Morgunblaðið - 07.05.2009, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 07.05.2009, Blaðsíða 38
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 7. MAÍ 2009 Sími 462 3500 Þú færð 5 % endurgreitt í Borgarbíó Þú færð 5 % endurgreitt í Háskólabíó ÓDÝRT Í BÍÓ Í REGNBO GANUM Þú færð 5 % e n d u r g r e i t t í Regnboganum Sími 551 9000 750kr. 750 KR. - ALLAR MYNDIR - ALLAR SÝNINGAR - ALLA DAGA Boat that rocked kl. 6 - 9 B.i.12 ára X Men Origins: Wolverine kl. 6:30 - 9 B.i.14 ára STÆ RST A OP NU NIN Á Á RIN U ....ERTU NÓGU MIKILL MAÐUR TIL AÐ SEGJA ÞAÐ? “ÞESSI MYND HÉLT MÉR ANNAÐ HVORT GLOTTANDI EÐA SKELLI- HLÆJANDI ÚT ALLA LENGDINA. MÆLI VEL MEÐ HENNI.” TOMMI - KVIKMYNDIR.IS ÓTRÚLEGA FYNDIN MYND Í ANDA KNOCKED UP OG FORGETTING SARAH MARSHALL 750k r. JASON STATHAM ER MÆTTUR AFTUR Í HLUTVERKI HINS ÓDREPANLEGA CHEV CHELIOS GEÐVEIKIN STOPPAR ALDREI, OG VIRÐIST ÞEIM FÉLÖGUM, LEIKSTJÓRUNUM NEVELDINE OG TAYLOR FÁTT VERA ÓMÖGULEGT. - V.J.V., - TOPP5.IS SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI HÖRKUSPENNANDI MYND FRÁ LEIKSTJÓRA THE LAST KING OF SCOTLAND 750k r. 750k r. State of Play kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i. 12 ára I love you man kl. 5:40 - 8 - 10:15 B.i. 12 ára Fast and Furious kl. 5:40 - 8 - 10:15 B.i. 12 ára Crank kl. 5:50 - 8 -10:10 B.i. 16 ára BRÁÐSKEMMTILEG GAMANMYND SEM KEMUR ÖLLUM TIL AÐ HLÆGJA HVER SEGIR AÐ ÞÚ SÉRT BARA UNGUR EINU SINNI? SÝND Í SMÁRABÍÓISÝND Í SMÁRABÍÓI Draumalandið kl. 6 - 8 -10 LEYFÐ I love you man kl. 5:40 - 8 - 10:15 B.i.12 ára VINSÆLASTA MYNDIN Í HEIMINUM Í DAG! HÖRKU HASAR! HÖRKU HASAR! GEÐVEIKIN STOPPAR ALDREI, OG VIRÐIST ÞEIM FÉLÖGUM, LEIKSTJÓRUNUM NEVELDINE OG TAYLOR FÁTT VERA ÓMÖGULEGT. - V.J.V., - TOPP5.IS SÝND Í SMÁRABÍÓI Nú eru Múminálfarnir komnir með sína fyrstu bíómynd sem segir frá stærsta ævintýrinu sem þeir hafa nokkurn tíma lent í. Bráðskemmtileg mynd fyrir alla fjölskylduna 650 kr. X-Men Origins: Wolverine kl. 8 - 10 B.i.16 ára Boat that rocked kl. 8 - 10:10 B.i.12 ára Draumalandið kl. 6 LEYFÐ Múmínálfarnir kl. 6 LEYFÐ VINSÆL ASTA MY NDIN Í HEIMIN UM Í DA G! Þú færð 5% endurgreitt í Borgarbíói, Smárabíói og Regnboganum og Háskólabíói ef þú b Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is ÞAÐ hefur alltaf þótt gott í Evróvisj- ónkeppninni að hafa tromp uppi í erminni sem getur vakið athygli á laginu umfram önnur. Ekki er verra að nöfn flytjenda eða lagahöfunda séu þekkt og í ár eru stór nöfn tengd lögum Danmerkur og Bretlands. Írski Boyzone-meðlimurinn Ronan Keating semur lag Danmerkur ásamt tveimur Dönum. Flytjandinn kallar sig Brinck og það fyndna er að honum svipar mjög til Keatings. Keating ætlar ekki að mæta til Rússlands en annað er á döfinni hjá sjálfum Andrew Lloyd Webber, sem er höfundur breska lagsins, „It’s My Time“. Webber mun mæta til Moskvu og styðja sitt lag. Þjóðverjar tefla þó eflaust fram stærsta trompinu í ár en heyrst hefur að Dita von Teese ætli að koma fram í þýska atriðinu. Lagið heitir „Miss Kiss Kiss Bang“ og er flutt af dúóinu Alex Swings Oscar Sings. Dita von Teese var gift rokkaranum Marilyn Manson og er eftirsóttur gestur í skemmtanir í Hollywood, hún hefur líka vakið mikla athygli fyrir glæsi- legan klæðaburð. Spjallþáttadrottn- ingin Oprah Winfrey mun fjalla um Evróvisjónkeppnina í þætti sínum á morgun og verður þýska atriðið flutt þar. Sjóðheitur Grikki Það eru fleiri en Þjóðverjar sem ætla að stóla á kynþokkann því frá Grikklandi kemur sjóðheitur sjarmör sem er mjög vinsæll í heimalandi sínu og víðar. Sakis Rouvas varð þriðji í Evróvisjónkeppninni árið 2004 og var kynnir þegar Grikkir héldu hana árið 2006. Hann flytur lagið „This is Our Night“ sem er klassískt Evr- óvisjóndanslag og ekki kæmi á óvart ef það sæist í bera bringu með öllum mjaðmahnykkjunum sem Rouvas mun eflaust færa áhorfendum. Belgar ganga skrefinu lengra en flestir og senda Elvis-eftirhermu. Ósagt skal látið hvort hægt er að stóla á frægð kóngsins í Evróvisjón. Þrátt fyrir öll tromp er nánast Verður norska ævintýrið að veru  Ronan Keating og Andrew Lloyd Webber eiga lög í Evróvisjónkeppninni í Moskvu  Óþekktum Norðmanni, sem samdi bæði lag og texta sjálfur, er spáð fyrsta sætinu Reuters Noregur Alexander Rybak er ævintýralega hæfileikaríkur. Tvífarar Brinck t.v og Ronan Keating eru áþekkir. óþekktum Norðmanni spáð sigri í flestum veðbönkum þessa dagana. Alexander Rybak flytur lagið „Fairy- tale“ og samdi hann bæði lag og texta. Innblásturinn að laginu fékk hann í gönguferð um norskan skóg. Lagið er fjörugt og þjóðlagaskotið, Rybak er sætur strákur sem leikur á fiðlu í laginu og syngur um ástina, í kringum hann sprikla þjóðdansarar og ljóshærðar bakraddasöngkonur. Formúla sem getur varla klikkað í Evróvisjón … eða hvað? Evróvisjón- sérfræðing- urinn Reynir Þór Eggerts- son tók sam- an fimm lög sem hann telur að komist of- arlega í ár. 1. Ég held að það séu allar líkur á því að Noregur vinni. Þetta er grípandi, þjóðlegt, og vel flutt hjá sjarmerandi strák, sem spilar líka á fiðlu í viðlaginu. 2. Grikkland verður mjög líklega ofarlega. Ég á von á því að aðdá- endur Sakis, en þeir eru margir um alla Evrópu, eigi eftir að fleyta honum hátt. 3. Finnar eru með frábært teknó- lag, flott viðlag, og góð söng- kona. Á eftir að vera flott! 4. Uppáhaldslagið mitt er frá Albaníu, og ég leyfi mér að setja það inn á Topp 5. Fallegt danslag, flutt af 16 ára hörkusöngkonu. 5. Hollandi er ekki spáð góðu gengi, en ég held að þeir gætu komið verulega á óvart, og jafn- vel bara tekið þetta! Önnur líkleg: Rússland, Svíþjóð, Þýskaland, Armenía, Tyrkland, Hvítarússland og Malta. Skoðun Reynis Reynir Þór Eggertsson

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.