Árbók Tannlæknafélags Íslands - 01.01.1975, Blaðsíða 52

Árbók Tannlæknafélags Íslands - 01.01.1975, Blaðsíða 52
Eftirtaldir fluttu erindi á félagsfundum: Ólafur Karlsson: Starfsemi Félagsheimilisins og framtíðar- nýting þess. Ilörður Sævaldsson: Um bakvakt tannlækna á slvsavarðstofu. Ólafur Höskuldsson: Fluorgjöf. Björn Russel: Tannlækningar fyrir vangefið fólk. Hængur Þorsteinsson: Sagði frá ferðum á Hamborgarsýningu, janúarkursus og Chicago ráðstefnu. Kursushald: Prófessor Sigurd Ramfjord hélt tveggja daga kursus í júlí um periodoníu. Prófessor Langeland hélt tveggja daga kursus í endodontíu. Einnig héldu hjónin Ólöf og Valur Egilson kursus í júlí um praxis adiminstration. Skemmtanir: Árshátið félagsins var haldin í nóvember síðastliðinum á Iíót- el Sögu og þótti takast vel. Félagsheimilisnefnd hafði 4 skemmt' anir, vetrarfagnað, jólafagnað, þorrablót og sumarfagnað. Bið- ið vr á vetrarfagnað amerískum tnnlæknum af Keflavíkurflug- velli. Captain Iíal. Freeburn bauð 50 tannlæknum til kvöld- verðar á Keflavíkurflugvelli í september síðastliðnum og þótti það hin bezta för. Þegar þetta bréf er skráð hefur hann endurtekið boð sitt og er sú ferð ráðgerð miðvikudag 7. maí. Tannsmiðir: Samningafundir tannlækna og tannsmiða sátu nokkra fundi i vetur og náðu samkomulagi. Aðalbreytingar á efni samnings- ins eru, að tannsmiðir fara í 19. launaflokk ríkisstarfsmanna. Deila hófst í nóvember síðastliðnum milli Félags aTnnsmíða- verkstæða og TFI Félag Tannsmíðaverkstæða, sem samanstend- ur af Deither Lucas og Ágústi Jónssyni, skrifaði allrætið bréf til Iíeilbrigðisráðuneytisins um tannlækna, sem þeir síðar ósk- 50
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Árbók Tannlæknafélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Tannlæknafélags Íslands
https://timarit.is/publication/739

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.