Árdís - 01.01.1963, Blaðsíða 50

Árdís - 01.01.1963, Blaðsíða 50
48 ÁRDIS aftur, Anna mín“, skrifaðir þú í einu bréfinu. „Við konurnar verð- um að vera hetjurnar þegar sorg ber að höndum og styrkja menn- ina okkar því þeir eru að mörgu leyti veikbyggðari en við erum. Reyndu að hugga og gleðja Jón, því sorg hans er jafnvel dýpri en þín. Guð mun styrkja ykkur bæði ef að þið leitið til hans“. Þá eins og oftar varst þú leiðarstjarnan mín. Ég er viss um að ef ég gæti sent þér þessar línur og fengið svar frá þér, þá mundi mér ekki finnast það eins erfitt að skilja við heimilið mitt og flytja í ókunn umhverfi. Þegar að ég kom hingað flutti ég með mér minningar frá æsku og námsárum mínum. Mikið hefur verið bætt við þann sjóð þessi tuttugu ár og nú flyt ég það allt með mér. Nú er mér léttara í sinni en áður en ég skrifaði þessar línur. Er vegalengdinn á milli okkar löng eða stutt? Það er mér hulið, og þekking mín á ráðgátum heims og helju er „í molum“. Þakka þér fyrir allt og allt mamma mín. Ég legg nú þennan miða í skrifborðsskúffuna hjá seinasta bréfinu frá þér, sem var dagsett 8. des. 1939. Guð blessi minningu þína, Þín elskandi dóttir, Anna. Neisti guðs líknsemdar ljómandi skær, lífinu beztan er unaðinn fær, móðurást blíðasta, börnunum háð, blessi þig jafnan og efli þitt ráð guð, sem að ávöxtin gefur. JÓNAS HALLGRÍMSSON.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Árdís

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árdís
https://timarit.is/publication/755

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.