Árdís - 01.01.1963, Blaðsíða 55

Árdís - 01.01.1963, Blaðsíða 55
Ársrit Bandalags lúterskra kvenna 53 voru á dagskrá. Vinir hans og aðrir málsmetandi menn hvöttu hann til að gefa kost á sér í ríkisstjórnarkosningunni og var hann kosinn. Sem ríkisstjóri New York borgar fýsti hann að kynnast fyrir- komulagi og rekstri á opinberum stofnunum, svo sem barnaheimil- um, sjúkrahúsum fyrir lömuð börn, betrunarhúsum og geðveikra- hælum. Eleanor var ætíð í fylgd með honum á þessum ferðum og af því hann var fatlaður maður þá varð það hlutverk hennar að fara inn í þessar stofnanir og sjá og skoða hvernig var farið með heimilisfólkið — aðhlynningu, hreinlæti og matarhæfi o. s. frv. Hann vissi að óhætt var að reiða sig á hennar skýrslur. Eftir fjögur ár sem ríkisstjóri var hann kosinn forseti Bandaríkjanna og fjöl- skyldan flutti í Hvíta Húsið. Nú víkkaði verkahringur Eleanor. Iiún varð að gegna ýmsum skyldum sem forseta frú — taka á móti gestum stjórnarinnar, hafa og sækja heimboð og margt fleira, en áhugamálum sínum gleymdi hún ekki. Hún gjörðist meðlimur ýmsra félagssamtaka sem á einhvern hátt voru tengd við þær hugsjónir sem hún áleit að gætu orðið þjóðinni til blessunar. Hún vann að því að stofna sjóð til hjálpar börnum sem voru vanrækt og yfirgefin, og einnig heimili þar sem vinnulausar fátækar stúlkur gætu haft athvarf á meðan þær væru að leita sér að vinnu. Hún beitti sér fyrir jafnrétti negra, betri húsakynnum í fátækra- hverfum borgarinnar og öðrum velferðarmálum. Á þriðja forseta tímabili Roosevelts sögðu Bandaríkjin Japan, Þýzkalandi og ítalíu stríð á hendur og innan skamms var Banda- ríkja herinn kominn á orustuvöll í Evrópu, Asíu og Afríku. For- setinn og ráðamenn hans óskuðu eftir ábyggilegum fréttum viðvíkjandi heilsufari, hugarfari og viðurværi hermanna sinna á Englandi. Þetta var vandasamt verk og hættuleg ferð. For- setahjónin ræddu og íhuguðu málið vandlega svo var ákveðið að Eleanor skyldi þiggja heimboð sem hún átti hjá konungshjón- um Bretlands. Hún hugsaði eigi um hættuna á þessu ferðalagi en aðeins að geta orðið landi sínu og þjóð að einhverju liði, og á sama tíma séð einn son sinn sem var við heræfingar á Englandi. Á Englandi gisti hún í Buckingham Palace, en ferðaðist á meðal bæði almúgans og fólks af aðalsættum. Hún heimsótti herbúðir Bandaríkja hersins og talaði við og borðaði með óbreyttum liðs- mönnum jafnt sem hersforingjum. Hún skoðaði skotfæra og vopna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Árdís

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árdís
https://timarit.is/publication/755

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.