Morgunblaðið - 01.05.2009, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 01.05.2009, Blaðsíða 5
BYGGJUM RÉTTLÁTT ÞJÓÐFÉLAG 1 . M A Í 2 0 0 9 Í yfir 90 ár hefur styrkur og samtakamáttur verkalýðshreyfingarinnar gjörbreytt íslensku samfélagi til hins betra. Með bankahruninu breyttist hins vegar margt. Íslensk þjóð er í alvarlegum vanda en hann er ekki óyfirstígan- legur. Við þessar aðstæður verðum við að hafa kjark til að horfast í augu við staðreyndir, bregðast við þeim og leita nýrra leiða að sam- eiginlegum markmiðum. Göngum til aðildarvið- ræðna við ESB og leggjum varanlegan grunn að stöðugleika og uppbyggingu hér á landi. Tökum höndum saman um að endurreisa Ísland á grund- velli norrænna velferðargilda. Þannig byggjum við réttlátt þjóðfélag. Til hamingju með daginn! E N N E M M /S ÍA /N M 37 66 1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.