Árbók Tannlæknafélags Íslands - 01.01.1975, Side 67

Árbók Tannlæknafélags Íslands - 01.01.1975, Side 67
Kosnir skulu 2 endurskoðendur og einn til vara. Ennfremur skal kosinn bókavörður. Aðalfundur skal leggja samþykki sitt á gjaldskrár, er samþykktar hafa verið á starfsárinu. 7. gr. Aðalfundur ákveður liið árlega félagsgjald meðlimanna í félagssjóð Nýir félagar greiða fullt gjald fyrir það ár, er þeir garga í félagið, ef upptaka fer fram fyrir 1. janúar, en Va gjald, ef þeir eru samþykktir síðar. Heimilt er stjórninni að læltka félagsgjöld um allt að % ef eftirfarandi aðstæður eru fyrir hendi: 1. Veikindi. 2. Félagi starfar ekki að tannlækningum. 3. Dvöl erlendis. 4. Sérstakar ástæður, sem stjórnin metur hverju sinni. Ef félagsmaður skuldar gjaldfallið félagsgjald um áramót, skal gjaldkeri gera honum aðvart um það í ábyrgðrbréfi. Geri skuldunutui' ekki skil innan þriggja mánaða, er hann þar með genginn úr félaginu, og skal þá strikast út af meðlimaskrá þess. Sá, er gengur úr félaginu, en óskar upptöku aftur, getur því aðeins gerzt meðlimur á ný, að hann greiði allar skuldir sínar við félagið. Gjalddagi félagsgjalda er í janúar ár hvert. Aðeins skuld- lausir félagsmenn hafa atkvæðisrétt og kjörgengi á aðlfundi. 8. gr. Skólatannlæknadeild starfar innan félagsins og skal stjórn T. F. í. hafa samráð við stjórn skólatannlæknadeildar um mál, er varðar skólatannlækna sérstaklega. Tannlæknafélag Norðurlands er deild innan T. F. í. 9. gr. Félagið samþykkir eodex ethicus fyrir stéttina og er hver félagsmaður skyldur til að fylgja ákvæðum hans. 65

x

Árbók Tannlæknafélags Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Tannlæknafélags Íslands
https://timarit.is/publication/739

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.