Árbók Tannlæknafélags Íslands - 01.01.1975, Side 50

Árbók Tannlæknafélags Íslands - 01.01.1975, Side 50
 TILLAGA STJÓRNAR Stjórn I’. F. í. gerir það að tillögu sinni að í stað þess að hækka laun formanns, verði honum veitt heimild til þess að verja' allt að 300.000.00 krónum til ferðalaga eða ráðstefnu- lialds á ári. Ef formaður notar ekki sjálfur þessa heimild, er lionum heimilt að styrkja annan mann til slíkra ferða að til- lögu stjórnar Tillagan var samþykkt.. TILLAGA STJÓRNAR Stjórn T. F. I. gerir það að tillögu sinni að árgjöld verði hækkuð í kr. 20.000.00 fyrir árið 1976. Tillagan var samþykkt. TILLAGA TIL BREYTINGA Á FUNDARSKÖPUM T. F. í. Á undan síðustu málsgrein í fundarsköpum T.F.I. komi. Stjórnin getur ákveðið allsherjaratkvæðagreiðslu um slík mái og skal slík atkvæðagreiðsla auglýst í fundarboði og málið rækilega kynnt. Verða þá tekin gild löglega vottfest atkvæði. Til- lagan var samþykkt. ÖNNUR MÁL Samþykkt var að gera Engilbert D. Guðmundsson tann- lækni að heiðursfélaga T. F. I. Þá samþykkti aðalfundur, að félagið veitti hálfa millj. kr. sem vísir að framlagi, til að klínik fyrir vangefna yrði sett upp. 48

x

Árbók Tannlæknafélags Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Tannlæknafélags Íslands
https://timarit.is/publication/739

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.