Morgunblaðið - 07.05.2009, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 07.05.2009, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 7. MAÍ 2009 Sími 564 0000 Þú færð 5 % endurgreitt í Smárabíó Boat that rocked kl. 5:20 - 8 - 10:40 B.i. 12 ára X Men Origins: Wolverine kl. 5:40 - 8 - 10:20 B.i. 14 ára X Men Origins: Wolverine kl. 5:40 - 8 - 10:20 DIGITAL LÚXUS 17 Again kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:10 LEYFÐ Crank 2: High Voltage kl. 8 - 10:10 B.i. 16 ára Draumalandið kl. 4 - 6 LEYFÐ Múmínálfarnir kl. 3:50 LEYFÐ SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI BRÁÐSKEMMTILEG GAMANMYND FRÁ LEIKSTJÓRA NOTTING HILL OG FOUR WEDDINGS AND A FUNERAL Sýnd kl. 6 - B.S., - O.H.T, R’AS - H.S., - E.E., POWERSÝNING KL. 10:30 Á STÆRSTA TJALDI LANDSINS MEÐ DIGITAL MYND OG HLJÓÐI Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó ef þú greiðir með kreditkorti tengdu Aukakrónum www.laugarasbio.is S.V. MBL VINSÆL ASTA MY NDIN Í HEIMIN UM Í DA G! 50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á JASON STATHAM ER MÆTTUR AFTUR Í HLUTVERKI HINS ÓDREPANLEGA CHEV CHELIOS HÖRKU HASAR! - V.J.V., - TOPP5.IS HÖRKUSPENNANDI MYND FRÁ LEIKSTJÓRA THE LAST KING OF SCOTLAND UN- - S.V. EM- TOTAL Sýnd kl. 8 og 10:30Sýnd kl. 10:30 Nú eru Múminálfarnir komnir með sína fyrstu bíómynd sem segir frá stærsta ævintýrinu sem þeir hafa nokkurn tíma lent í. Bráðskemmtileg mynd fyrir alla fjölskylduna borgar bíómiðann með Kreditkorti tengdu Aukakrónum! Sýnd kl. 5:50, 8 og 10:30 Powersýning -bara lúxus Sími 553 2075 650 kr. LINDSAY Lohan er sest aftur í hnakkinn eftir að hafa fallið af baki er sambandi henn- ar og Samantha Ronson lauk. Sást til hennar daðra við Jared Leto í partíi í New York á mánudaginn. Leto átti frumkvæðið en hann gekk að borði Lohan og dró hana með sér inn í einkasvítu. Þar stillti hann henni upp við vegg og þau döðruðu eldheitt í um tutt- ugu mínútur. Hann mun hafa hvíslað í eyra hennar og lík- amar þeirra stóðu þétt hvor upp við annan. Holdafar Lohan hefur einnig verið til umfjöllunar að undanförnu, hún þykir ekki vera annað en skinn og bein en Lohan sjálf segist ekki vera of mjó, hún sé í jafnvægi, hraust og borði nóg. Eldheitt daður Lindsey Lohan Jared Leto leika? Kiss kiss Burlesque listamað- urinn Dita Von Teese á eftir að krydda Evróvisjónkeppnina. ÞAÐ þarf kraftaverk til að Amy Winehouse komist í gegnum tónleika sem hún heldur á föstudaginn. Vinur söngkonunnar segir að Winehouse drekki svo mikið um þess- ar mundir að hún verði heppin ef hún kemst hjá opinberri niðurlægingu þegar hún stígur á svið með KC and The Sunshine Band á djasshátíð á St. Lucia-eyju á föstudaginn. Læknar hafa oft beðið hina 25 ára stjörnu að taka sig saman í andlitinu og hætta að drekka eftir að hún var lögð inn á spítala um seinustu helgi vegna ofþornunar. Winehouse hefur látið þau ráð sem vind um eyru þjóta. „Amy eyðir öllum tíma sínum í að drekka, dag og nótt. Eftir spítalainn- lögnina hefur hún ekki haldið eina æf- ingu fyrir tónleikana þrátt fyrir að hún viti hvað þetta er mikilvægt fyrir aðdáendur og vini hennar á St. Lucia. Amy hefur snúið aftur í sukkið. Allir í kringum hana eru á því að það þurfi kraftaverk til að hún komist í gegnum tónleikana á föstudaginn,“ sagði vin- urinn góði við Daily Star. Tónleikar Winehouse á hátíðinni verða hennar fyrstu á árinu 2009 og er búist við að yfir 6.000 aðdáendur fljúgi til eyjarinnar til að sjá hana koma fram. Talsmaður Winehouse hefur neitað drykkjusögunum og segir hana mjög spennta fyrir tónleikunum. „Amy er í fínu formi og spennt fyr- ir því að koma fram. Bandið hennar er á leiðinni til St. Lucia og um leið og það lendir hefjast æfingar.“ Drekkur dag og nótt Reuters Drykkjurútur Amy Winehouse kemst ekki á beinu brautina.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.