Morgunblaðið - 07.05.2009, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 07.05.2009, Blaðsíða 42
42 Útvarp | Sjónvarp MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 7. MAÍ 2009 „Ég er að hugsa um við- haldið,“ segir eiginmað- urinn dreyminn á svip við konu sína og lítur nágrann- ann, konu sem er uppi í stiga að mála, hýru auga. Karlinn þykist reyndar vera að hugsa um annars konar viðhald en það sem fyrst kemur upp í hugann. Enda er það auðvitað ætlunin. „Hugaðu að viðhaldinu – út- sæðið er komið í BYKO“ segir í annarri auglýsingu byggingavöruverslunar- innar. Það er nefnilega drepfyndið að tengja orðin „viðhald“ og „sæði“. Gríðarleg hugmynda- vinna hlýtur að liggja að baki þessum auglýsingum. Hópur af eldhressu fólki hefur væntanlega setið við hringborð og pælt þetta allt út. Þær eru svo snilldarlega útfærðar, svo frumlegar og spriklandi af hugmynda- auðgi að ég er sannfærð um að auglýsingastofan fær verðlaun fyrir. Einnig er ég sannfærð um að BYKO á eftir að græða feitt á að auglýsa viðhaldið sitt. Gamanleikarar hafa sagt að tvennt komi börnum und- ir sex ára aldri alltaf til að hlæja: Að detta á rassinn og prumpa hátt og snjallt. Aug- lýsingastofa BYKO hefur augljóslega sótt í þessa gull- smiðju – nema miðar við annan aldurshóp – því hvað finnst fullorðnu fólki fyndn- ara en framhjáhald? ljósvakinn „Pönnukökur“ Myndin teng- ist efni pistilsins - eða hvað? Að detta á rassinn Sunna Ósk Logadóttir Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM 101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður 103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3 06.38 Morgunvaktin. 06.40 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. 07.00 Fréttir. 07.03 Auðlindin. 07.10 Morgunvaktin heldur áfram. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.11 Morgunstund með KK. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Okkar á milli. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Litla flugan. (Aftur annað kvöld) 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. 12.00 Fréttayfirlit. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir og auglýs- ingar. 13.00 Vítt og breitt. 14.00 Fréttir. 14.03 Andrarímur. (e) 15.00 Fréttir. 15.03 Útvarpssagan: Höfuðlausn eftir Ólaf Gunnarsson. (4:17) 15.30 Gullmolar úr hljóðritasafn- inu: Í garði gleði og sorgar. Í garði gleði og sorgar fyrir flautu, víólu og hörpu eftir Sofíu Gubai- dulinu. Kolbeinn Bjarnason, Guðmundur Kristmundsson og Elísabet Waage leika. Hljóðritað á tónleikum Elísabetar Waage og CAPUT-hópsins í Salnum í Kópavogi 15. mars 2006. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.10 Veðurfregnir. 16.13 Hlaupanótan. Þáttur um tónlist. (www.ruv.is/hlaup- anotan) 17.00 Fréttir. 17.03 Víðsjá. 18.00 Kvöldfréttir. 18.15 Auglýsingar. 18.16 Spegillinn. 18.50 Dánarfregnir. 19.00 Úr gullkistunni. Sigurður Einarsson í Holti talar um Tóm- as Guðmundsson skáld sextug- an. (Hljóðritun frá 1961). (e) 19.27 Sinfóníutónleikar. Bein út- sending frá tónleikum Sinfón- íuhljómsveitar Íslands í Há- skólabíói. Á efnisskrá: Jeux eftir Claude Debussy. Métaboles eftir Henri Dutilleux. Píanókonsert nr. 5 eftir Ludwig van Beethoven. Einleikari: Saleem Abboud As- hkar. Stjórnandi: Ludovic Morlot. 22.00 Fréttir. 22.07 Veðurfregnir. 22.12 Orð kvöldsins. 22.15 Útvarpsperlur: Einn stór sprengisandur - Afganistan í endursýn. Þáttur um ferð tveggja ungra Íslendinga, þeirra Rúnars Guðbrandssonar og Halldórs Ásgeirssonar, til Afgan- istan árið 1977. Í frásögn þeirra eru fléttuð brot úr dagbók Hall- dórs og bréf Rúnars. (Frá 2002) 23.10 Kvöldtónar. 24.00 Fréttir. 00.07 Sígild tónlist til morguns. 16.35 Leiðarljós 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Fjallgangan Heim- ildarmynd fyrir börn frá serbneska sjónvarpinu. (e) 17.45 Tómas og Tim (1:16) 17.55 Stundin okkar End- ursýndur þáttur frá liðn- um vetri. 18.25 Meistaradeildin í hestaíþróttum Umsjón- armenn eru Brynja Þor- geirsdóttir og Unnur Birna Vilhjálmsdóttir. 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.20 Bræður og systur (Brothers and Sisters II) Bandarísk þáttaröð um hóp systkina, viðburðaríkt líf þeirra og fjörug sam- skipti. Aðalhlutverk: Dave Annable, Calista Flock- hart, Balthazar Getty, Rachel Griffiths, Rob Lowe og Sally Field. 21.15 Aðþrengdar eig- inkonur (Desperate Hou- sewives V) Nágrannakon- ur í úthverfi eru ekki allar þar sem þær eru séðar. 22.00 Tíufréttir 22.20 Nýgræðingar (Scrubs VI) Gam- anþáttaröð um lækninn J.D. Dorian og ótrúlegar uppákomur sem hann lendir í. Á spítalanum eru sjúklingarnir furðulegir, starfsfólkið enn und- arlegra og allt getur gerst. 22.45 Anna Pihl (Anna Pihl) Dönsk þáttaröð um erilsamt starf lög- reglukonunnar Önnu Pihl á Bellahoj-stöðinni í Kaup- mannahöfn. (e) (2:10) 23.30 Kastljós (e) 00.10 Dagskrárlok 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Svampur Sveinsson, Lalli, Litla risaeðlan, Elías, Íkornastrákurinn. 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Glæstar vonir 09.30 Læknar (The Doc- tors) 10.15 Hannað til sigurs (Project Runway) 11.00 Kapphlaupið mikla (The Amazing Race) 11.50 60 mínútur (60 Min- utes) 12.35 Nágrannar 13.00 Hollyoaks 13.25 Á vængjum ást- arinnar (Wings of Love) 14.55 Ally McBeal 15.40 Barnatími Stöðvar 2 Háheimar, A.T.O.M., Bratz, Elías. 17.08 Glæstar vonir 17.33 Nágrannar 17.58 Vinir (Friends) 18.23 Veður/Markaðurinn 18.30 Fréttir 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.05 Veður 19.10 Markaðurinn með Birni Inga 19.40 Simpson fjölskyldan 20.05 Eldhús helvítis (Hell’s Kitchen) 20.50 Paint It Red (The Mentalist) 21.35 Twenty Four 22.20 Logandi hræddir (The Living Daylights) 00.30 Skaðabætur (Dama- ges) 01.10 Árans ólukka (To- ugh Luck) 02.35 Nýgræðingurinn (Le petit lieutenant) 04.25 Borg plágunnar (Plague City) 06.00 Vinir (Friends) 07.00 Meistaradeild Evr- ópu (Chelsea – Barcelona) 08.40 Meistaradeild Evr- ópu (Meistaramörk) 13.00 PGA Tour 2009 – Hápunktar (Wachovia Championship) 13.55 Inside the PGA Tour (Inside the PGA Tour 2009) 14.20 Meistaradeild Evr- ópu (Chelsea – Barcelona) 16.00 Meistaradeild Evr- ópu (Meistaramörk) 16.20 UEFA Cup (Shakhtar Donetsk – Dynamo Kyiv) Bein útsending. 18.30 UEFA Cup (HSV – Werder Bremen) Bein út- sending. 20.30 F1: Við rásmarkið 21.00 Úrvalsdeild karla (Upphitun) 22.00 NBA Action 22.30 F1: Við rásmarkið 23.00 UEFA Cup (Shakhtar Donetsk – Dynamo Kyiv) 00.40 UEFA Cup (HSV – Werder Bremen) 08.00 Spin 10.00 Knights of the South Bronw 12.00 American Dreamz 14.00 Spin 16.00 Knights of the South Bronw 18.00 American Dreamz 20.00 Little Miss Sunshine 22.00 The Da Vinci Code 00.25 Te doy mis ojos (Take My Eyes) 02.10 The Notorious Bet- tie Page 04.00 The Da Vinci Code 08.00 Rachael Ray 08.45 Tónlist 12.00 Nýtt útlit Venjulegt fólk fær nýtt útlit, allt frá förðun til fata. 12.50 Tónlist 18.10 Rachael Ray 18.55 The Game 19.20 Game tíví Sverrir Bergmann og Ólafur Þór Jóelson fjalla um allt það nýjasta í tækni, tölvum og tölvuleikjum. (14:15) 20.00 All of Us Fjölmiðla- maðurinn Robert James er nýskilinn við eiginkonu sína og barnsmóður, Neesee, en hann er staðráðinn í að af- sanna þjóðsöguna um að skilnaður útiloki að hægt sé að láta sér lynda við þá fyrrverandi. (4:22) 20.30 The Office (17:19) 21.00 Boston Legal (10:13) 21.50 Law & Order: Crim- inal Intent Bandarísk saka- málasería þar sem fylgst er með stórmálasveit lögregl- unnar í New York. (7:22) 22.40 Jay Leno 23.30 America’s Next Top Model 00.20 Painkiller Jane 01.10 Tónlist 16.45 Hollyoaks 17.45 The O.C. 18.35 Seinfeld 19.00 Hollyoaks 19.50 The O.C. 20.35 Seinfeld 21.00 Fréttir Stöðvar 2 21.25 Ísland í dag 22.00 Gossip Girl 22.45 Grey’s Anatomy 23.30 Idol stjörnuleit 01.10 Fréttir Stöðvar 2 02.10 Tónlistarmyndbönd 08.00 Ljós í myrkri 08.30 Benny Hinn 09.00 Michael Rood 09.30 Robert Schuller 10.30 The Way of the Master 11.00 T.D. Jakes 11.30 Benny Hinn 12.00 Jimmy Swaggart 13.00 Kall arnarins 13.30 Fíladelfía 14.30 The Way of the Master 15.00 Freddie Filmore 15.30 Um trúna og til- veruna 16.00 Samverustund 17.00 CBN fréttastofan – 700 klúbburinn 18.00 Michael Rood 18.30 T.D. Jakes 19.00 Lifandi kirkja 20.00 Kvöldljós 21.00 Jimmy Swaggart 22.00 Robert Schuller 23.00 Kall arnarins 23.30 Benny Hinn 24.00 The Way of the Master 00.30 Michael Rood 01.00 Global Answers 01.30 Fíladelfía sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport stöð 2 extra stöð 2 bíó omega ríkisútvarpið rás1 Kveldsnytt 21.15 Urix 21.45 Da pengane erobra verda 22.35 Spooks 23.25 Kulturnytt 23.35 Ekstr- emvær jukeboks NRK2 14.00/16.00/18.00/20.00 Nyheter 15.10 Sveip 15.50 Kulturnytt 16.03 Dagsnytt 18 17.00 Migrapol- is 17.30 Mat med Anne 18.10 Tekno 18.35 Vende- punkt 19.05 Jon Stewart 19.25 Urix 19.55 Keno 20.10 Kulturnytt 20.20 I kveld 20.50 Oddasat – nyheter på samisk 21.05 Husdrømmen 21.35 Homo, himmel eller helvete 22.05 Schrödingers katt 22.30 Redaksjon EN 23.00 Distriktsnyheter 23.15 Fra Øst- fold 23.35 Fra Hedmark og Oppland 23.55 Fra Buskerud, Telemark og Vestfold SVT1 14.00 Rapport 14.05 Gomorron Sverige 14.55 Mäklarna 15.25 Mat och grönt på Friland 15.55 Sportnytt 16.00/17.30 Rapport med A-ekonomi 16.10/17.15 Regionala nyheter 16.15 Go’kväll 17.00/20.45 Kulturnyheterna 18.00 Niklas mat 18.30 Mitt i naturen 19.00 Draknästet 20.00 Debatt 21.00 Uppdrag Granskning 22.00 Taxi 22.30 Ton- årsliv 23.00 Sändningar från SVT24 SVT2 12.00 24 Direkt 13.35 Agenda 14.20 Roslings värld 15.20 Nyhetstecken 15.30 Oddasat 15.45 Uutiset 16.00 Fria mot alla odds 16.25 Leka livet 16.55 Rapport 17.00 Vem vet mest? 17.30 På resa med Homo Sapiens 18.00 Hype 18.30 Existens 19.00 Aktuellt 19.30 Korrespondenterna 20.00 Sportnytt 20.15 Regionala nyheter 20.25 Rapport 20.30 Hotel 21.45 Entourage 22.10 Simma lugnt, Larry! ZDF 14.00 heute – in Europa 14.15 Alisa – Folge deinem Herzen 15.00 heute/Wetter 15.15 hallo deutschland 15.40 Leute heute 15.50 Ein Fall für zwei 17.00 heute 17.20 Wetter 17.25 Notruf Hafenkante 18.15 Doktor Martin 19.00 ZDF.reporter 19.45 heute- journal 20.12 Wetter 20.15 Maybrit Illner 21.15 Jo- hannes B. Kerner 22.20 heute nacht 22.35 Ein Fall für zwei 23.30 Notruf Hafenkante ANIMAL PLANET 12.00 Buggin’ with Ruud 13.00 The Life of Mammals 14.00 E-Vets: The Interns 14.30/18.00/23.55 Ani- mal Park: Wild in Africa 15.00/20.00 Animal Cops Houston 16.00/22.00 Wildlife SOS 16.30/22.30 Animal Crackers 17.00/23.00 Meerkat Manor 17.30/23.30 Monkey Life 19.00 Untamed & Uncut BBC ENTERTAINMENT 12.15 The Weakest Link 13.00 EastEnders 13.30 My Hero 14.00 Blackadder the Third 14.30 The Weakest Link 15.15 Jonathan Creek 16.55 EastEnders 17.25 The Weakest Link 18.10 My Hero 18.40 Blackadder the Third 19.10 Dalziel and Pascoe 20.50 Blackad- der the Third 21.20 My Hero 21.50 Dalziel and Pascoe 22.40 Jonathan Creek DISCOVERY CHANNEL 12.00 Dirty Jobs 13.00 Future Weapons 14.00 Ext- reme Engineering 15.00 How Do They Do It? 15.30 How It’s Made 16.00 Overhaulin’ 17.00 Miami Ink 18.00 Dirty Jobs 19.00 MythBusters 20.00 Chris Ryan’s Elite Police 21.00 Storm Chasers 22.00 Really Big Things 23.00 American Chopper EUROSPORT 16.00 Eurogoals Flash 16.15 Tennis 18.00 Fight sport 21.00 Pro wrestling 22.00 Football HALLMARK 13.00 10.5 Apocalypse 14.30 Thicker Than Water 16.00 McLeod’s Daughters 17.40 Jane Doe: Van- ishing Act 19.10 Mom At Sixteen (aka Baby) 20.50 Without a Trace 22.30 Jane Doe: Vanishing Act MGM MOVIE CHANNEL 12.15 Interiors 13.45 UHF 15.20 Kuffs 17.00 The Iron Triangle 18.30 Matewan 20.40 Blood Red 22.10 The Border 23.35 Bar Girls NATIONAL GEOGRAPHIC 11.00 Paul Merton’s China 12.00 Megastructures 13.00 Secrets of Egypt 14.00 Search for the Lost Fighter Plane 15.00 Seconds from Disaster 16.00 Birth Of The Universe Investigated 17.00 Weirdest Dinosaurs 18.00 Marine One: Obama’s Helicopter 19.00 Megastructures 20.00 Engineering Connec- tions 21.00 Super Carrier 22.00 Air Crash Inve- stigation 23.00 Engineering Connections ARD 14.10 Eisbär, Affe & Co. 15.00/18.00 Tagesschau 15.15 Brisant 16.00 Verbotene Liebe 16.25 Marien- hof 16.50 Eine für alle – Frauen können’s besser 17.20 Das Quiz mit Jörg Pilawa 17.45 Wissen vor 8 17.50 Das Wetter 17.52 Tor der Woche/des Monats 17.55 Börse im Ersten 18.15 Alles was recht ist – Die italienische Variante 19.45 Panorama 20.15 Ta- gesthemen 20.43 Das Wetter 20.45 Mein Führer 22.15 Nachtmagazin 22.35 60 x Deutschland – Die Jahresschau 22.50 Klinik unter Palmen 23.40 Ta- gesschau 23.45 Weiße Fracht für Hongkong DR1 14.20 S, P eller K 14.30 Monster allergi 15.00 Lloyd i Rummet 15.20 Small Faces 15.30 Fandango 16.00 Aftenshowet 16.30 TV Avisen med Sport 17.00 Aftenshowet med Vejret 17.30 Rabatten 18.00 DR1 Dokumentaren 19.00 TV Avisen 19.25 SportNyt 19.30 Til døden jer skiller 21.05 Columbo 22.35 Backstage 23.05 Boogie Mix DR2 15.00 Deadline 17:00 15.30 Hun så et mord 16.15 The Daily Show 16.40 Tyskland 1945-1949 17.30 DR2 Udland 18.00 Debatten 18.40 Sagen genåbnet 20.30 Deadline 21.00 Smagsdommerne 21.40 The Daily Show 22.00 DR2 Udland 22.30 Quatraro Mys- teriet 23.10 Skilt NRK1 14.10 Dynastiet 15.00 Nyheter 15.10 Oddasat – nyheter på samisk 15.25 Tid for tegn 15.40 Mánáid- tv – Samisk barne-tv 15.55 Nyheter på tegnspråk 16.00 Sørens ønskestøvler 16.05 Fritt fram 16.30 Plipp, Plopp og Plomma 16.40/18.55 Distrikts- nyheter 17.00 Dagsrevyen 17.30 Schrödingers katt 17.55 Pakket og klart 18.25 Redaksjon EN 19.00 Dagsrevyen 21 19.35 Menneskejegeren 20.20 Uti vår hage 2 20.50 Du skal høre mye … mer 21.00 92,4  93,5 stöð 2 sport 2 17.20 Liverpool – New- castle (Enska úrvals- deildin) 19.00 Markaþáttur (Ensku mörkin) 20.00 Premier League World 20.30 Goals of the Season 2006 (Goals of the season) 21.30 4 4 2 Heimir Karls- son og Guðni Bergsson fara yfir hverja umferð í ensku úrvalsdeildinni ásamt valinkunnum sér- fræðingum. 22.40 Coca Cola mörkin 23.10 Man. City – Black- burn (Enska úrvalsdeildin) ínn 20.00 Hrafnaþing Hrafna- þing er í umsjá Ingva Hrafns Jónssonar. Gestir þáttarins eru á öndverðum meiði um pólitík. 21.00 Maturinn og lífið Fritz Jörgensen fær til sín góðan gest og ræðir um matarmenningu. 21.30 Neytendavaktin Ragnhildur Guðjónsdóttir fjallar um málefni neyt- enda. Dagskráin er endurtekin allan sólarhringinn og einnig um helgar. @

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.