Morgunblaðið - 04.01.2009, Blaðsíða 44
44 Krossgáta
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 4. JANÚAR 2009
VERÐLAUN eru veitt
fyrir rétta lausn kross-
gátunnar. Senda skal
þátttökuseðilinn með
nafni og heimilisfangi
ásamt úrlausninni í um-
slagi merktu: Krossgáta
Morgunblaðsins, Há-
degismóum 2, 110
Reykjavík. Frestur til
að skila úrlausn kross-
gátu 4. janúar rennur út næsta föstudag.
Nafn vinningshafans birtist sunnudaginn 11.
janúar. Heppinn þátttakandi hlýtur bók í
vinning. Vinningshafi krossgátunnar 21.
desmber sl. er Halldór Ármannsson, Fells-
múla 10, 108 Reykjavík. Hann hlýtur í verð-
laun bókina Kuðungakrabbarnir eftir Anne
B. Ragde. Mál og menning gefur út.
Krossgátuverðlaun
Vikuferð fyrir tvo til Tenerife á tímabilinu 3. febrúar til 28.
apríl. Gisting og hálft fæði á Hotel Costa Adeje Gran, sem er
stórglæsilegt 5 stjörnu lúxushótel og eitt af fáum hótelum sem
komist hefur í hina frægu bók Leading Hotels of the World.
Hótelið er eitt af glæsilegustu hótelum Evrópu og stendur svo
sannarlega undir væntingum.
Janúarvinningur:
Vikuferð fyrir tvo til Tenerife að verðmæti 281.015 kr.
Innifalið í verði ferðar:
• Flug og flugvallaskattar til Tenerife og aftur til Keflavíkur
• Gisting í tvíbýli og hálft fæði á Hotel Costa Adeje Gran
• Akstur til og frá flugvelli erlendis
Ekki innifalið:
• Skoðunarferðir
Fáðu þér áskrift á mbl.is/askrift
eða í síma 569 1122
mbl.is/moggaklubburinn
1.vinningurregið 2. anúar
Með Moggaklúbbnum
til Tenerife á lúxushóteli
LÁRÉTT
1. Að athuga með rakka og gelt hans (6)
3. Virðing VSÍ breytist í skammir. (10)
8. Einhvern veginn sefar Mári þig með plöntu.
(9)
9. Lögmæt spili með feitlagni. (9)
10. Borð fyrir fimmtíu af okkur hefur málfræði-
hugtak. (10)
11. Er England með mjónuna? (7)
13. Fréttarit sem kosta 1 kr finnast í blómi. (9)
14. Dan kemur úr kafaldinu og skilur eftir klunna.
(6)
16. Sníkjur Einars takmarka í erlendum bæ. (8)
18. Sjá Mána að bakka fyrir mótin og tímabilið.
(11)
20. Kona fær ástæðu fyrir heimsendi. (8)
22. Kýr og hálf kind lenda hjá heljarmenni. (7)
23. Músíkalskur tapar úrum fyrir tónlist. (7)
24. Trappa sig niður á söng. (5)
26. Víkingur er á mörkunum að fá egg. (4)
28. Sjá tengdason Múhameðs vera í sóma í Afr-
íkulandi. (7)
29. Ber innri hluta af hringsjá út í sund hjá
Alaska. (11)
31. Syrgir treggáfaðar. (6)
32. Skólavist í Iðnskólanum í Reykjavík gat færst
annan skóla og vafasamari. (11)
LÓÐRÉTT
1. Stór tælir sveipi. (9)
2. Hálfbilaðar heilafrumur hjá dýrum. (8)
4. Dirfist ílát sér að verða mælitæki (9)
5. Véli ennþá hálf-Dana til að útvega líkamspart.
(7)
6. Duglegur á Atlantshafsleiðinni. (5)
7. Rámur fær gosdrykk við að ná þúsund í stú-
díu. (10)
12. Búir til andrúmsloft með sérstökum myndum.
(10)
15. Deyfð í fletinu. (4)
17. Ávöxtur í hendi. (5)
18. Meri fær kast vegna þekktasta. (8)
19. Plana einhvern veginn með hættulegu efni. (6)
20. Svipta einhvern tusku. (4)
21. Fák varðar það sem þú fastræður (8)
22. Rabarbari er góður fyrir villimann (7)
25. Fæddir finnast á tímabilum. (5)
27. Passar kind fyrir góða (6)
30. Handfang sem flaug. (5)
Nafn
Heimilsfang
Póstfang