Morgunblaðið - 24.05.2009, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 24.05.2009, Blaðsíða 41
Minningar 41 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 24. MAÍ 2009 Aðalheiður Björnsdóttir ✝ AðalheiðurBjörnsdóttir fæddist á Akureyri 31. mars 1952. Hún lést á Landspít- alanum við Hring- braut 15. maí síðast- liðinn. Aðalheiður var jarðsungin frá Graf- arvogskirkju 22. maí. Meira: mbl.is/minningar Fanney Soffía Svan- bergsdóttir ✝ Fanney SoffíaSvanbergsdóttir fæddist í Lögmanns- hlíð ofan Akureyrar 6. janúar 1922. Hún lést á Dvalarheim- ilinu Hlíð á Akureyri 5. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Guðrún Sigurðardóttir, f. 7. nóvember 1899, d. 4. febrúar 1926, og Svanberg Sig- urgeirsson vatnsveitustjóri á Ak- ureyri, f. 14. júní 1887, d. 11. júní 1961. Alsystkini Fanneyjar eru Sig- urður Björgvin, f. 1920, Laufey, f. 1923, d. 18. janúar 2008, Sigurgeir, f. 1924, d. 6. september 2007 og Sum- arliði, f. 1925, d. 29. janúar 1926. Einnig á hún fjögur hálfsystkini sam- feðra. Fanney giftist 11. september 1943 Árna Indriðasyni, f. 2. október 1918, d. 7. maí 1976. Foreldrar hans voru hjónin Steinunn Sigurðardóttir, f. 4. júlí 1895, d. 27. maí 1963 og Indriði Þorsteinsson, bóndi á Skógum í Fnjóskadal, f. 21. maí 1880, d. 23. júní 1961. Fanney og Árni eignuðust þrjú börn, þau eru: 1) Steinunn Berg- ljót, f. 29. október 1945, gift Sigurði J. Sigurðssyni, þau eiga þrjú börn: a) Hildur, f. 1973, synir hennar Daníel Arnar, f. 1994 og Gísli Aron, f. 1996. b) Arnar, f. 1975, kvæntur Margréti Sigrúnu Höskuldsdóttur, synir þeirra Elvar Orri, f. 2003 og Haukur Máni, f. 2007. c) Árni Fannar, f. 1980, kona hans Giada Pezzini. 2) Svanberg, f. 28. janúar 1950, d. 27. desember 2000, var kvæntur Ragnhildi Thor- oddsen. Synir þeirra eru Ólafur Björn, f. 1975, kvæntur Cindy Eun og Sigurður Árni, f. 1979. 3) Drengur, f. 18. maí 1954, d. 19. maí 1954. Útför Fanneyjar fór fram í kyrrþey. Meira: mbl.is/minningar Sirrý Hulda Jóhannsdóttir ✝ Sirrý Hulda Jó-hannsdóttir fæddist á Ísafirði 29. júní 1938. Hún lést í Reykjavík 5. maí 2009. Foreldrar henn- ar voru Ingibjörg Ragnheiður Jóhanns- dóttir, f. 1909, d. 2005, og Magnús Þor- steinn Helgason, f. 1907, d. 1963. Sirrý var ungri komið í fóstur til frænda síns, Jóhanns Sigurðar Gunnars Aðalsteins Sigurðssonar, f. 1913, d. 1986, en þau voru systrabörn, og konu hans, Sigríðar Guðmundu Guðjónsdóttur, f. 1912, d. 2002. Þau ættleiddu hana svo og urðu hennar foreldrar. Börn Jóhanns og Sig- ríðar og systkin Sirrýjar eru: 1) Guð- mundur Guðjón Halldór, f. 1934, d. 1991. Hann átti dóttur fyrir hjónaband, Þor- björgu Eddu, barnsmóðir Erla Sigurjóns- dóttir. Eiginkona hans var Sigrún Jó- hannsdóttir, börn þeirra eru Anna Kristín, Sigríður, Jóhanna, Hildur Sigrún og Inga Rakel. 2) Sigurður Kristján Ben, f. 1941, kvæntur Margréti Konráðsdóttur, börn þeirra eru Margrét Kristín og Kon- ráð Jóhann. 3) Guðjón Elí, f. 1944, kvæntur Auði Hermundsdóttur. Þau eiga tvö börn, Jóhann Elí og Gyðu Thorlacius. 4) Sigríður Jóhanna, f. 1948, gift Helga Magnússyni, þau eiga þrjú börn, Magn- ús, Gunnar og Krístínu. Fjölskyldan flutti frá Ísafirði árið 1953 og settist að á Sel- tjarnarnesi. Önnur börn Ingibjargar Ragnheiðar eru: a) Hermann Jóhann Ein- ar Þórðarson, f. 1931, kona hans er Auð- ur Árnadóttir og eiga þau þrjú börn. b) Sigríður Borg Harðardóttir, f. 1941. Son- ur hennar Ragnar Harðarson, f. 1947, kona hans Sigríður Ingibjörg Emilsdóttir, þau eiga þrjú börn. Önnur börn Magn- úsar Þorsteins eru: Kjartan, f. 1926, Gísli Gunnar, f. 1932, Sigurður Ágúst, f. 1934, d. 2009 og Katla, f. 1941. Árið 1963 giftist Sirrý Sigurði Grétari Jónssyni, f. 1939. Þau eignuðust Sigríði Jóhönnu, f. 1963. Eiginkona Sigríðar er Gunnhildur Birna Hauksdóttir, f. 1976, og eiga þær tvær dætur, Jóhönnu Margréti, f. 2005, og Sunnu Dís, f. 2008. Sirrý og Sigurður skildu. Árið 1970 giftist Sirrý Geir Hjartarsyni, f. 1936, og átti með honum tvö börn: 1) Margréti, f. 1971, gifta Stefáni Georgssyni, f. 1972, þau eiga tvö börn, Kötlu, f. 2006, og Kára, f. 2008, og 2) Geir Þór, f. 1972, í sambúð með Elvu Dögg Gunnarsdóttur, f. 1979, sonur þeirra Jóel Máni, f. 2006. Útför Sirrýjar fór fram frá Fríkirkjunni í Reykjavík í kyrrþey. Meira: mbl.is/minningar ✝ Þuríður BáraHalldórsdóttir fæddist í húsinu Við- vík í Laugarneshverfi í Reykjavík 1. júní 1928. Hún lést þann 7. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Guðlaug Helga Guðbrandsdóttir og Halldór Eiríksson. Bára átti 7 systk- ini, þau Guðbrand, Eirík og Ágústu Guð- rúnu sem öll eru nú látin. Eftirlifandi úr systkinahópnum eru þau Guðlaug Ósk, Bragi, Brynjólfur og Guðberg. Bára giftist Bjarna Guðlaugssyni frá Giljum í Hvolhreppi þann 30. júlí 1950 að Odda á Rangárvöllum. Foreldrar hans voru Láretta Sigurjónsdóttir og Guðlaugur Bjarnason. Bára og Bjarni eignuðust 3 dætur. Þær eru: 1) Hafrún Lára, fædd 1. janúar 1950. 2) Brynja, fædd 4. apríl 1957 og 3) Erna, fædd 3. desember 1958. Barnabörnin eru 9 talsins og barna- barnabörnin 13. Útför Þuríðar Báru hefur farið fram í kyrrþey. Meira: mbl.is/minningar Þuríður Bára Halldórsdóttir                               ! "# $!% &   ' (!!%  ! $) (!!*% !! +! ( (!!*% , ( '$  (!!*% - $ .! $  (!!*% /  0  (!!*% 0  1 ! (!!*% Steinsmiðjan MOSAIK Hamarshöfða 4 • 110 Reykjavík • sími 587 1960 • www.mosaik.is MIKIÐ ÚRVAL AF LEGSTEINUM OG FYLGIHLUTUM Sendum myndalista ✝ Hjartans þakkir færum við öllum þeim sem með einum eða öðrum hætti heiðruðu minningu móður, ömmu og langömmu okkar, VILBORGAR BERENTSDÓTTUR. Umhyggja ykkar er okkur mikils virði. Hólmfríður Jónsdóttir og fjölskylda. ✝ Kærum ættingjum og vinum þökkum við samúð og hlýhug við andlát og útför bróður okkar, BJÖRNS HJALTASONAR, Hátúni 10a, Reykjavík. Birgir Hjaltason, Helgi Hjaltason, Kolbrún Hjaltadóttir Lovell og fjölskyldur. ✝ Innilegustu þakkir fyrir auðsýnda samúð, hlýhug og vináttu við andlát og útför móður minnar, ÁRNÝJAR ÁRNADÓTTUR, Rauðalæk 30, Reykjavík. Sigrún Cortes. ✝ Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug vegna andláts og útfarar móður okkar, tengda- móður, ömmu og langömmu, GUÐRÍÐAR ÞORSTEINSDÓTTUR, Barmahlíð 36, Reykjavík, sem lést föstudaginn 24. apríl. Fjölskyldan vill þakka af alúð alla þá yndislegu hjálp sem Guðríður fékk í sínum veikindum. Sérstakar þakkir til alls starfsfólks sem vinnur á L-5 á líknardeild Landspítala Landakoti, hafið þökk fyrir ykkar góðu störf. Guð veri með ykkur öllum. Viðar G. Elísson, Guðrún Elsa Elísdóttir, Þorsteinn Elísson, Ásta Fríða Baldvinsdóttir, Hildur Jóna Þorsteinsdóttir, Sigurjón Einar Þráinsson, Þorsteinn Már Þorsteinsson, Vala Steinsdóttir, Elísa Björk Þorsteinsdóttir, Guðjón Ingi Gunnlaugsson og barnabarnabörn. ✝ Okkar innilegustu þakkir til allra þeirra sem auðsýndu okkur samúð og hlýhug við andlát móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu, BRYNDÍSAR GUÐMUNDSDÓTTUR, Bólstaðarhlíð 41, Reykjavík. Sérstakar þakkir færum við starfsfólki líknardeildar Landspítala Landakoti, 5. hæð, fyrir frábæra umönnun sem henni var sýnd. Hildur Pálsdóttir, Hafsteinn Garðarsson, Gísli Pálsson, Katrín Pálsdóttir, Ingibjörg Pálsdóttir, Steinar Berg Ísleifsson, Birna Pálsdóttir, Helgi Pétursson, barnabörn og barnabarnabörn. Guðmundur Ómar Jónsson ✝ Guðmundur Óm-ar Jónsson fædd- ist í Ólafsvík 21. jan- úar 1953. Hann lést á gjörgæsludeild Land- spítala í Fossvogi 14. maí síðastliðinn. For- eldrar Guðmundar voru Jón Valdimar Björnsson, f. 1920, d. 2002 og Björg Viktoría Guðmunds- dóttir, f. 1925, d. 2009. Systkini Guð- mundar eru: Björn Sigurður, f. 1948, maki Steinunn Þórisdóttir, f. 1950. Kristín Stachura, f. 1950, maki George Stachura, f. 1949. Sigurlaug, f. 1957, sambýlismaður Gunnar Anton Jóhanns- son, f. 1958. Reynir, f. 1962, maki Mar- grét Sigríður Ingimundardóttir, f. 1965. Guðmundur kvæntist hinn 13. júlí 1974 Jónínu Kristjánsdóttur, f. 1955. Foreldrar hennar voru Kristján Jóhann- esson, f. 1920, d. 1971 og Sesselja Jónsdóttir, f. 1927, d. 2000. Börn Guð- mundar og Jónínu eru: Björg, f. 1976, búsett í Ólafsvík, maki Sigurður Krist- ófer, f. 1973. Börn þeirra eru Nína Mar- ín, f. 1998, Birgitta Rut, f. 2001 og Eva Magnea, f. 2003. Stefán Már, f. 1980, búsettur í Hafnarfirði, maki Kristín Ósk, f. 1983. Börn þeirra eru Davíð Máni, f. 2000 sem Krístín Ósk átti frá fyrri sam- búð, Sesselja Ósk, f. 2006 og Aðalbjörg Ósk, f. 2008. Fyrir átti Guðmundur dótturina Gerði, f. 1971, með Guðrúnu H. Bjarna- dóttur, f. 1954. Útför Guðmundar fór fram í kyrrþey 20. maí. Meira: mbl.is/minningar Siglufjarðar- messa HIN árlega Siglufjarðarmessa verður haldin í Grafavogs- kirkju sunnudaginn 24. maí l. 13.30. Jóna Möller mun flytja hugvekju. Kór Siglufjarð- arkirkju syngur við messuna og mun flytja hátíðarsöngva séra Bjarna Þorsteinssonar. Einsöngur Hlöðver Sigurðs- son. Organisti Antonia Hevesi. Prestur séra Vigfús Þór Árna- son. Eftir messuna verður hið rómaða Siglufjarðarkaffi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.