Árbók Tannlæknafélags Íslands - 01.01.1975, Blaðsíða 65

Árbók Tannlæknafélags Íslands - 01.01.1975, Blaðsíða 65
LÖG T.F.Í 1. gr. Félagið heitir Tannlæknafélag Islands. Lögheimili þess og varnarþing er í Reykjavík. 2. gr. Tilgangur félagsins er að efla samvinnu og samkomulag með- al íslenzkra tannlækna í landinu, vinna að réttindaeflingu og gæta hagsmuna þeirra eftir föngum og gera meðlimum greiðara fyrir að fylgjast með nýjungum í starfsemi sinni, t. d. með þvi að hafa samlag um kaup tímarita og dýrra bóka, og á annan hátt, eftir því sem kringumstæður heimta og félaginu er fært. 3. gr. Félagsmenn geta þeir Islendingar orðið sem hafa fullkomið tannlækningapróf, og auk þess aðrir tannlæknar, sem hafa fengið ísl. tannlælcningaleyfi og hafa íslenzkan ríkisborgara- rétt, eða læknar, sem starfa hér eingöngu að tannlækningum. Brlendir tannlæknar, sem starfa hér á landi um stundar sakir, geta gerzt aukameðlimir meðan þeir starfa hér. Hafa þeir rétt til að sækja fundi, en ekki atkvæðisrétt. Islanzkir tannlæknar við framhaldsnám eða bráðabirgðastörf erlendis, geta einnig orðið aukameðlimir. Sá er óskar upptöku í félagið, skal snúa sér um það til einhvers úr stjórn félagsins. Ef umsækjandi uppfyllir framangreind skilyrði, skal stjórnin leita samþykk- is næsta reglulegs fundar fyrir upptökubeiðninni. Skal gjald- keri krefja umsækjanda um félagsgjaldið og þegar það er greitt fær hann atkvæðisrétt í félaginu. Ritari lætur hann undirskrifa lögin svo fljótt sem unnt er. Úrsögn úr félaginu skal vera skrif- 63
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Árbók Tannlæknafélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Tannlæknafélags Íslands
https://timarit.is/publication/739

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.