Árbók Tannlæknafélags Íslands - 01.01.1975, Síða 53

Árbók Tannlæknafélags Íslands - 01.01.1975, Síða 53
uðu eftir að fá til baka og hafa mi fengið afhent aftur1. Bréfið var yfirfullt af óhróðri um tannlækna og rangfærslum um starfsemi ])eirra. Efni þess verður ekki rakið hér. Viðræður hafa farið fram milli formanns TFI og Félags Tannsmíðaverkstæða um grundvöll fyrir verðlagningu verk- stæðanna. Hugmyndin er sú að fundinn verði verðlagsgrund- völlur fyrir tannsmíðaverkstæðin líkt og nú er notað fyrir TFI í samráði við Iíagstofu Islands eða Hrólf Ásvaldsson. Ein- hverjar reglur þurfa að skapazt um þessi mál og ekki verður liægt að una við það í framtíðinni að Tannsmíðaverkstæðin hækki vinnu sína eftir smekk eða þegar þeim sjálfum dettur í hug. Tannsmíðaskólinn starfaði síðastliðið sumar og mun vænt- anlega starfa áfram, eða þar til hin nýja löggjöf tekur gildi um menntun og réttindi tannsmiða. Löggjöf þessi hefur nú verið saman (þó hún hafi ekki ennþá verið lögð fyrir ])ingið). Þess skal getið hér, að miðað er við að framtíðarmenntun tannsmiða færist inn í hinn nýja tannlæknaskóla. Ekki er í löggjöfinni minnzt á iðnréttindi til handa tannsmiðum. Virð- ist það mál því vera úr sögunni. Frœðslustarfsemi: Fræðslunefndin hefur í vetur haft 15 mínútna útvarpsþætti með nokkru millibili. Allar líkur eru á því að fræðslustarf- semi geti aukizt mikið í framtíðinni, þar sem í samningi TFJ og Tryggingarstofnunar ríkisins er ákvæði, sem segir, að verja skuli 1% af áætluðum kostnaði við sjúkrasamlagsgreiðslur árlega til fræðslustarfsemi fyrir almenning. T annlœknavakt: Tannlæknavakt TFI var rekin með sama sniði og undanfar- in ár undir stjórn Gvlfa Felixsonar. Mjög áberandi er að fjöldi félagsmanna skorast undan tann- læknavakt.. Það er þessvegna hugmynd stjórnar TFT að launa beri félaga á tannlæknavakt í framtíð. Verður þetta mál tekið fyrir á aðalfundi. 51

x

Árbók Tannlæknafélags Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Tannlæknafélags Íslands
https://timarit.is/publication/739

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.