkum. 57
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Árbók Tannlæknafélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Tannlæknafélags Íslands
https://timarit.is/publication/739

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.