Morgunblaðið - 01.05.2009, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 01.05.2009, Blaðsíða 25
Umræðan 25 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 1. MAÍ 2009 V i n n i n g a s k r á 52. útdráttur 30. apríl 2009 Mercedes Benz + 5.600.000 kr. (tvöfaldur) 4 5 9 6 1 V i n n i n g u r Kr. 100.000 Kr. 200.000 (tvöfaldur) 2 8 1 7 3 5 1 2 1 0 9 6 3 4 2 1 9 5 V i n n i n g u r Kr. 50.000 Kr. 100.000 (tvöfaldur) 7609 10387 22974 33337 45574 65239 9832 11107 29928 40104 64213 75879 V i n n i n g u r Kr. 12.000 Kr. 24.000 (tvöfaldur) 1 1 1 2 1 3 7 9 6 2 3 4 2 0 3 5 2 9 7 4 2 1 6 0 5 1 9 7 8 6 4 6 2 7 7 3 1 9 0 2 1 9 5 1 5 5 5 8 2 3 9 8 2 3 6 0 5 7 4 2 4 6 2 5 4 2 4 3 6 4 7 0 7 7 4 0 3 5 3 4 8 4 1 6 3 7 1 2 4 1 6 2 3 6 3 0 5 4 2 7 9 8 5 4 2 6 9 6 4 9 5 0 7 4 8 2 6 5 1 5 2 1 6 9 3 8 2 4 6 4 3 3 7 3 1 9 4 3 2 2 3 5 4 4 8 7 6 5 5 0 1 7 5 5 7 0 6 3 0 6 1 7 3 0 3 2 5 1 1 6 3 7 5 1 7 4 4 4 0 4 5 4 7 8 0 6 5 7 0 1 7 8 2 0 9 7 8 4 3 1 7 5 3 0 2 5 9 5 1 3 7 7 8 6 4 6 3 0 5 5 5 6 1 2 6 5 7 5 2 7 8 5 4 8 8 6 3 4 1 7 7 0 0 2 8 1 7 0 3 9 2 4 4 4 6 9 0 8 5 6 4 6 6 6 6 5 4 2 7 8 5 7 5 9 2 0 2 1 9 0 1 5 2 8 7 9 5 3 9 8 5 6 4 7 2 4 2 5 7 2 8 4 6 7 2 5 4 7 8 6 3 5 9 4 7 1 1 9 7 7 5 3 0 2 0 6 4 0 6 4 9 4 7 5 8 4 5 8 0 9 7 6 8 2 3 2 7 9 0 0 5 1 1 4 9 6 2 0 1 0 3 3 2 2 4 6 4 0 9 4 1 4 7 9 4 1 5 8 4 7 6 6 8 3 8 6 1 1 6 1 8 2 2 3 9 4 3 2 4 6 3 4 1 4 9 7 4 8 4 5 8 5 9 3 4 8 6 9 9 6 0 1 1 7 9 5 2 3 0 4 3 3 4 8 9 1 4 1 7 9 5 4 8 8 6 0 5 9 6 4 1 7 0 7 2 4 1 2 5 2 5 2 3 2 7 2 3 5 0 6 0 4 1 8 1 0 5 0 6 3 7 6 4 1 0 3 7 1 0 1 8 V i n n i n g u r Kr. 7.000 Kr. 14.000 (tvöfaldur) 3840 12725 20745 28202 35968 42651 49767 56850 62654 69708 77610 3958 12857 21053 28232 36142 42730 49781 56928 63009 69748 77627 4171 12877 21077 28277 36191 42908 49790 57021 63010 69755 77652 4291 13028 21203 28391 36294 43036 49805 57050 63115 69767 77788 4306 13080 21228 28546 36299 43265 49874 57174 63139 69801 77832 4403 13159 21248 28746 36307 43285 49912 57230 63185 69969 77865 4793 13471 21250 28902 36310 43293 49932 57318 63354 70043 77887 4824 13756 21289 29079 36359 43527 50061 57358 63372 70078 77931 4855 14072 21490 29160 36385 43796 50360 57465 63403 70256 77968 4925 14279 21535 29190 36515 43852 50384 57675 63459 70437 78126 4965 14546 21725 29238 36588 43895 50394 57707 63526 70438 78192 4982 14697 21838 29326 36763 43945 50452 57754 63795 70472 78320 5309 14838 21906 29410 37106 44042 50472 57778 63802 70620 78331 5409 14970 21935 29414 37115 44268 50512 57903 63820 70674 78338 5548 15032 22033 29424 37158 44317 50650 57906 63941 70840 78364 5884 15181 22216 29556 37213 44408 50732 58076 63978 70884 78572 5936 15199 22292 29638 37296 44440 50750 58237 63995 70886 78617 6032 15241 22322 29820 37558 44528 51079 58300 64012 70890 78627 6119 15243 22441 29850 37578 44716 51198 58394 64106 71042 78639 6214 15258 22564 29895 37629 44734 51244 58397 64140 71079 78894 6274 15399 22652 30397 37723 44775 51489 58404 64409 71255 78971 6553 15510 22771 30650 37822 44937 51654 58427 64457 71305 79054 6711 15715 22777 30727 37826 44956 51675 58444 64479 71325 79134 6744 15820 22794 30770 38008 45156 51785 58472 64665 71553 79142 6793 16028 22854 30849 38102 45238 52100 58617 64696 71760 79229 6913 16193 22870 30993 38116 45419 52209 58894 64735 71788 79486 6958 16231 22887 31061 38178 45443 52235 58934 64813 72070 79545 6997 16449 23028 31173 38246 45539 52365 58987 64846 72216 79683 7026 16532 23078 31230 38350 45553 52415 59039 64851 72264 79882 7035 16598 23238 31261 38362 45609 52451 59253 65070 72462 79952 7069 16637 23248 31404 38520 45641 52554 59326 65183 72466 79990 7201 16687 23365 31416 38641 45859 52558 59358 65189 72696 7661 16955 23386 31464 38654 45975 52563 59362 65287 72853 7728 17003 23485 31490 38716 46070 52569 59393 65294 73016 7930 17078 23599 31493 38872 46071 52711 59409 65410 73359 7971 17246 23670 31534 38959 46092 52815 59474 65513 73486 8007 17379 23750 31545 39001 46108 52903 59490 65708 73514 8157 17703 23784 31568 39032 46237 52930 59599 65850 73559 8427 17778 23864 31899 39105 46303 53323 59603 66073 73567 Næstu útdrættir fara fram 12. maí, 14. maí, 20. maí & 28. maí 2009 Heimasíða á Interneti: www.das.is V i n n i n g u r Kr. 7.000 Kr. 14.000 (tvöfaldur) 199 8436 17848 23889 31916 39107 46356 53370 59606 66107 73575 210 8699 18004 23911 32150 39376 46414 53382 59660 66343 73659 383 8908 18057 23950 32207 39450 46472 53503 59690 66413 73703 472 8937 18076 24050 32231 39519 46522 53520 59814 66501 73710 603 8939 18263 24197 32511 39558 46709 53568 59970 66685 73715 620 8943 18388 24429 32723 39771 46759 53625 60065 66712 73871 711 9020 18391 24441 32752 39860 46773 53659 60066 66918 73947 841 9278 18515 24556 32769 39997 46846 53834 60112 67016 74034 880 9397 18525 24604 32831 40103 46948 53861 60139 67043 74061 884 9634 18677 24657 32951 40154 46968 54025 60157 67246 74165 1016 9646 18706 24931 33082 40161 47023 54069 60184 67449 74428 1104 9862 18779 25084 33165 40224 47254 54176 60189 67469 74505 1152 10001 18781 25278 33167 40325 47349 54217 60212 67605 74543 1164 10214 18807 25368 33372 40371 47399 54416 60278 67723 74603 1169 10323 18868 25377 33412 40393 47541 54486 60312 67742 74634 1451 10407 18918 25452 33462 40435 47668 54514 60510 67757 74649 1520 10462 18939 25615 33560 40540 47701 54562 60525 67765 74699 1558 10547 18952 25662 33567 40579 47712 54612 60586 67798 74773 1617 10680 19078 25960 33601 40582 47717 54676 60593 67858 74799 1634 10702 19206 26292 33739 40601 47825 54732 60634 67974 74920 1649 10837 19249 26377 34143 40645 47893 54847 60713 67978 74940 1719 10872 19272 26533 34149 40950 47942 55102 60745 68010 75088 1851 11018 19496 26593 34270 40975 48162 55146 60819 68182 75192 2009 11053 19646 26708 34375 41030 48211 55206 60820 68358 75325 2156 11114 19745 26722 34377 41348 48237 55207 60883 68433 75584 2210 11155 19785 26764 34581 41379 48288 55281 61037 68551 75628 2267 11213 19947 27056 34757 41411 48436 55404 61089 68593 75821 2270 11444 19998 27065 34856 41468 48438 55439 61211 68652 75831 2279 11455 20076 27207 34908 41542 48531 55444 61441 68677 75938 2591 11561 20128 27262 34963 41576 48711 55670 61455 68842 75999 2648 11592 20139 27411 35225 41612 48805 56185 61621 68923 76067 2805 11790 20148 27502 35260 41753 48816 56198 61948 68949 76182 2859 11970 20236 27611 35292 42001 48832 56265 62064 69000 76426 2877 12056 20292 27776 35594 42078 48859 56505 62091 69002 76522 2886 12153 20310 27972 35625 42381 49045 56565 62217 69105 76768 3133 12168 20422 27982 35643 42472 49085 56578 62298 69169 76905 3138 12188 20442 28043 35932 42520 49196 56780 62380 69452 77039 3431 12575 20535 28138 35936 42530 49274 56782 62492 69583 77110 3740 12620 20589 28194 35953 42558 49724 56834 62503 69604 77242 HVERNIG ætlar ríkisstjórnin að afla nýrra tekna fyrir þjóð- félag sem er nú með fjárlagahalla upp á 170-180 milljarða króna (ma. kr.)? Allt bendir til að lækkun skatttekna frá sept- ember 2008 til sept- ember 2009 verði 70 ma. kr. Heildartekjur ríkissjóðs árið 2009 verða þá um 380 ma. kr. en ekki 402 ma. kr. eins og fjárlög gerðu ráð fyrir á þessu ári. Ef standa á vörð um velferðarkerfið, heil- brigðis- og tryggingamál þarf til þess 220-230 ma. kr. Vaxtagjöld þessa árs eru tæpir 90 ma. kr. og munu hækka að óbreyttu á næsta ári. Þar með eru farnir yfir 300 ma. kr. í þessa þrjá liði, vexti, trygg- inga- og heilbrigðismál. Þá eru eft- ir um 80 ma.kr. til þess að standa straum af öllum öðr- um málaflokkum og líklegt er að óbreyttu atvinnustigi að At- vinnuleysistrygg- ingasjóður verði tóm- ur á seinnihluta þessa árs. Þá falla þær skuldbindingar á rík- issjóð, alls 25-30 ma. kr. árið 2010. Ef ekki má sækja nýjar tekjur í sjó nema með skriflegu leyfi embættismanna Hafró er illa fyrir okkur komið. Hvar á þá að ná í nýjar tekjur og samhliða vinna gegn miklu atvinnuleysi á þessu og næsta ári. Ráðherrar ríkisstjórn- arinnar töldu í svörum sínum að það væri ábyrgðarlaust að veiða meiri þorsk til að auka atvinnu og tekjur fólksins í landinu nema með leyfi Hafró. Afstaða mín er skýr, fiskifræðingar þó prófgráður hafi, eru ekki umboðsmenn fólksins né ákveða heill þess og afkomu. Þá ábyrgð ber Alþingi og sú rík- isstjórn sem völdin fékk í kosn- ingum. Fólk og fyrirtæki geta ekki beðið lengur. Strax þarf að auka vinnu og afla tekna. Hvar eru áherslur ráðherranna í verki? Rík- isstjórnarflokkarnir fengu aukið umboð til þess að takast á við vandann sem ennþá fer því miður vaxandi. Ofurvextir og verðtrygg- ing heldur atvinnurekstri og fjöl- skyldum áfram í okurlánakreppu. Því ástandi verður nú að ljúka. Látið verkin tala. Orð duga ekki. Fjárlagahallinn Eftir Guðjón Arnar Kristjánsson »Ef ekki má sækja nýjar tekjur í sjó nema með skriflegu leyfi embættismanna Hafró er illa fyrir okkur komið. Guðjón Arnar Kristjánsson Höfundur er formaður Frjálslynda flokksins NÚ HAFA ábyrgir stjórnmála- leiðtogar látið í veðri vaka að hugsanlega verði svonefndur fjár- magnstekjuskattur hækkaður, svo og eru hugmyndir uppi um auknar tekjutengingar. Ekki verður van- þörf á að hækka skatta, hvort sem skatttekjur hækka sem slíkar eða ekki, eins og nú er í pottinn búið. Hins vegar verða allir að gera sér skýra grein fyrir skattstofnunum og hvað felst í breyttri skattálagn- ingu fyrir einstaka hópa þegn- anna. Væntanlega var sparifé lands- manna í innlendum fjármálastofnunum meginstofn fjár- magnstekjuskatts á árinu 2008. (Ein- hverjir voru svo heppnir að selja hlutabréf sín en flestir sem áttu bréf töpuðu margfaldri þeirri fjár- hæð sem þeir greiddu í skatt af arði á síð- ustu árum.) Láns- kjaravísitala hækkaði um rúm 16% á árinu þannig að nafnvextir þurftu að nema a.m.k. 16% að meðaltali á bankainnstæðum til þess að viðhalda verðgildi sínu. Skyldu þeir vera margir Íslend- ingarnir sem nutu jákvæðrar raunávöxtunar á sparifé á árinu 2008, þ.e. fengu hærri nafnvexti en 16%? Mér er það mjög til efs. Sá sem náði 16% nafnvöxtum þarf að greiða ríkisvaldinu 1,6% hér af sem fjármagnstekjuskatt og held- ur 14,4% eftir. Sparifjáreignin hef- ur því lækkað að raungildi. Mér er ekki grunlaust um að eldri borgarar eigi allstóran hluta af sparifénu í bönkunum og hafi ætlað að eiga það til góða eftir að þeir væru seztir í helgan stein. Ekki er nóg með að þeir verði fyr- ir þessari rýrnun vegna skatt- heimtunnar heldur er einnig höggvið í þennan knérunn af Tryggingastofnun ríkisins (TR). Nú, hvernig má það vera? Jú, líf- eyrisgreiðslur samkvæmt lögum um almannatryggingar skerðast ef lífeyrisþeginn hefur aðrar tekjur, t.d. frá lífeyrissjóði og vexti af sparifé og fyrir einstaklinginn er þetta ígildi tekjuskatts. Við skulum skoða aðstæður fjögurra skólasystkina um sjötugt. Öll eru þau einstæð, tvö eiga ekki rétt til lífeyris frá lífeyrissjóði, en annað þeirra á 7,5 millj. á góðum bankareikningi. Hin tvö eiga rétt til 100 þús. kr. úr lífeyr- issjóði á mánuði og annað þeirra á 7,5 millj. kr. á banka- reikningi. Meðfylgj- andi tafla sýnir mán- aðarlegar tekjur hvers um sig þegar gert er ráð fyrir 16% vöxtum af banka- reikningunum. Sjá töflu (Útreikningar gerðir með aðstoð Reiknhildar á vef TR) Verðbólga er 16% svo raun- ávöxtun er engin af bankareikn- ingum. Guðrún verður engu að síður að sætta sig við fjármagns- tekjuskatt sem nemur 62%. Skatt- lagningin á lífeyri Jóns nemur „aðeins“ 88% og skattlagningin á lífeyri og fjármagnstekjur Sig- urðar nemur 63%. Er eitthvert vit í þessu? Hvað með skerðingar vegna legu á hjúkrunarheimilum? Þessi hópur, þ.e. einhleypir lífeyrisþegar, er líklega verst settur gagnvart skerðingum og verðbólga í fyrra vonandi einstök. Aðstæður nú eru kannske ekki fallnar til breytinga í lagfæringarátt (en undanfarin ár hefur ávallt verið stefnt að því að draga úr tekjutengingum en raun- in hefur orðið þveröfug) en er nokkurt vit í auknum tekjuteng- ingum, eða hvað? Verðtrygging Fyrir nokkrum vikum krafði ég gagnrýnendur verðtryggða hús- næðislánsformsins um lýsingu á því lánsformi sem við ætti að taka. Enginn hefur svarað enn. Fjár- málaráðherra færði sem rök fyrir afnámi verðtryggingar nýlega í sjónvarpi að stýrivaxtavopnið væri bitlítið þar sem verðtryggingin væri svo víðtæk sem raun ber vitni. Sem sagt stjórnvöld gætu ekki krafið skuldara húsnæðislána um 18-20% í vexti af eftirstöðvum lánanna en í því felst biturleiki vopnsins! Menn eiga að segja beint út það sem þeir meina. Lán- takendur sem hlýddu á ráð- herrann hafa eflaust ekki áttað sig á áhrifunum sem hann saknaði að hafa ekki getað náð fram eftir hrunið. Kannske hefur hann sjálf- ur ekki gert það. Brýna nauðsyn ber til að bjóða upp á óverðtryggða lánakosti sem fólk getur valið í stað hins verð- tryggða sem og til þess að um- breyta gildandi lánum og gera skýra grein fyrir því hvernig greiðslubyrðin breytist. Ég sé enga aðra skýringu á tómlætinu en þá að ekkert lánsform sé í sjónmáli. Þá þarf að skýra fyrir fólki hvað muni felast í nið- urskurði lána um 20% eða kippa vísitölu úr sambandi með hlið- stæðum áhrifum. Hvað mun það kosta ríkissjóð í auknum skuld- bindingum, en hann ber ábyrgð á öllum skuldum Íbúðalánasjóðs, sem ekki verður velt yfir á aðra en skattgreiðendur og þar munu eldri borgarar örugglega þurfa að bera drjúgan hluta. Er unnt að skattpína eldri borgara enn meir? Eftir Bjarna Þórðarson » Stjórnmálamenn virðast ætla að auka enn skattlagningu eldri borgara með auknum tekjutengingum og hækkun fjármagns- tekjuskatts af sparifé. Bjarni Þórðarson Höfundur er tryggingastærðfræð- ingur. Anna Guðrún Jón Sigurður TR 180.000 103.408 99.327 53.758 Lífeyrissjóður 0 0 100.000 100.000 Fjármagnstekjur 0 100.000 100.000 Skattur 24.755 10.000 31.945 24.993 Greiðsla 155.245 193.408 167.382 228.765 Skerðing 61.837 87.863 126.480 Hlutfall skerðingar 62% 88% 63% (Útreikningar gerðir með aðstoð Reiknhildar á vef TR)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.