Morgunblaðið - 23.03.2009, Qupperneq 1
M Á N U D A G U R 2 3. M A R S 2 0 0 9
STOFNAÐ 1913
80. tölublað
97. árgangur
Landsprent ehf.
MBL.IS
Morgunblaðið
hvar sem er
hvenær sem er
95
ára
mbl.is
JÓNAS SEN GEFUR ATLA
HEIMI FIMM STJÖRNUR
«SKARTGRIPIR Í HJÁVERKUM
KONUR ERU MEÐ
ARNAR UM HÁLSINN
á 1 lítra
Kókómjólk
Gott
á brúsann!
FUNHEITT TILBOÐ
Eftir Þorbjörn Þórðarson
og Björgvin Guðmundsson
„ÞETTA var mjög erfiður fundur og þetta var til-
finningaríkt. Fólk var grátandi, stjórnin var klökk
og þakkaði fyrir samstarfið. Þetta var í raun mjög
átakanlegt,“ segir Ólafur Már Svavarsson, for-
maður starfsmannafélags SPRON, um fund
starfsmanna SPRON á Grand Hóteli í gær.
Á fundinum útskýrði Guðmundur Hauksson,
forstjóri SPRON, stöðuna fyrir starfsmönnum í
kjölfar yfirtöku Fjármálaeftirlitsins (FME) á
sparisjóðnum. Fyrirséð er að á þriðja hundrað
um störfum ef þetta gangi eftir. Stór hluti starfs-
fólks SPRON hefur unnið lungann úr sínum
starfsferli hjá sparisjóðnum og er núna að horfa
fram á atvinnuleysi í einni mestu efnahagskreppu
í sögu þjóðarinnar. „Ég hugsa til þess með hryll-
ingi að þetta skuli gerast. […] Ef við tökum fjölda
starfsmanna í bönkunum áður en þessi bóla fór af
stað þá voru starfsmenn í bönkunum rúmlega
4.000 talsins um áramótin 2003-2004,“ segir Frið-
bert Traustason, framkvæmdastjóri Samtaka
starfsmanna fjármálafyrirtækja (SSF).
Starfsmenn SPRON grétu
Á þriðja hundrað manns missir vinnuna í kjölfar yfirtöku FME á SPRON og Sparisjóðabankanum
Öllum útibúum SPRON verður lokað en MP banki lýsir yfir áhuga á að taka yfir hluta af starfsemi
Á þriðja hundrað sagt upp 2, 16
manns missi vinnuna í kjölfar yfirtöku FME á
SPRON og Sparisjóðabankanum, en starfsfólk
beggja fyrirtækja heyrði tíðindin fyrst í gegnum
fjölmiðla síðdegis á laugardaginn.
Öll útibú SPRON, fyrir utan útibúið í Borg-
artúni, verða lokuð í dag og er viðskiptavinum
beint til Nýja Kaupþings, en allar innstæður hafa
verið færðar þangað. MP banki hefur sett sig í
samband við FME og lýst yfir vilja til að taka yfir
hluta af starfsemi SPRON, að sögn Margeirs Pét-
urssonar, stjórnarformanns MP banka. Margeir
segir SPRON njóta mikillar viðskiptavildar og þar
sé gott starfsfólk. Hægt verði að bjarga einhverj-
Tilkynntu yfirtöku Formaður
stjórnar FME og viðskiptaráðherra.
Ættleiðing-
arkostnaður
tvöfaldast sam-
kvæmt bréfi
sem Íslensk
ættleiðing hef-
ur sent til
þeirra sem eru
á biðlistum eft-
ir barni að ut-
an. Einn þeirra
segir bréfið koma eins og kalda
vatnsgusu framan í þá sem hafa
staðið í þungbæru ferli við að eign-
ast barn í mörg ár. Slíkar hækk-
anir geti kollvarpað öllum áætl-
unum fólks, jafnvel þótt fjárhagur
þess sé traustur, í samræmi við
reglur um þá sem fá leyfi til að
ættleiða. »6
Kollvarpar öllum áætlunum
þegar kostnaður tvöfaldast
Aðild Íslands að Evrópusamband-
inu skal leiða til lykta með þjóð-
aratkvæði og ríkisstjórnarsamstarf
með Sjálfstæðisflokknum kemur
ekki til greina að loknum kosn-
ingum. Þetta er meðal ályktana
landsfundar Vinstrihreyfing-
arinnar – græns framboðs sem lauk
í gær. Vinstri græn eru eftir sem
áður ekki hlynnt inngöngu í ESB.
Flokkurinn mun sækjast eftir fé-
lagshyggjustjórn og vill tryggja
áframhaldandi rannsókn hrunsins,
lækka vexti og hefja í framhaldinu
afnám verðtryggingar. »4
Vinstri græn álykta gegn
Sjálfstæðisflokki og ESB
„Hún hélt
fyrst að þetta
væri barn að
kafa en sá svo
að það hreyfðist
ekki og þá kom
þetta skelfing-
aróp.“ Þannig
lýsir Ronald
Guðnason við-
brögðum konu
sinnar sem fann
fjögurra ára frænku hans líflausa
á botni sundlaugarinnar á Hellu á
laugardag. Ronald sýndi snör
handtök og blés lífi í stúlkuna,
sem hefur jafnað sig að fullu.
„Þetta gekk ótrúlega vel, einn tók
við af öðrum og gerði það sem
hann gat.“ »2
Á frænda sínum og öðrum
sundgesti líf sitt að launa
Alexía Margrét
Axelsdóttir
LEIKMENN íslenska karlalandsliðsins í handknattleik léku við hvern sinn
fingur þegar þeir unnu stórsigur á Eistlandi, 38:24, í undankeppni Evrópu-
mótsins í Austurríki sem fram fer á næsta ári. Ísland er því enn taplaust í
sínum riðli og sæti á EM sannarlega í augsýn. Leikið var á Ásvöllum í Hafn-
arfirði fyrir troðfullu húsi áhorfenda sem létu vel í sér heyra. | Íþróttir
Eistland reyndist auðveld bráð
Morgunblaðið/Golli
Eftir Þórð Snæ Júlíusson
thordur@mbl.is
STJÓRNENDUR Búnaðarbankans
höfðu áhyggjur af því að pólitísk
tengsl S-hópsins við Framsóknar-
flokkinn gætu skaðað bankann,
einkavæðingarnefnd var talin trú um
að franski bankarisinn Societe Gene-
ral væri hluti af hópnum og rætt var
um það á fundi nefndarinnar um miðj-
an desember 2002 að hætta mögulega
við söluferlið þegar kom í ljós að svo
var ekki. Þetta er meðal þess sem
kemur fram í umfjöllun Morgun-
blaðsins um sölu á hlut íslenska rík-
isins í Búnaðarbanka Íslands.
Fyrr í þessum mánuði veitti for-
sætisráðuneytið í fyrsta sinn fullan
aðgang að öllum gögnum í skjalasafni
einkavæðingarnefndar sem varða
sölu á Landsbankanum og Búnaðar-
bankanum. Í rökstuðningi ráðuneyt-
isins fyrir aðganginum segir meðal
annars: „Þau fyrirtæki sem hér um
ræðir eru ekki lengur starfandi með
sama hætti og áður og hugsanlegir
hagsmunir kaupenda á sínum tíma af
leynd vega ekki þungt í samanburði
við þá ríku almannahagsmuni sem
tengjast aðgangi.“
Pólitísk tengsl
S-hóps voru
áhyggjuefni
Áhyggjur voru innan Búnaðarbanka
vegna tengsla S-hópsins við Framsókn
Í HNOTSKURN
»Kjölfestuhlutur í Bún-aðarbanka var seldur til S-
hópsins í janúar 2003. Salan
hefur alltaf verið umdeild.
»Aðgangi að skjalasafnieinkavæðingarnefndar
vegna sölunnar hefur ætíð
verið neitað þar til nú.
»Morgunblaðið birtir í dagúttekt á söluferlinu
byggða á gögnum málsins.