Morgunblaðið - 07.05.2009, Side 40

Morgunblaðið - 07.05.2009, Side 40
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 7. MAÍ 2009 SÝND Í KRINGLUNNI ROGER EBERT, EINN VIRTASTI KVIKMYNDAGAGNRÝNANDI USA. SÝND Í ÁLFABAKKA OG KEFLAVÍK FÓR BEINT Á TOPPINN Í USA! “MONSTERS VS ALIENS HEFUR ÞETTA ÞVÍ ALLT. SKEMMTILEGA SÖGU, FLOTT ÚTLIT, GÓÐAN HÚMOR OG FERLEGA FLOTT LEIKARAGENGI Í SVO MIKLU STUÐI AÐ ÞETTA GAT EKKI KLIKKAÐ.” - Þ.Þ., DVSÝND Í ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNI SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI HÚN ELSKAÐI ALLT SEM MIAMI HAFÐI UPPÁ AÐ BJÓÐA EN TIL ÞESS AÐ FÁ STÖÐUHÆKKUNINA SEM HANA HEFUR ALLTAF DREYMT UM VERÐUR HÚN AÐ FLYTJA Í MESTA KRUMMASKUÐ ÍHEIMI!SÝND Í ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNI SÝND Í ÁLFABAKKA VIP SALURINN ER BARA LÚXUS ER STAÐSETTUR Í SAMBÍÓUNUM ÁLFABAKKA 16 L L 16 L 16 16 14 L 16 12 L L L 12 17 AGAIN kl. 5:50 - 8 - 10:20 I LOVE YOU MAN kl. 8 KNOWING kl. 10:20 MONSTERS VS ALIENS m. ísl. tali kl. 5:50 X MEN ORIGINS: WOLVERING kl. 5:40 - 8D - 10:20D DIGITAL X MEN ORIGINS: WOLVERING kl. 8 - 10:20 LÚXUS VIP NEW IN TOWN kl. 5:50 - 8 - 10:20 L STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN m. ísl. tali kl. 6 L DIGITAL OBSERVE AND REPORT kl. 8 - 10:20 OBSERVE AND REPORT kl. 5:50 LÚXUS VIP / ÁLFABAKKA NEW IN TOWN kl. 8:10 - 10:20 STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN m. ísl. tali kl. 6D DIGITAL THE UNBORN kl. 8:20 - 10:20 OBSERVE AND REPORT kl. 10:20D DIGITAL MONSTERS VS ALIENS m. ísl. tali kl. 63D 3D DIGTAL LET THE RIGHT ONE IN kl. 8 GAGNRÝNANDINN THE BAADER MEINHOF COMPLEX kl. 5:40 GAGNRÝNANDINN / KRINGLUNNI S.V. MBL VINSÆL ASTA MY NDIN Í HEIMIN UM Í DA G! UNDUR og stórmerki eiga sér stað á Tónlistanum þessa vikuna þegar sjálfur Bob Dylan stelur senunni. Dylan gamli stekkur beint í efsta sætið með sína nýjustu afurð, To- gether Through Life, í farteskinu og ýtir þar með safnplötunni Pott- þétt 49 niður í annað sætið, en und- anfarnar vikur hafa Íslendingar hamstrað safnplötuna eins og eng- inn sé morgundagurinn. Áhugi Íslendinga á Dylan er ann- ars nokkuð merkilegur út af fyrir sig, en þessi nýjasta plata kappans hefur hlotið nokkuð misjafna dóma og sem dæmi má nefna að Arnar Eggert Thoroddsen gaf henni að- eins þrjár stjörnur í dómi sínum hér í Morgunblaðinu í síðustu viku. Arnar segir meðal annars að út- koman sé „nokkuð sundurleit plata en það sem hefur hana upp á end- anum er þetta hæglætislega, nett kærulausa grúv sem Dylan hefur tileinkað sér á undanförnum árum. Platan veldur því vissum von- brigðum, en er þó síst handónýt“. Þá gerir Evróvisjón heldur betur vart við sig á Tónlistanum því plata með öllum lögunum í keppninni í ár stekkur beint upp í þriðja sætið og á eflaust eftir að fara enn hærra í næstu viku, þegar keppnin fer fram. Loks vekur athygli að Leon- ard Cohen kemur aftur inn á lista með hina stórgóðu Live In London.                          !                  "  # $ $% %   &' %&() *+ , % &#  %&-./)%&() %         !  " #$ %& ' % ( )    *&+,- ,. /. (+ )(  01 ) 234  5 6 2  77 *+ 8 $ & 7 & 6 9: ;#  ! .$ <0 $ (         ! "# "$ " !    %" "& " # "&! '" ! (&) ))*+"" ," &   " " - . " /"&,)" 0!1"!2*1134 /4!405) 4!61)"& #3" )104 7  -4"" #3" 266"#98" 6!"!  # ")"" # 6:-"&"&" ) ;"15<5  #1!" (2 #16&"2#! "!        (,0  1,1  (,0 ',2  13, " 56/ 7-. )   %   78+ 0%  95,  9:+  8%54  (,0 :3: 5454 8%54            $%5.&(  &,;<=&>?    ' =-$- %&- %&- /- 5+>. ? & 9 # @A1 # 9$*   + * &$ / !  <0 $ ( B+C #$ < 66< 66 < &< 6 /-  <  01#  7 $ 9 DC1$+61$+ /"=" > ?111@!"")"" A9 ) %!  B > "C <# " 1!> "C  / D+ 14* !   = /5=25> 1!> "C # 6 E #98)"" 1!"" ;  1=  F F /#G5 >"'6  # )& <5 "&-! " - "= 1& )H"4   " %  *+    13,  (,0 @% ',2  (,0 " 8%54 3!  A  %     1,1  (,0 ',2    Bob Dylan stekkur beint á toppinn Reuters Bob Dylan Kappinn á mest seldu plötu á Íslandi um þessar mundir. ÞAÐ hlaut að koma að því að Bubbi Morthens og Egóistarnir hans myndu falla af toppi Lagalistans. Það þurfti hins vegar mikið til – nefnilega írsku risana í U2 sem ná toppnum þessa vikuna með lagið sitt „Magnificent“ sem er að finna á nýjustu plötu sveitarinnar, No Line on the Horizon. Bubbi þarf hins vegar ekkert að kvarta því topplag síðustu vikna, „Í hjarta mér“, fellur einungis niður í fjórða sætið auk þess sem nýtt lag með Egóinu, „Fal- legi lúserinn minn“, hoppar alla leið upp í þriðja sæti, en lagið er splunkunýtt á listanum. Á milli U2 og Egósins situr hins vegar Magni nokkur Ásgeirsson og hljómsveit hans Á móti sól með sinn nýjasta slagara, „Dagarnir“, sem mun eflaust hljóma á sveitaböllum víða um landið í sumar. Þá klifrar Evróvisjónstjarnan okkar Jóhanna Guðrún hægt og ró- lega upp listann, en hún fer úr fimmtánda sætinu í það fimmta á milli vikna með lagið „Is It True?“. Nú er bara að vona að Jóhanna lendi að minnsta kosti í fimmta sæt- inu í undankeppninni í næstu viku, en það myndi duga henni til að komast í úrslitin. Annars eru íslensk lög í töluverð- um meirihluta á Lagalista þessarar viku; af tuttugu vinsælustu lög- unum eru þrettán íslensk. Magnaður árangur meistaranna í U2 ÞAÐ er ekki svo langt á milli brasilískrar tropicalia-tónlistar og þess sem kallast folktronica – tölvuvæddrar þjóðlaga- tónlistar, eins og sannast á þessari skífu Drew Brown. Reyndar kallar hann sig Tiago La Is Losing the Plot á plötunni og bregður sér beinlínis í gervi ungmennis frá Brasilíu. Tónlistin er ljúf og snúin í senn, létt bossanovakennd sveifla rennur inn í mishljómalitaða raftónlist sem fléttast svo saman við kassagítarplokk. Inni á milli eru svo lög með meiri þunga, nefni sem dæmi píanóballöðuna Jettisoned. Ágætis afþreying þó hún risti ekki ýkja djúpt, sem skýrist kannski af því að hún er EP-plata og hugsuð sem kynning öðru fremur. Ljúf og snúin músík Tiago La Is Losing the Plot - Tiago La ... bbbmn Árni Matthíasson ÞAÐ þótti sæta tíðindum er Cat Stevens, nei, afsakið, Yusuf Islam, gaf loks út „vest- ræna“ plötu árið 2006, An Other Cup. Plata sú náði nú ekki þeim hæðum sem sköpuðu honum nafn í upphafi áttunda áratugarins en nú er eins og Islam sé orðinn heldur örugg- ari og viti betur hvað hann vilji. Röddin er í senn ljúf og ástríðufull og yfir blíðlegum kassagítarskotnum lögum svífur værukær, styrkjandi andi. Það er einhver sátt yfir öllu. Islam rúllar þannig áfram í nokkurs konar síð-hippískum gír en hjartatosandi melódíur eru af skornum skammti. Bíðum tvær plötur í viðbót, og þá verður Tea for The Tillerman 2 lík- lega komin. Er það ekki annars það sem við viljum? Hugljúfur Högni Arnar Eggert Thoroddsen Yusuf Islam - Roadsinger m FRÁ því að ég heyrði „Black Hole Sun“ í fyrsta skipti haustið 1994 hef ég verið aðdá- andi Chris Cornells. Soundgarden var kannski ekki jafn hirðuleysislega svöl og Nirvana eða Pearl Jam en lögin voru engu að síður frábær og Superunknown er og verður ein besta grugg-plata tónlistarsög- unnar. En nú veit ég ekki hvað hefur gerst. Það er eins og Cor- nell hafi verið brottnuminn af geimverum og honum skilað aft- ur til jarðar bæði hæfileikalausum og það sem verra er, smekklausum. Það er nákvæmlega ekkert svalt við Scream og eftir að hafa þrælað í gegnum plötuna tvisvar sinnum var öll von mín um mannkynið fokin út í veður og vind. Takk, Chris. Hrein hörmung Chris Cornell - Scream nnnnn Höskuldur Ólafsson

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.