Morgunblaðið - 01.05.2009, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 01.05.2009, Blaðsíða 38
38 Útvarp | Sjónvarp MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 1. MAÍ 2009 Það er sýnt frá úrslitum Ís- landsmótsins í handbolta kvenna og karla á RÚV. Það er fréttaefni í sjálfu sér. Kosningasjónvarpið ýtti undanúrslitaleikjunum út af dagskrá RÚV, við lítinn fögnuð þeirra sem áhuga hafa á handbolta. Leikur karlaliðs Vals og Hauka á þriðjudagskvöldið var æsi- spennandi. Úrslitin réðust ekki fyrr en eftir framleng- ingu. Kvölddagskrá RÚV fór því lítillega úr skorðum. Í fyrri hálfleik framlenging- arinnar komu skilaboð rúll- andi yfir skjáinn: „Kiljan hefst STRAX að leik lokn- um.“ Og þessi ábending var margítrekuð það sem eftir lifði leiks. „Þarf RÚV eitthvað að skammast sín fyrir að sýna frá handbolta á besta áhorfstíma á kostnað Kilj- unnar,“ hugsaði ég og slökkti á sjónvarpinu þegar Kiljan hófst. Tíufréttirnar í sjónvarpinu á RÚV töfðust um 22 mínútur út af hand- boltanum. Að sjálfsögðu var það fyrsta verk fréttaþular að biðjast afsökunar á seink- uninni. Sökudólgurinn var handboltinn. Ætli skipti- borðið í Efstaleitinu hafi „logað“ vegna kvartana út af töfunum? Ég efast um það. RÚV á að vera stolt af því að sýna frá íþróttum á besta áhorfstíma. Það er ekkert til þess að skammast sín fyrir. Meira af slíku. ljósvakinn Morgunblaðið/Golli Handbolti er gott sjónvarp. Kiljan hefst strax að leik loknum Sigurður Elvar Þórólfsson Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM 101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður 103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3 06.30 Árla dags. 06.40 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Séra Jóna Hrönn Bolla- dóttir flytur. 07.00 Fréttir. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Löngum er ég einn á gangi. Þáttur um Magnús Stefánsson, skáldið Örn Arnarson, áður fluttur á aldarafmæli hans 1984. Lesari: Gyða Ragnarsdóttir. Umsjón: Helgi Már Barðason. 09.00 Fréttir. 09.03 Það má brosa í baráttunni. Hjálmar Sveinsson ræðir við Birnu Þórðardóttur. (Aftur á sunnudag) 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Sagnaslóð: Tryggvi Emilsson og baráttan. Umsjón: Birgir Svein- björnsson. (Aftur á morgun) 11.00 Uppreisnarmaður í ald- ingarði listanna. Um ítalska leik- listarmanninn Eugenio Barba. Umsjón: Viðar Eggertsson. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.00 Maísólin okkar, maísólin hans. Umsjón: Haukur Ingvarsson. (Aftur annað kvöld) 14.10 Frá útíhátíðarhöldum 1. maí nefndar verkalýðsfélaganna í Reykjavík. Bein útsending frá Austurvelli. 15.15 Lyklar að lagi – Stál og hnífur og íslenskt samfélag árið 1980. Í þættinum er sígilt lag Bubba Morthens, Stál og hnífur, notað til að bregða ljósi á íslenskt sam- félag um 1980 og um leið er sag- an nýtt til að kanna tilurð lagsins. Umsjón: Guðni Tómasson. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Veðurfregnir. 16.07 Við heimtum aukavinnu – lög eftir Jón Múla. Hljóðritun frá tón- leikum Óskars Guðjónssonar, Davíðs Þórs Jónssonar, Þórðar Högnasonar og Scott McLemore. Umsjón: Lana Kolbrún Eddudóttir. 17.05 Ég var að vona að ég fyndi þjóðveginn aftur. Um bandaríska leikstjórann David Lynch og kvik- mynd hans, Lost Highway. Um- sjón: Haukur Ingvarsson. (e) 18.00 Kvöldfréttir. 18.15 Auglýsingar. 18.16 Vorið kemur, heimur hlýnar. Fjallað um vorkomuna og flutt ljóð og lög um vorið. Umsjón: Jóna Símonía Bjarnadóttir. 19.00 Endurómur úr Evrópu: Frá Kino Club í Cernosice. 20.00 Leynifélagið. 20.30 Stjörnukíkir. Um listnám og barnamenningu á Íslandi. Um- sjón: Elísabet Indra Ragnarsdóttir. (e) 21.10 Flakk: Flakkað um Laugarás- inn í annað sinn. (e) 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Orð kvöldsins. Rannveig Sig- urbjörnsdóttir flytur. 22.15 Litla flugan. Umsjón: Lana Kolbrún Eddudóttir. (e) 23.00 Kvöldgestir: Helgi Guð- mundsson húsasmíðameistari. 24.00 Fréttir. 00.05 Sígild tónlist til morguns. 08.00 Barnaefni 09.40 Systkinin í Egypta- landi (Min søsters børn i Ægypten) (e) 10.55 Þjóðhöfðinginn (Head of State) Bandarísk gamanmynd frá 2003. (e) 12.30 Isabel Allende (Isa- bel Allende) Þýsk heim- ildamynd um sílesku skáldkonuna Isabel Al- lende, höfund Húss and- anna og fleiri þekktra bóka. (e) 13.30 Skólahreysti: Úr- slitakeppnin Textað á síðu 888 í Textavarpi. (e) 15.20 Meistaradeildin í hestaíþróttum (e) 15.50 Leiðarljós (e) 17.10 Táknmálsfréttir 17.20 Spæjarar (16:26) 17.42 Músahús Mikka (53:55) 18.05 Afríka heillar (Wild at Heart II) (e) (10:10) 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Denyce Graves á Listahátíð 20.20 Talið í söngvakeppni Upphitun fyrir Söngva- keppni evrópskra sjón- varpsstöðva sem fram fer í Moskvu 12.-16. maí. (2:3) 20.55 Klifurstelpan (Klat- retøsen) 22.25 Hestasaga Heimild- armynd eftir Þorfinn Guðnason um fyrsta árið í lífi folalds í stóði í íslenskri náttúru. Textað á síðu 888 í Textavarpi. (e) 23.20 Taggart – Að duga eða drepast (Taggart: Do or Die) (e) Stranglega bannað börnum. 00.30 Söngvaskáld: Súk- kat (e) 01.20 Útvarpsfréttir 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Litla risaeðlan, Flintstone krakkarnir, Áfram Diego, áfram!, Dora the Explo- rer, Camp Lazlo, Bratz, Nornafélagið, Saddle Club. 10.30 Næturgistingin (Sleepover) 12.00 Hollyoaks 12.25 Jamie Oliver og læri- sveinarnir (Jamie’s Chef) 13.15 Hannað til sigurs (Project Runway) 14.00 Gáfnaljós (The Big Bang Theory) 14.25 Oprah 15.10 Bubbi og stórsveitin Upptaka frá glæsilegum tónleikum Bubba Mort- hens og Stórsveitar Reykjavíkur sem fram fóru í janúar sl. í Laug- ardalshöllinni. 16.30 Hello Sister, Good- bye Life Hugljúf mynd um menntaskólastúlku sem þarf skyndilega að full- orðnast og axla ábyrgð eft- ir að foreldrar hennar láta lífið í slysi og hún þarf að taka að sér sjö ára gamla hálfsystur sína. 18.00 Vinir (Friends) 18.30 Fréttir 18.53 Íþróttir 19.00 Veður 19.15 Auddi og Sveppi 20.00 Idol stjörnuleit 21.25 Stelpurnar 21.50 Idol stjörnuleit 22.15 Ed-rásin (Ed TV) 00.15 Næturgistingin (Sleepover) 01.40 Þokan (The Fog) 03.15 Hello Sister, Good- bye Life 04.45 Auddi og Sveppi 05.25 Stelpurnar 05.50 Vinir (Friends) 07.00 UEFA Cup (Werder Bremen – HSV) 14.45 Úrslitakeppni NBA (Chicago – Boston) 16.45 UEFA Cup (Werder Bremen – HSV) 18.25 Inside the PGA Tour (Inside the PGA Tour 2009) 18.50 Gillette World Sport (Gillette World Sport 2009) 19.20 World Supercross GP (Qwest Field, Seattle) 20.15 Spænski boltinn (Fréttaþáttur) 20.45 Fréttaþáttur Meist- aradeildar Evrópu 21.15 24/7 Pacquiao – Hatton 21.50 Ultimate Fighter – Season 9 22.45 Poker After Dark 23.30 NBA Action (NBA tilþrif) 24.00 Úrslitakeppni NBA (NBA 2008/2009 – Playoff Games) Bein útsending frá leik í úrslitakeppni NBA. 08.00 I’m With Lucy 10.00 Murderball 12.00 Draumalandið 14.00 I’m With Lucy 16.00 Murderball 18.00 Draumalandið 20.00 Yours, Mine and Ours 22.00 Rocky Balboa 24.00 Munich 02.40 The Prophecy 3 04.05 Rocky Balboa 06.00 Harry Potter and the Order of Phoenix 08.00 Rachael Ray 08.45 Tónlist 12.00 Game tíví 12.40 Tónlist 17.35 Rachael Ray 18.20 Káta maskínan Menningarþáttur í umsjón Þorsteins J. Vilhjálms- sonar þar sem fjallað er um það sem er efst á baugi í menningarlífi lands- manna. 18.50 The Game 19.15 One Tree Hill 20.05 Ljósmyndaleikur Iceland Express 20.10 Survivor (10:15) 21.00 Spjallið með Sölva Sölvi Tryggvason fær til sín góða gesti og spyr þá spjörunum úr. (11:12) 22.00 Battlestar Galactica (11:20) 22.50 Painkiller Jane Jane Vasko er lögreglukona sem boðið er starf með leynilegri sérsveit sem berst við hættulegt fólk með yfirnáttúrlega hæfi- leika. (12:22) 23.40 Law & Order: Crim- inal Intent 00.30 The Game 01.45 Jay Leno 16.00 Hollyoaks 17.00 Ally McBeal 17.45 The O.C. 18.30 Lucky Louie 19.00 Hollyoaks 20.00 Damages 23.10 The Mentalist 23.55 Twenty Four 00.40 Ally McBeal 01.25 The O.C. 02.10 Lucky Louie 02.40 Auddi og Sveppi 03.10 Tónlistarmyndbönd 08.00 Freddie Filmore 08.30 Kall arnarins 09.00 Tissa Weerasingha 09.30 Samverustund 10.30 In Search of the Lords Way 11.00 Jimmy Swaggart 12.00 Blandað íslenskt efni Endursýndir íslenskir þættir. 13.00 Við Krossinn 13.30 The Way of the Master 14.00 Michael Rood 14.30 David Wilkerson 15.30 Robert Schuller 16.30 Tissa Weerasingha 17.00 Sáttmálinn (The Co- venant) 18.30 Kall arnarins 19.00 Við Krossinn 20.00 Ljós í myrkri 20.30 Michael Rood 21.00 David Wilkerson 22.00 Um trúna og til- veruna 22.30 Lifandi kirkja 23.30 The Way of the Master 24.00 Freddie Filmore 00.30 Kvöldljós 01.30 Kall arnarins 02.00 Tónlist sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport stöð 2 extra stöð 2 bíó omega ríkisútvarpið rás1 Lykke er 16.40 Naturopplevelser 17.00 Dagsrevyen 17.30 Norge rundt 17.55 Showbiz 18.55 Nytt på nytt 19.30 Detektimen: Hva skjedde med Colin Wilson? 21.00 Kveldsnytt 21.15 Hallelujah! Leonard Cohen er tilbake 22.15 Folk i farta 22.45 Varemerket for li- vet 23.40 Country jukeboks m/chat NRK2 12.05 Redaksjon EN 12.35 Jon Stewart 13.00 I kveld 13.30 Hold meg, slipp meg! 15.10 Grammy Awards 2009 17.10 Eksistens 17.35 Røldal Freeride Challenge 18.05 Brennpunkt 18.55 Keno 19.00 NRK nyheter 19.10 NRK2s historiekveld: Dagmar, keiserinne av Russland 19.50 Svenske slag 20.20 Krigen 21.15 Den beste av mødre SVT1 13.00 Babben & co 14.00 Ådalen 31 15.50 Ans- lagstavlan 15.55 Sportnytt 16.00 Rapport med A- ekonomi 16.10 Regionala nyheter 16.15 Fyra syskon och en restaurang 17.15 Pappas bil 17.30 Rapport med A-ekonomi 17.55 Regionala nyheter 18.00 Så ska det låta 19.00 Grillad 19.45 The Matrix Reloa- ded 22.00 Showtime 23.35 Sändningar från SVT24 SVT2 13.15 Phoenix Dance 13.35 Alpluft 14.00 Body Re- mix 15.00 Förbjudna känslor 15.30 Hype 16.00 Krakatoas sista dagar 16.50 Radiohjälpen 17.00 Vem vet mest? 17.30 Ramp 18.00 Mare Kandre 19.00 Aktuellt 19.15 Sportnytt 19.30 Trädg- årdsfredag 20.00 The Umbilical brothers 21.00 Ge- neration Kill 22.05 Rapport 22.15 I regnskuggans land 23.05 Sugar Rush 23.30 Dr Åsa ZDF 12.40 heute 12.45 Und tschüss, ihr Lieben 14.15 Alisa – Folge deinem Herzen 15.00 heute/Wetter 15.15 hallo deutschland 15.55 Leute heute 16.15 SOKO Kitzbühel 17.00 heute 17.14 Wetter 17.15 Schmaler Grat und weiter Blick 17.30 Die Rettungs- flieger 18.15 Der Alte 19.15 SOKO Leipzig 20.45 heute-journal 20.59 Wetter 21.00 Lanz kocht 22.00 heute 22.05 Mafia! – Eine Nudel macht noch keine Spaghetti 23.30 heute 23.35 Johannes B. Kerner ANIMAL PLANET 11.00 Animal Precinct 12.00 Corwin’s Quest 13.00 Mad Mike and Mark 14.00 E-Vets: The Interns 14.30 Wildlife SOS 15.00 Animal Cops Houston 16.00 Wildlife SOS 16.30 Animal Crackers 17.00 Meerkat Manor 17.30 Monkey Life 18.00 Racing with Camels 18.30 Running With Reindeer 19.00 The Planet’s Funniest Animals 20.00 Animal Cops Houston 21.00 Animal Cops Phoenix 22.00 Wildlife SOS 22.30 Ani- mal Crackers 23.00 Meerkat Manor 23.30 Monkey Life 23.55 Racing with Camels BBC ENTERTAINMENT 12.40 My Hero 14.40 After You’ve Gone 16.10 My Hero 18.10 After You’ve Gone 19.10 Rob Brydon’s Annually Retentive 19.40 After You’ve Gone 20.10 Extras 20.40 The Catherine Tate Show 21.10 Rob Brydon’s Annually Retentive 21.40 My Hero 22.10 Extras 22.40 The Catherine Tate Show 23.10 Rob Brydon’s Annually Retentive 23.40 My Hero DISCOVERY CHANNEL 12.00 Dirty Jobs 13.00 Future Weapons 14.00 Ext- reme Engineering 15.00 How Do They Do It? 15.30 How It’s Made 16.00 Overhaulin’ 17.00 Miami Ink 18.00 Dirty Jobs 19.00 MythBusters 20.00 Fifth Ge- ar Europe 21.00 LA Ink 22.00 Crimes That Shook the World 23.00 Ross Kemp on Gangs EUROSPORT 8.00 Football 9.00 Snooker 12.00 Tennis 13.45 Snooker 16.00 Eurogoals Weekend 16.30 Tennis 18.15 Snooker 21.00 Eurogoals Weekend 21.30 YOZ 21.45 Eurogoals One to One 22.00 Football HALLMARK 10.00 10.5 Apocalypse 13.00 The Final Days Of Planet Earth 16.00 10.5 Apocalypse 19.00 The Final Days Of Planet Earth 22.00 While I Was Gone 23.30 Robin Cook’s Acceptable Risk MGM MOVIE CHANNEL 9.05 Troll 10.25 Chato’s Land 12.05 Audrey Rose 13.55 The Mechanic 15.35 Shadows and Fog 17.00 CrissCross 18.40 Scorpio 20.30 Diggstown 22.05 Fatal Beauty 23.50 Angels From Hell NATIONAL GEOGRAPHIC 10.00 Miami Airport 11.00 Carrier 12.00 Meg- astructures 13.00 Feral Child 14.00 The Ship Sinkers 15.00 Seconds from Disaster 16.00 Churchill’s Pi- lots 17.00 Ancient Megastructures 18.00 Samurai Sword 19.00 Big Bang 20.00 Air Crash Investigation 22.00 Big Bang 23.00 Outlaw Bikers ARD 11.55 Die Schönheit und das Ungeheuer 13.10 Ta- gesschau 13.15 Schwarzwaldmädel 14.55 Tagessc- hau 15.05 Die Herbstzeitlosen 16.30 Die stählerne Zeit 18.00 Tagesschau 18.15 Die Alpenklinik – Risk- ante Entscheidung 19.45 Tatort 21.10 Tagesthemen 21.23 Das Wetter 21.25 Der Job seines Lebens 22.55 Nachtmagazin 23.15 60 x Deutschland – Die Jahresschau 23.30 Vier Frauen und ein Mord DR1 12.00 Det lille hus på prærien 12.50 Nyheder på tegnsprog 13.00 DR Update – nyheder og vejr 13.10 Boogie Mix 14.00 Boogie Listen 15.00 Amigo 15.30 Sigurds Bjørnetime 16.00 Aftenshowet 16.30 TV Av- isen med Sport 17.00 Disney Sjov 18.00 Ørkenens Sønner 19.00 TV Avisen 19.30 Anger Management 21.05 Undercover 22.45 Boogie Mix DR2 13.40 Menneskenes land 15.00 Deadline 17:00 15.30 Hun så et mord 16.15 The Daily Show 16.35 Savnet i kamp – offer for realpolitik 17.30 DR2 Udl- and 18.00 Cracker 18.50 So ein Ding 19.00 Skråpl- an 19.25 Normalerweize 19.40 Frank Molino – Den grimmeste mand i byen 19.50 Clement 20.30 Deadline 21.00 Backstage 21.30 The Daily Show 21.50 DR2 Udland 22.20 The L Word NRK1 11.25 Jentene og reinsdyra 12.15 Gro – rett på 13.00 Født på solsiden spesial 13.55 Bjørnsons Roma 14.20 Lassie 16.00 Ugleskogen 16.10 Mamma Mirabelle viser film 16.20 Tøfferud 16.30 92,4  93,5 stöð 2 sport 2 17.30 West Ham – Chelsea (Enska úrvalsdeildin) 19.10 Hull – Liverpool (Enska úrvalsdeildin) 20.50 Premier League World 21.20 Upphitun (Premier League Preview) 21.50 Crystal Palace – Blackburn, 1992 (PL Classic Matches) 22.20 Man. Utd. – Shef- field Wednesday (PL Classic Matches) 22.50 Upphitun (Premier League Preview) 23.20 Fulham – Stoke (Enska úrvalsdeildin) ínn 20.00 Hrafnaþing Hrafna- þing er í umsjón Ingva Hrafns Jónssonar. Heima- stjórn stöðvarinnar; Jón Kristinn Snæhólm, Hallur Hallsson og Ármann Kr. Ólafsson ræða stöðu stjórnmála. 21.00 Vangaveltur Umsjón hefur Steinunn Anna Gunnlaugsdóttir. Kóra- starf, félagslíf og söng- skemmtun er til um um- ræðu en gestir eru frá Léttsveit Reykjavíkur. Dagskráin er endurtekin allan sólarhringinn og einnig um helgar. Handbók með ítarlegum upplýsingum og veiðikortum fylgir. Fæst hjá N1, í veiðivöruverslunum og á www.veidikortid.is 31 vatnasvæði vítt og breitt um landið fyrir aðeins 6000 krónur Þú ákveður svo hva r og hvenær þú veiðir veidikortid.is Hver seg ir að það sé d ýrt að veiða ?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.