Árdís - 01.01.1963, Blaðsíða 52

Árdís - 01.01.1963, Blaðsíða 52
50 ÁRDÍ S heimili hennar umkringt af hættum og ógnum stríðsins og var verustaður fyrir hermenn. En þessi stóra sál hafði fagurt útsýni hin sjötíu og sex ár er hún dvaldi á þessari jörðu. Skömmu fyrir andlát sitt skrifaði hún þessi eftirminnilegu orð „Ég gleðst af því að mega lifa því ennþá logar skært á lampa mínum. Ég hef glöggt auga fyrir hinni björtu hlið lífsins og sneiði hjá hinni grýttu götu. Ef dyrnar sem ég þarf að fara gegnum eru of lágar beygi ég mig. Ef steinn er á leið minni færi ég hann til, ef ég hef krafta til þess. Sé hann of stór geng ég í kring um hann. Á hverjum degi finn ég eitthvað sem gleður mig. Trúin á Guð er hyrningarsteinninn sem vellíðan mín er byggð á — sem gleður hjarta mitt og upp- ljómar ásjónu mína.“ Stundum fer fyrir okkur eins og skáldinu íslenzka að við erum svo niðursokkin í áhyggjur, störf og heimþrá að við gleym- um að gleðjast yfir útsýninu sem við gætum notið — Gleymum að horfa út um gluggann sem snýr að hafinu. Glugginn sá er dæmisaga um lífið sjálft. Eitt af því þýðingarmesta í lífinu er að ná hinu rétta viðhorfi. Hvert sem starfið er og hvar sem heimilið stendur er það byggt við hið endalausa haf — haf mannlífsins sem streymdr út í haf eylífðarinnar. Ef við tökum tíma til að horfa út um gluggann þann sem að hafinu snýr getum við séð brot af dýrð Guðs og finnum til nálægðar almættisins. Sú reynsla var undir- staða að þroska hins aldraða sjómanns í Norfolk, negra konunnar í Tennessee og Frau Goethe í Frankfurt. Við þessar hugleiðingar koma í hugan nokkrar ljóðlínur eftir Patience Strong. “There are upper windows in the regions of the mind Opening out on vistas that are broad and unconfined The upper windows of a quiet lofty view The windows of tranquility where peace comes shining through . . . Let us try to keep our outlook bright and clear and sane and strive to look at life out of the upper window pane“.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Árdís

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árdís
https://timarit.is/publication/755

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.