Morgunblaðið - 30.03.2009, Page 39
Menning 39
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 30. MARS 2009
E
N
N
E
M
M
/
S
ÍA
/
N
M
3
7
4
15
Sony EricSSon G502
Aðeins 2.000 kr. á mánuði í
12 mánuði. Verð: 24.900 kr.
Tölvupóstur í símanum! Gmail
og Hotmail aðgangur og ef þú
ert GSM viðskiptavinur Símans
og hjá simnet.is tékkarðu á
tölvupóstinum hvar sem er fyrir
0 kr. á M-inu. Sony Ericsson
G502 er fullkominn og traustur
3G sími á góðu verði.
Símalán – útborgun:
900kr.
Tólf þúsund kall!
800 7000 • siminn.is Það er
Þú getur
talað fyrir
12.000kr.
1000 kr. inneign
á mánuði í eitt
ár fylgir.
ÞEIR leikarar sem hafa komið fram
í sjónvarpsþáttunum ER, eða
Bráðavaktinni, í gegnum tíðina hitt-
ust í lokapartíi þáttaraðarinnar í
Hollywood á laugardaginn.
Þáttaraðirnar urðu að lokum
fimmtán og megum við frónbúar
eiga von á að sjá lokaþættina næsta
vetur en Sjónvarpið sýnir nú fjórt-
ándu syrpuna af þessu sívinsæla
læknadrama.
Reuters
Læknir Alex Kingston lék lækni í
nokkrum þáttaröðum.
Alvarleg Maura Tierney hefur leik-
ið lengi í Bráðavaktinni.
Þunguð Parminder Nagra gengur
með sitt fyrsta barn.
Hjón Leikarinn Noah Wyle með
konu sinni, Tracy Warbin.
Lokahóf
Bráðavakt-
arinnar
Kátir John Stamos, sem leikur í Bráðavaktinni núna,
stillir sér upp með framleiðandanum, John Wells.
Leikkvennahópur Kellie Martin, Michael Michele og
Laura Innes mættu allar í kveðjuhófið.