Morgunblaðið - 23.03.2009, Qupperneq 10
10 Fréttir
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 23. MARS 2009
Í landsfundarályktunum Vinstrigrænna er að finna áhugaverða
nýjung.
Þar er nú kafli, sem heitir „ráð-deild í ríkisrekstri.“
Þar er að finna heilar tvær til-lögur um hvernig megi spara í
rekstri ríkisins.
Annars vegar áað „skera
niður alla hern-
aðartengda starf-
semi“.
Hins vegar á að„spara í
rekstri ráðu-
neyta, yfirstjórn
stofnana og sendiráða með því að
afnema sérkjör“.
Þessir liðir vega þungt í ríkis-rekstrinum og VG hljóta nú að
vera komin langt með þann sparn-
að, sem Steingrímur J. Sigfússon
þarf að ná fram ef hann situr áfram
í embætti fjármálaráðherra.
Flokkurinn vill að minnsta kostiverja skólakerfið fyrir nið-
urskurði, hækka atvinnuleys-
isbætur, hækka vaxtabætur, taka
upp ókeypis skólamáltíðir, fjölga
störfum hjá hinu opinbera o.s.frv.
Greinilegt að nógir peningar erutil.
Það verður bara smáræði, sem VGþarf að sækja með skattahækk-
ununum, sem boðaðar eru í lands-
fundarályktunum. Leggja á 8% við-
bótarskatt á tekjur yfir ákveðnum
mörkum, samkvæmt því sem þar
kemur fram.
Hvað ætli þau mörk þurfi að verðalág til að ná endum saman?
Steingrímur J.
Sigfússon
Ráðdeild Vinstri grænna
!
"
#$
%&'
(
)
*(!
+ ,-
.
&
/
0
+
-
12
1
3
42-2
*
-
5
1
%
6!(78
9 4
$
(
:
3'45 ;4
;*<5= >?
*@./?<5= >?
,5A0@ ).?
!
!
*$BC
*!
$$B *!
" #$ %&
&$&
' (
<2
<! <2
<! <2
" % &)
*
+&,-.
CD
<
87
!
"
"#
$ % 62
&'()'$ *
%"" !)
+)
"
%
,
+)
"
"
#
% /0 &#&11
&'#&2
-'&)
*
Hægt er að lýsa skoðun á ritstjórnar-
greinum Morgunblaðsins á slóðinni
http://morgunbladid.blog.is/
HALLDÓR STAKSTEINAR
VEÐUR
Mesta úrval landsins af rafgeymum í allar gerðir farartækja
MEÐ TUDOR
!
"
Eftir Bergþóru Njálu Guðmundsdóttur
ben@mbl.is
LEIGUHLÍÐ, fasteignafélag Frjálsa fjárfesting-
arbankans (FF), kaupir eignir sem bankinn hefur
leyst til sín á uppboði, á því verði sem krafa bank-
ans stendur í eða á markaðsverði sé það lægra, að
sögn Kristins Bjarnasonar framkvæmdastjóra.
Þegar banki eignast fasteign á uppboði, sem
hann á veð í, gengur andvirði eignarinnar upp í
kröfu bankans á húseigandann. Yfirleitt er upp-
boðsverðið töluvert undir markaðsvirði sem oft á
tíðum þýðir að það gangi aðeins upp í hluta kröf-
unnar. Selji bankinn eignina þriðja aðila á hærra
verði en uppboðsverðið var á milligjöfin einnig að
ganga upp í kröfuna. Þannig er tryggt að skuld
húseigandans við bankann lágmarkist.
Eftir að Morgunblaðið greindi frá því að FF
selji húseignir sem bankinn hefur leyst til sín á
uppboðum, til leigufélagsins Leiguhlíðar sem
einnig er í eigu bankans, hafa menn viðrað áhyggj-
ur af því að það sé gert á lægra verði en eignirnar
hefðu annars farið á. Þannig gæti lántakandinn
setið eftir með hærri skuld en ella. Kristinn vísar
þessu á bug. „Eignin fer annaðhvort á því verði
sem krafa bankans stendur í eða á markaðsverði
ef það er lægra,“ segir hann. „Þetta er hugsað eins
og ef við værum að selja þriðja aðila. Viðskiptavin-
urinn fer eins vel út úr þessu og mögulegt er.“
Aðspurður segir hann bankann meta markaðs-
verðið en lántakandinn geti gert athugasemdir við
það mat. „Viðkomandi á alltaf rétt á að koma með
verðmat annars staðar frá og ef það væri ágrein-
ingur fengjum við óháðan aðila til að verðmeta
eignina. Í flestum tilfellum dugar þó eignaverðið
því við erum yfirleitt með lán á fyrsta veðrétt.“
Söluverð nægir oftast fyrir kröfu
FF selur dótturfélagi sínu uppboðseignir á markaðsverði eða eftirstöðvum láns
, ,magnar upp daginn