Morgunblaðið - 04.01.2009, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 04.01.2009, Blaðsíða 24
24 Myndaalbúmið MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 4. JANÚAR 2009 Sigríður María Beinteins-dóttir fæddist 26. júlí1962, í miðjunni af sjö börnum Svövu Markúsdóttur, sem lést 2007 og Beinteins Ás- geirssonar. Sigga byrjaði að syngja með hljómsveitinni Geðfró árið 1980 og tók þátt í Músíktilraunum með Meinvillingunum árið 1981. Síðar var hún í hljómsveitinni Kikk og rak m.a. eigin hljóm- sveit um tíma, en lengst af hefur hún sungið með Stjórninni. Sigga söng í Evrópu- söngvakeppninni með Grétari Örvarssyni árið 1990, með Sig- rúnu Evu árið 1992 og ein síns liðs árið 1994. Hún söng í bak- röddum hjá Silvíu Nótt árið 2006. Undanfarin ár hefur hún gefið út myndbönd og diska, Söngva- borg, ásamt Maríu Björk Sverr- isdóttur. Fimmti Söngvaborg- ardiskurinn kom út fyrir jólin. Sigga er í sambúð með Huldu Ingvarsdóttur Bethke. Sigga Beinteins Skírnarmyndin Ég var skírð í höfuðið á ömmu 2. dag jóla árið 1962. Þá heyrðist fyrst í mér í útvarpi, því ég var skírð í útvarpsmessu. Píramídar Sumarið 2001 fór ég til Egyptalands. Það var eitt allra skemmtilegasta frí sem ég hef upplifað. Á heimaslóðum mömmu Við pabbi í Súða- vík sumarið 2007 í húsi fjölskyldunnar þar. Hundurinn minn, hann Frosti, var auðvitað líka með í för. Vinkonur Við fórum í frábæra ferð til Mallorka sumarið 1999, ég og Jóhanna Waagfjörð. Kikkið Með einni af fyrstu hljómsveitunum, Kikkinu, á balli, senni- lega árið 1984. Yst er Nikulás Róbertsson hljómborðsleikari, þá Sveinn Kjartansson bassaleikari, Magnús Stefánsson á trommur. Síamstvíburar? Með Sigrúnu Evu Ármannsdóttur eftir sigur í for- keppni Eurovision 1992. Lítil Þriggja ára sumarið 1965 að prófa hjólið hans Einars bróður. Ball Með Stjórninni á Tveimur vinum árið 1992. Grétar Örvarsson í baksýn. Brúðkaup frænku Mamma, pabbi og við systkinin í aldursröð: Ásgeir, Halldóra, Einar, ég, Jóhanna, Markús og Berglind. Einhyrningur Svona var búningurinn þegar ég fór með Silvíu Nótt til Aþenu árið 2006. Ég var marga daga að ná glimmerinu úr hárinu. Hin ástríðan Að æfa sveifl- una á Spáni sumarið 2005. Golfið er uppáhaldið, næst á eftir söngnum. Á sveitaballi Á Spáni Með ömmu minni og nöfnu Ég og Jóhanna á jólum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.