Árbók Tannlæknafélags Íslands - 01.01.1975, Blaðsíða 52
Eftirtaldir fluttu erindi á félagsfundum:
Ólafur Karlsson: Starfsemi Félagsheimilisins og framtíðar-
nýting þess.
Ilörður Sævaldsson: Um bakvakt tannlækna á slvsavarðstofu.
Ólafur Höskuldsson: Fluorgjöf.
Björn Russel: Tannlækningar fyrir vangefið fólk.
Hængur Þorsteinsson: Sagði frá ferðum á Hamborgarsýningu,
janúarkursus og Chicago ráðstefnu.
Kursushald:
Prófessor Sigurd Ramfjord hélt tveggja daga kursus í júlí
um periodoníu.
Prófessor Langeland hélt tveggja daga kursus í endodontíu.
Einnig héldu hjónin Ólöf og Valur Egilson kursus í júlí um
praxis adiminstration.
Skemmtanir:
Árshátið félagsins var haldin í nóvember síðastliðinum á Iíót-
el Sögu og þótti takast vel. Félagsheimilisnefnd hafði 4 skemmt'
anir, vetrarfagnað, jólafagnað, þorrablót og sumarfagnað. Bið-
ið vr á vetrarfagnað amerískum tnnlæknum af Keflavíkurflug-
velli. Captain Iíal. Freeburn bauð 50 tannlæknum til kvöld-
verðar á Keflavíkurflugvelli í september síðastliðnum og þótti
það hin bezta för.
Þegar þetta bréf er skráð hefur hann endurtekið boð sitt
og er sú ferð ráðgerð miðvikudag 7. maí.
Tannsmiðir:
Samningafundir tannlækna og tannsmiða sátu nokkra fundi i
vetur og náðu samkomulagi. Aðalbreytingar á efni samnings-
ins eru, að tannsmiðir fara í 19. launaflokk ríkisstarfsmanna.
Deila hófst í nóvember síðastliðnum milli Félags aTnnsmíða-
verkstæða og TFI Félag Tannsmíðaverkstæða, sem samanstend-
ur af Deither Lucas og Ágústi Jónssyni, skrifaði allrætið bréf
til Iíeilbrigðisráðuneytisins um tannlækna, sem þeir síðar ósk-
50