Árdís - 01.01.1963, Blaðsíða 49

Árdís - 01.01.1963, Blaðsíða 49
Ársrit Bandalags lúterskra kvenna 47 kleinur og sagði hún mér margt um frumbýlisár sín hér. Mér finnst vera svo mikill íslendings bragur á öllu þar. Litli Karl, sem lenti í bardaganum, er sonar-sonur hennar. Móðir hans dó fyrir tveimur árum. Þú minntist á það í bréfi þínu, mamma mín, að ég mundi líklega gleyma íslenzkunni. Það er enginn hætta á því. Mér þykir svo vænt um allt sem íslenzkt er. Kannske við eigum eftir að fara skemmtiför til íslands. En hvað það væri gaman. Þetta er nú orðið „langt mál en lítið efni“ eins og þar stendur. Það er orðið framorðið. Guð gefi þér góða nótt. Þín elskandi dóttir, Anna. 11. október 1942. Elsku móðir mín; Ég hefi setið við skrifborðið mitt í langa stund. Finnst ég vera hálf lömuð á sál og líkama. Þegar ég var barn og eitthvað amaði að gat ég komið til þín og sezt í keltu þína. Þú þrýstir mér að þér og kysstir mig og allt í einu var allur heimur minn orðinn bjartur og glaður. Þegar ég fór að heiman skrifaði ég þér vikulega og ef að eitthvað kom fyrir sem mæddi mig, þá sagði ég þér frá því. Bréfin okkur brúuðu vegalengdina sem var á milli okkar. Á morgun förum við alfarinn úr þessari byggð. Ég kvíði fyrir að skilja við heimilið mitt eftir meira enn tuttugu ár. Ég lít til baka og minnist þess þegar ég kom hingað sem ung eiginkona og gerðist stjúpmóðir Karls. Hann var svo blíður og góður og ég elskaði hann eins og hann væri mitt eigið barn. „Nú á ég mömmu eins og hinir drengirnir“, sagði hann. í tólf ár var hann sólargeisli á æfiför okkar. Svo allt í einu dróg ský fyrir sólina og hann var horfinn. Ég var innilokuð í þoku angistar og efa. Það voru bréfin frá þér og bænir þínar móðir mín, sem veittu mér stuðning og bentu mér á rétta leið. „Það birtir til
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Árdís

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árdís
https://timarit.is/publication/755

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.