Árbók Tannlæknafélags Íslands - 01.01.1975, Blaðsíða 9

Árbók Tannlæknafélags Íslands - 01.01.1975, Blaðsíða 9
Tannlækningar van- gefinna á íslandi Tannlœkningar vangefinna hafa veriS mikið til umrœðu með- al tannlœkna undanfarið Stjórn Árhókar fór þess á leit við Gunnar Þormar tannlœkni að fá að Mrta skýrslu um þessi mál, er hann sendi Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneyti í júnt 1974 og veitti hann það leyfi góðfúslega. Á síðari árum hafa tannlækningar fyrir vangefna þróazt í þá átt að verða viðurkennd sérgrein innan tannlækninganna. í janúar 1974 voru stofnuð í Kaupmannahöf samtök „Nordisk Forening for Handicaptandvárd“ með þátttöku frá öllum Norðurlöndunum. í apríl sama ár var haldinn í Amsterdam „International Congress on Dentistry for the IIandicapped“ með nálægt 350 þátttakendum víðsvegar að úr heiminum. Þar voru stofnuð alþjóðleg samtök tannlækna, er starfa að tannlækningum van- gefinna. Þetta tvennt staðfestir enn frekar sérstöðu þessarar greinar innan tannlækninganna. Yagefið fólk á við sérstök vandamál að stríða í sambandi við tannheilsu: a. Vegna greindarskorts er oft erfitt að kenna hinum vangefnu nauðsynlegt hreinlæti. Tíðni tannskemmda er m. a. af þess- um orsökum há hjá vangefnum, og oft svo, að erfitt er við að ráða. b. Tannholdssjúkdómar eru mun algengari en lijá heilbrigðu fólki og orsaka oft tannlos og tannmissi lijá tiltölulega ungu fólki. Kemur þar þrennt til: 1. Skortur á tannhirðu. 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Árbók Tannlæknafélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Tannlæknafélags Íslands
https://timarit.is/publication/739

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.