Árdís - 01.01.1963, Blaðsíða 67

Árdís - 01.01.1963, Blaðsíða 67
Ársrit Bandalags lúterskra kvenna 65 Rannveig K. G. Sigbjörnsson 1880 — 1963 Það var á síðastliðnum vetri; þann 16. febrúar að dauða 'þessarar merkiskonu bar að höndum. Fregn- in um lát hennar snerti viðkvæma strengi í hjörtum allra er lesið höfðu ritverk hennar. Fundum okkar bar saman aðeins einu sinni, þegar hún var heiðurs- gestur á þingi Bandalags Lúterskra Kvenna. En við höfðum bréfaskifti um langan tíma, sagði hún mér í bréfum nokkurn hluta ævisögu sinnar. Hefur sú ævisaga verið færð í letur í hinni fögru minn- ingargrein, skrifuð af dóttir henn- ar, er birtist í Lögberg-Heims- kringlu. Rannveig var mikil trúkona og starfaði af áhuga og einlægni í Foam Lake Sask. á starfstíð séra Haraldar Sigmars og síðar er séra Carl J. Olson þjónaði þar sem prestur. Eftir að Lútersk starfsemi féll þar niður gerðist hún meðlimur Anglican kirkjunnar er var starfandi á því svæði, því trúar áhugi hennar knúði hana til starfa. Eins og kunnugt er var hún stórvirk að skrifa ritgjörðir af ýmsu tagi og sögur. Hefur nokkuð af ritverkum hennar komið á prenti í blöðum og tímaritum bæði hér og á íslandi. Hún virtist jafnvíg á enska sem íslenzka tungu, stúlkan sem kom frá íslandi rúmlega tvítug og vann í vistum til að fullkomna þá þekkingu sem hún hafði hlotið í ensku á íslandi. Einnig var hún óþreytandi að lesa góðar enskar bækur. Stíllinn á því sem hún skrifaði var kraftmikill og fagur. Oft fann ég til þess að henni var aldrei sýnd sú viðurkenning sem hún verðskuldaði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Árdís

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árdís
https://timarit.is/publication/755

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.