Morgunblaðið - 10.02.2009, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 10.02.2009, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 10. FEBRÚAR 2009 ÞAÐ var mikið um dýrðir í Borg englanna á sunnudaginn var þegar 51. Grammyverðlaunahátíðin var haldin. Hvað dægurtónlist áhrærir voru breskir og bandarískir tónlist- armenn að vanda mest áberandi og að vissu leyti táknrænt að „sóp- arar“ hátíðarinnar, þau Robert Plant og Alison Krauss, skuli búa hvort sínum megin Atlantsála; hann í Bretlandi en hún í Bandaríkj- unum. Tvíeykið fékk alls fimm verðlaun vegna plötu sinnar, Rais- ing Sand. Plant viðurkenndi að hann væri hálfringlaður vegna þessa en Krauss er ekki óvön því að handleika Grammystyttur, hefur hirt 26 slíkar á farsælum ferli. 51. Grammyverðlauna- hátíðin fór fram í Los Angeles á sunnudagskvöldið Helmingsárangur Rapparinn Lil Wayne var tilnefndur til átta verðlauna en fékk fern. Hrærð Hin breska Adele hlaut tvenn verðlaun, m.a. sem besti ný- liðinn og skaut þar með helsta keppinautnum, Duffy, ref fyrir rass. Litríkir Hin geðþekka sveit Coldplay á vel upp á pallborðið hjá Kananum og krækti sér í þrjár styttur þetta árið en þeir eiga nokkur stykki fyrir. Lengi lifir Bono og félagar í U2 eru langt í frá dauðir úr öllum æðum. Plant og Krauss sópuðu Reuters Gamalt, nýtt Robert Plant og Alison Krauss voru að vonum kampakát en þau komu, sáu og sigr- uðu og tóku fimm styttur með sér heim. Plata ársins Raising Sand með Robert Plant og Alison Krauss Smáskífa ársins „Please Read The Letter“ með Robert Plant og Alison Krauss Lagahöfundar ársins Coldplay fyrir „Viva La Vida“ Nýliði ársins Adele Besta söngkona Adele Besta hljómsveit Coldplay Rokkhljómsveit ársins Kings of Leon fyrir „Sex on Fire“ Rokkplata ársins Viva La Vida Or Death And All His Friends með Coldplay Jaðarplata ársins In Rainbows með Radiohead R&B-plata ársins Jennifer Hudson fyrir samnefnda plötu Rappplata ársins Tha Carter III með Lil’ Wayne Helstu verðlaun BENJAMIN BUTTON kl. 8 B.i. 7 ára DOUBT kl. 8 B.i. 12 ára ROLE MODELS kl. 10 B.i. 12 ára TRANSPORTER 3 kl. 8 B.i. 16 ára SEVEN POUNDS kl. 8 LEYFÐ ROLE MODELS kl. 8 - 10:10 B.i. 12 ára AUSTRALIA kl. 8 B.i. 12 ára ÁLFABAKKA KRINGLUNNI AKUREYRI SELFOSSIKEFLAVÍK BENJAMIN BUTTON kl. 6D - 9:10D B.i. 7 ára DIGITAL MY BLOODY ... kl. 8:10D - 10:20D B.i. 16 ára 3D-DIGITAL ROLE MODELS kl. 8:10 - 10:20 B.i. 12 ára BEDTIME STORIES kl. 6D B.i. 7 ára DIGITAL BOLT m/ísl. tali kl. 63D LEYFÐ 3D-DIGITAL L.I.B. – FRÉTTABLAÐIÐ SÝND MEÐ ÍSLENSKU T ALI SÝND Í KRINGLUNNISÝND Í ÁLFABAKKA KRINGLUNNI OG AKUREYR SÝND Í ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNI SÝND Í ÁLFABAKKA OG AKUREYRISÝND Í ÁLFABAKKA KRINGLUNNI, AKUREYRI OG SELFOSSI SÝND Í ÁLFABAKKA SAMbio.is Reykjavík • Akureyri • Keflavík • Selfoss 5 MYNDIN ER BYGGÐ Á PULITZER PRIZE VERKI. MERYL STREEP SÝNIR OG SANNAR AÐ HÚN ER EIN FREMSTA LEIKKONA NÚTÍMANS. PHILIP SEYMOUR HOFFMAN ÁSAMT AMY ADAMS ERU STÓRKOSTLEG Í MYND SEM SKYGGNIST INN Í HINN DULDA HEIM KAÞÓLSKU KIRKJUNNAR. „IT‘S KILLER FUNNY“ - ROLLING STONE „FARÐU Á ROLE MODELS EF ÞÚ VILT HLÆJA“ - USATODAY „ROLE MODELS HRISTIRAF SÉR SKAMMDEGIÐ Í JANÚAR OG SETUR ÖLL VIÐMIÐ SEM GRÍNMYNDIN ÁRIÐ 2009 OG FÆR FÓLK TILAÐ HLÆJA UPPHÁTT“. - EMPIRE – IAN FREER VIPSALURINNER BARA LÚXUS ER STAÐSETTUR Í SAMBÍÓUNUM ÁLFABAKKA NEWYORK POSTPREMIERE WALL STREET JOURNAL 100/100 TIME 100/100 “...HEILLANDI OG MINNIS- STÆÐ. BENJAMIN BUTTON ER MYND SEM ÞÚ MÁTT EKKI MISSA AF!” TOMMI - KVIKMYNDIR.IS BRÁÐSKEMMTILEG MYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA BYGGT Á SÖNNUMATBURÐUM - EMPIRE SÝND Í ÁLFABAKKA Tilnefnd til 3 Óskarsverðlauna m.a. Angelina Jolie sem besta leikkona“ BENJAMIN BUTTON kl. 6:30 - 8D - 10 B.i. 7 ára D BENJAMIN BUTTON kl. 6:30 - 10 VIP HOTEL FOR DOGS kl. 5:50 LEYFÐ MY BLOODY ... kl. 5:50 - 11:10 B.i. 16 ára 3-D DOUT kl. 8 - 10:10 LEYFÐ ROLE MODELS kl. 8 - 10:10 B.i. 12 ára BEDTIME ... kl. 5:50 LEYFÐ ROCKNROLLA kl. 10:30 B.i. 16 ára CHANGELING kl. 8 B.i. 16 ára YES MAN kl. 5:50 B.i. 7 ára SÝND Í ÁLFABAKKA, SÝND Í ÁLFABAKKA, TOPPMY NDIN Á ÍSLAND I TOMMI - KVIKMYNDIR.IS ROLLING STONE CHICAGO SUN-TIMES TIME S.V. MBL VIGNIR - FRÉTTABLAÐIÐ „SAGAN ER ÓTRÚLEGA SKEMMTILEG, HARMRÆN OG FALLEG Í SENN.“ „...HELDUR MANNI SÍFELLT SPENNTUM MEÐ FRÁBÆRRI SÖGU OG MIKILLI SKÖPUNARGLEÐI...“ - S.V. ,MBL. M.A. BESTA MYND BESTI LEIKSTJÓRI - D. FINCHER BESTI LEIKARI - BRAD PITT BESTA HANDRIT13 07.02.2009 14 20 27 28 40 9 5 4 5 7 5 9 1 0 3 6 04.02.2009 4 11 27 29 31 33 4617 20 Fáðu úrslitin send í símann þinn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.