Árbók Tannlæknafélags Íslands - 01.01.1975, Blaðsíða 53

Árbók Tannlæknafélags Íslands - 01.01.1975, Blaðsíða 53
uðu eftir að fá til baka og hafa mi fengið afhent aftur1. Bréfið var yfirfullt af óhróðri um tannlækna og rangfærslum um starfsemi ])eirra. Efni þess verður ekki rakið hér. Viðræður hafa farið fram milli formanns TFI og Félags Tannsmíðaverkstæða um grundvöll fyrir verðlagningu verk- stæðanna. Hugmyndin er sú að fundinn verði verðlagsgrund- völlur fyrir tannsmíðaverkstæðin líkt og nú er notað fyrir TFI í samráði við Iíagstofu Islands eða Hrólf Ásvaldsson. Ein- hverjar reglur þurfa að skapazt um þessi mál og ekki verður liægt að una við það í framtíðinni að Tannsmíðaverkstæðin hækki vinnu sína eftir smekk eða þegar þeim sjálfum dettur í hug. Tannsmíðaskólinn starfaði síðastliðið sumar og mun vænt- anlega starfa áfram, eða þar til hin nýja löggjöf tekur gildi um menntun og réttindi tannsmiða. Löggjöf þessi hefur nú verið saman (þó hún hafi ekki ennþá verið lögð fyrir ])ingið). Þess skal getið hér, að miðað er við að framtíðarmenntun tannsmiða færist inn í hinn nýja tannlæknaskóla. Ekki er í löggjöfinni minnzt á iðnréttindi til handa tannsmiðum. Virð- ist það mál því vera úr sögunni. Frœðslustarfsemi: Fræðslunefndin hefur í vetur haft 15 mínútna útvarpsþætti með nokkru millibili. Allar líkur eru á því að fræðslustarf- semi geti aukizt mikið í framtíðinni, þar sem í samningi TFJ og Tryggingarstofnunar ríkisins er ákvæði, sem segir, að verja skuli 1% af áætluðum kostnaði við sjúkrasamlagsgreiðslur árlega til fræðslustarfsemi fyrir almenning. T annlœknavakt: Tannlæknavakt TFI var rekin með sama sniði og undanfar- in ár undir stjórn Gvlfa Felixsonar. Mjög áberandi er að fjöldi félagsmanna skorast undan tann- læknavakt.. Það er þessvegna hugmynd stjórnar TFT að launa beri félaga á tannlæknavakt í framtíð. Verður þetta mál tekið fyrir á aðalfundi. 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Árbók Tannlæknafélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Tannlæknafélags Íslands
https://timarit.is/publication/739

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.