Árbók Tannlæknafélags Íslands - 01.01.1975, Side 59

Árbók Tannlæknafélags Íslands - 01.01.1975, Side 59
Rökin eru þau, að tannlæknkanemar gætu þannig komið liug- myndum sínum á framfæri og tekið þátt í umræðum, um ]iau mál, sem kæmu til með að varða þá um ókomna framtíð (sbr. sjúkrasamlagsmál og nú heilsugæzlustöðvar). Stjórnir félaganna héldu með sér fund og skiptust á skoð- unum. Var okkur tjáð, að útilokað væri, að F. f. T. fengi full- trúa á félagsfundi T. F. í. Hættan væri sú, að slíkur fulltrúi yrði aldrei tannlæknkir (tannlæknanemi á 5.-6. ári). Hins vegai’ bauð stjórn T. F. í., að fulltrúi þeirra yrði sendur á fé- lagsfundi F. i. T. og skýrði okkur frá því helzta, sem okkur varðaði. Síðasti aðalfundur F. í. T. ákvað að taka boði þessu til reynslu. Margt bar á góma annað, m. a. töldu þeir stjórnarmenn T. F. í. aðn ú væri loks búið að ganga svo frá hnútunum, að sumarvinnumál tannlæknanema væru úr sögunni, þ. e. með sj úkr asamlagssamnin gnum. Iíaukur Clausen mun væntanlega koma á félagsfund F. i. T. þ. 9. desember og tala um sjúkrasamlagsmál og heilsugæzlu- stöðvar. Héðan úr deildinni munu væntanlega 6 tannlæknanemar út- skrifast í vor. Þeir eru: Egill Jónsson, Hlynur Andrésson Magnús Kristinsson, Sigurjón Guðmundsson Tómas A. Ein- arsson og Þórólfur Oiafsson. Meirihluti þeirra stefnir að því að vinna úti á landsbyggð- inni að prófurn loknkum. 57

x

Árbók Tannlæknafélags Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Tannlæknafélags Íslands
https://timarit.is/publication/739

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.