Morgunblaðið - 01.05.2009, Page 40

Morgunblaðið - 01.05.2009, Page 40
FÖSTUDAGUR 1. MAÍ 121. DAGUR ÁRSINS 2009 5 6 9 1 1 0 0 Ritstjórn: ritstjorn@mbl.is Auglýsingar: augl@mbl.is Áskrift: askrift@mbl.is | sími 5691100 mbl.is: netfrett@mbl.is Í LAUSASÖLU 295 ÁSKRIFT 3390 HELGARÁSKRIFT 2070 PDF Á MBL.IS 1950 SPARIÐ MEIRA EN HELMING MEÐ ÁSKRIFT Morgunblaðið bíður eftir þér þegar þú vaknar á morgnana ÞETTA HELST» Landgrunn Íslands metið  Greinargerð um landgrunn Ís- lands hefur verið afhent landgrunns- nefnd Sameinuðu þjóðanna. Hún liggur til grundvallar um þau svæði, utan 200 sjómílna, sem munu til- heyra landgrunni Íslands sam- kvæmt hafréttarsamningi SÞ. Íslendingar hafa nýtingarrétt yfir þeim auðlindum sem kunna að finn- ast í þeirra landgrunni. »15 Þrjár hafa játað  Árás sem var gerð á fimmtán ára stúlku í Heiðmörk á miðvikudag er að mestu leyti upplýst. Játningar liggja fyrir, en þrjár stúlkur virðast hafa haft sig mest í frammi. »4 Ekki endilega mannskæður  Mjög líklegt er talið að svínaflens- an verði að heimsfaraldri en ekki víst að hann verði mannskæður. Ekki er vitað til þess að Íslendingar hafi smitast af flensunni. »14, 18 SKOÐANIR» Staksteinar: Meiri misskilningur Pistill: Varúð! Evrópuáróður Forystugrein: 1. maí Ljósvakinn: Kiljan hefst strax að leik loknum UMRÆÐAN» Fjárlagahallinn Öflug löggæsla er skynsamleg fjár- festing Viltu deyja frammi á gangi? Höfðinginn Pontiac heyrir brátt sög- unni til Sitt lítið af hverju fyrir bíleigandann Krúsað á Cruze BÍLAR»                        !    " # $ %  %  " &' ("' "  ) *+,-./ *00-11 *2,-,, ++-,3, *.-1+* */-3,. ***-.+ *-+.+. *.2-+* *,0-.+ 4 564 12# 758 +22. *+3-+/ *00-3. *2,-.3 ++-39+ *.-130 */-0*/ **+-+1 *-+.,3 *.2-30 *,.-1. ++2-+239 &  :7 *+3-// *0.-+/ *23-+0 ++-020 *.-91/ */-0,* **+-/9 *-122/ *.*-1/ *,.-0, Heitast 10° C | Kaldast 3° C Austan- og norð- austan 5-13 framan af en 8-13 suðvestanlands í kvöld. Talsverð úr- koma suðaustanlands. » 10 Leikarar hafa hækk- að launataxta sinn í trássi við kvik- myndaframleið- endur sem eru að vonum ósáttir. »37 KVIKMYNDIR» Í hár saman? ANDANS MÁL» Bjargvætturinn David Lynch er kominn. »34 Eyfirski safnadag- urinn fer fram í þriðja skiptið um helgina og af nógu er að taka í safna- flórunni þar. »36 SÖFN» Safnasæla fyrir norðan ÍSLENSKUR AÐALL» Bjartmar lætur ekki að sér hæða. »33 TÓNLIST» Ný plata væntanleg frá Sigur Rós? »32 Menning VEÐUR» 1. Gáfu sig fram við lögreglu 2. „Hefði aldrei getað greitt þetta“ 3. Fjölskyldan er í sjokki 4. Fæddi barnið í framsætinu  Íslenska krónan stóð í stað »MEST LESIÐ Á mbl.is MÉR er efst í huga ótrúleg aðdáun á keppendunum, þeir toppuðu sig hver á fætur öðrum,“ segir Andrés Guðmundsson, framkvæmdastjóri Skóla- hreysti. „Þegar krakkarnir hafa keppnina til að stefna að sjáum við að kaðlarnir og armbeygjurnar hafa aftur öðlast tilgang. Við erum búin að dusta rykið af gamla Tarsanleiknum.“ Heiðarskóli fór með sigur af hólmi og á eftir fylgdu Foldaskóli og Háteigsskóli. halldorath@mbl.is Heiðarskóli sigraði í tólf skóla úrslitum Skólahreysti í Laugardalshöllinni Morgunblaðið/Kristinn Skólahreysti dustar rykið af Tarsanleiknum Eftir Skapta Hallgrímsson skapti@mbl.is HALLDÓR Helgason, 18 ára piltur úr Hörgárbyggð í Eyjafirði, sigraði á dögunum á sterku snjóbrettamóti í Geilo í Noregi; hafði þar betur í einvígi við tvo mjög þekkta kappa og hlaut 100.000 norskar krónur í sig- urlaun. Það eru tæpar tvær milljónir íslenskra króna. Halldór fetaði aðeins níu ára í fótspor eldri bróð- urins, Eiríks, sem einnig hefur getið sér gott orð á snjó- bretti. Báðir hafa verið meira og minna erlendis síð- ustu ár og Halldór stundar nú nám við snjóbrettaskóla í Svíþjóð þótt mestur tíminn fari raunar í flakk um heim- inn ásamt kvikmyndatökumönnum. Þær upptökur eru fyrir kvikmynd sem væntanlega verður tekin til sýn- ingar í haust. Hann segir starfið draumi líkast. Í vetur hefur Hall- dór verið við stökk og myndatökur í Ástralíu, Aust- urríki, Sviss, Kanada, Bandaríkjunum, Noregi, Þýska- landi og hér heima á Íslandi. Mótið í Noregi er kennt við Andreas Wiig, goðsögn í snjóbrettaheiminum, og hann var einmitt einn kepp- enda. Það að sigra slíkan kappa þykir glæsilegt afrek. Annar frægur, Torstein Horgmo, keppti á mótinu og laut í lægra haldi fyrir Halldóri. Bæði Horgmo og Wiig hafa sigrað á X-leikunum í Aspen í Bandaríkjunum, stærstu snjóbrettakeppni í heiminum árlega, en þang- að er aðeins þeim bestu boðið. Halldór sigraði á mótinu í Noregi með glæsilegu tvö- földu heljarstökki aftur á bak með tvöfaldri skrúfu. 100.000 norskar Halldór Helgason tekur við verð- launafénu í Noregi. Andreas Wiig afhenti það sjálfur.  Fékk 2 milljónir í sigurlaun á snjóbrettamóti í Noregi Brattur á brettinu BRETTAFÉLAG Íslands, sem m.a. hefur hjólabrettaiðkun á sín- um snærum, stendur fyrir sér- stöku átaki nú um helgina og snýst það um að fá fleiri stelpur til að skella sér á brettin. Nú er vor í lofti og gósentíð slíkra æf- inga að ganga í garð og vill Linda Björk Sumarliðadóttir, formaður félagsins, eindregið hvetja kyn- systur sínar til að kýla á það og mæta á brettavöllinn sem er á horni Vesturgötu og Seljavegar. „Við hvetjum stelpur til að koma í parkið og koma út að skeita. Það hefur ekki verið mikið af stelpum í þessu, þær eru svolítið feimnar,“ segir Linda m.a. í spjalli við Morgunblaðið. Herlegheitin fara fram á morgun, laugardag, kl. 18 og því ráð að pússa brettið upp, fægja það og bóna í dag. | 32. Stelpur fetti sig og bretti Brattar Heba og Linda.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.