Árbók Tannlæknafélags Íslands - 01.01.1975, Blaðsíða 20

Árbók Tannlæknafélags Íslands - 01.01.1975, Blaðsíða 20
ingarnar endurgreiða ekki nema gegn kvittun í fyrirskrifuðu formi, sem stjórn T. F. I. semur. Bftirlit með gjaldtöku tannlæknis má framkvæma þannig, að trúnaðartannlæknkir trygginganna skoði tannkort hjá hon- um og beri saman við reikninga, eftir því sem trúnaðarmaður- inn telur sig þurfa Trúnaðartannlæknir skal boða komu sína og semja við tannlækni um hentugan tíma til slíkrar skoðunar. Fyrir tíma sem trúnaðarlæknir óskar aðstoðar tannlæknis við skoðun gagnanna greiðist samkv. tímataxta tannlækna. Kort- in eru eign tannlæknis og er bonum hvorki skylt né heimilt að láta þau af hendi. Gögnin skal hann hafa tiltæk í tvö ár. Trúnaðarlæknir ræður hvort hann kallar sjúklinga til skoð- unar. 6. gr. Stofna skal til samstarfsnefndar trygginga og tannlælma ti). þess að greiða fyrir vinsamlegum og liprum samskiftum að- ilanna og til þess að ræða vafaatriði og ágreiningsefni, sem upp kunna að koma. ■—- I samstarfsnefnd nefnir Tannlæknafélag Islands tvo menn og Tryggingarstofnun ríkisins einn. Trún- aðartannlæknir trygginganna skal vera fjórði maðurinn í nefndinni. 7. gr. Onnur nefnd skipuð tveim tannlæknum úr gjaldskrárnefnd T. F. I. og trúnaðartannlækni skal ákveða upptöku nýrra nefnda og aðferða í gjaldskrá. 8. gr. Tryggingarnar leggja í sjóð sem svarar 1% af kostnaði þeirra við tannlækningar. Sjóðurinn standi undir kostnaði við fræðslu um tannvernd, sem trúnaðartannlæknir skipuleggur í samvinnu við heilbrigðisráðuneytið. 18
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Árbók Tannlæknafélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Tannlæknafélags Íslands
https://timarit.is/publication/739

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.