Morgunblaðið - 24.05.2009, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 24.05.2009, Blaðsíða 49
Landnámssetrið í Borgarnesi 437 1600 | landnamssetur@landnam.is Stormar og styrjaldir - Sturlunga Einars Kárasonar (Söguloftið) Lau 30/5 kl. 16:00 Mr. Skallagrímsson eftir Benedikt Erlingsson (Söguloftið - sýningum lýkur í vor) Mið 27/5 aukas. kl. 20:00 U Fös 29/5 kl. 20:00 U síðasta sýn. ! Lau 6/6 aukas. kl. 20:00 U Tvær Grímur 2007 - Besti leikari - Besta handritið BRÁK eftir BrynhildiGuðjónsdóttur (Söguloftið) Sun 24/5 kl. 16:00 U Sun 31/5 kl. 16:00 Ö Fös 5/6 kl. 20:00 Ö Lau 6/6 kl. 16:00 U Fös 19/6 kl. 20:00 Lau 20/6 kl. 20:00 Sun 21/6 kl. 16:00 Tvær Grímur 2008 - Besta leikkonan - Besta handritið Hafnarfjarðarleikhúsið 555 2222 | theater@vortex.is Húmanimal (Hafnarfjarðarleikhúsið) Sun 24/5 kl. 21:00 Ódó á gjaldbuxum (Síðustu sýningar) Fös 29/5 kl. 20:00 Sun 31/5 kl. 20:00 Fréttir á SMS MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 24. MAÍ 2009 ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sími 551 1200 / midasala@leikhusid.is / www.leikhusid.is Ó, þú aftur - afmælissýning leikhópsins Hugleiks (Smíðaverkstæðið) Frida... viva la vida (Stóra sviðið) Vínland - athyglisverðasta áhugaleiksýningin 08/09 (Stóra sviðið) Dreams 2009 - alþjóðleg döff leiklistarhátíð (Kassinn) Kardemommubærinn (Stóra sviðið) Sun 24/5 kl. 20:00 Mið 27/5 kl. 20:00 Fös 11/9 kl. 20:00 Frumsýn. Lau 12/9 kl. 20:00 2. sýn. Fös 12/6 kl. 20:00 Mán 25/5 kl. 20:00 [The Hunt of King Charles - Finnland] Þri 26/5 kl. 20:00 [Lostin - Ísland/Tékkland] Fim 28/5 kl. 20:00 [Mistero Buffo - England/Singapúr] Fös 29/5 kl. 20:00 [Lostin - Ísland/Tékkland] Lau 30/5 kl. 20:00 [The Dreamboys - Svíþjóð] Fim 28/5 kl. 20:00 Fös 29/5 kl. 20:00 Fös 18/9 kl. 20:00 3. sýn. Lau 19/9 kl. 20:00 4. sýn. Fös 25/9 kl. 20:00 5. sýn. Lau 26/9 kl. 20:00 6. sýn. Fim 4/6 kl. 18:00 U Fös 5/6 kl. 18:00 U Lau 6/6 kl. 14:00 U Lau 6/6 kl. 17:00 U Sun 7/6 kl. 14:00 U Sun 7/6 kl. 17:00 U Sun 24/5 kl. 14:00 U Þri 26/5 kl. 18:00 U Mið 27/5kl. 18:00 U Fös 29/5 kl. 18:00 U Lau 30/5 kl. 14:00 U Lau 30/5 kl. 17:00 U Lau 13/6 kl. 14:00 U Lau 13/6 kl. 17:00 U Sun 14/6 kl. 14:00 U Sun 14/6 kl. 17:00 U Sun 30/8 kl. 14:00 Sun 30/8 kl. 17:00 Sýningar haustsins komnar í sölu Aðeins ein sýning, tryggið ykkur sæti í tíma Í samstarfi við Draumasmiðjuna Snarpt sýningatímabil - miðaverð aðeins 1.500 kr. Sýningar haustsins komnar í sölu 568 8000 – borgarleikhus.is – midasala@borgarleikhus.is Söngvaseiður (Stóra sviðið) Einleikjaröð – Sannleikurinn (Litla sviðið) Lau 20/6 kl. 19:00 ný sýning Lau 27/6 kl. 19:00 ný sýning Fös 3/7 kl. 19:00 Lau 11/7 kl. 19:00 Lau 18/7 kl. 19:00 Ökutímar (Nýja sviðið) Sun 24/5 kl. 20:00 aukas Mið 27/5 kl. 20:00 9kort U Fim 28/5 kl. 20:00 10kort U Fös 29/5 kl. 19:00 Ö Aðeins sýnt í maí.. Við borgum ekki (Nýja sviðið) Uppsetning Nýja Íslands. Fös 5/6 kl. 20:00 fors. Lau 6/6 kl. 19:00 frums.U Lau 6/6 kl. 22:00 Mið 10/6 kl. 20:00 Fim 11/6 kl. 20:00 Fös 12/6 kl. 20:00 Lau 13/6 kl. 20:00 Sun 14/6 kl. 20:00 Sun 24/5 kl. 16:00 U Mið 27/5 kl. 20:00 ný aukasU Fim 28/5 kl. 20:00 U Fös 29/5 kl. 20:00 U Lau 30/5 kl. 20:00 U Mán 1/6 kl. 16:00 ný aukaU Mið 3/6 kl. 20:00 U Fim 4/6 kl. 20:00 U Fös 5/6 kl. 20:00 ný aukasU Lau 6/6 kl. 16:00 U Lau 6/6 kl. 20:00 U Sun 7/6 kl. 16:00 U Fim 11/6 kl. 20:00 U Fös 12/6 kl. 20:00 ný aukasU Lau 13/6 kl. 14:00 U Sun 14/6 kl. 16:00 U ATH sýningar í haust Fös 4.sept. kl. 19.00 aukas Lau 5. sept. kl. 19.00 aukas Sun 6. sept. kl. 19.00 aukas Fim 10. sept.kl. 19.00 aukas Fim 18. sept.kl. 20.00 aukas Söngvaseiður. Sala hafin á sýningar í haust. Einleikjaröð – Djúpið (Litla sviðið) Fös 5/6 kl. 20:00 frums. Lau 6/6 kl. 16:00 Fim 11/6 kl. 20:00 Fös 12/6 kl. 20:00 Fim 18/6 kl. 20:00 Fös 19/6 kl. 20:00 Munið afslátt fyrir viðskiptavini Vodafone! Söngvaseiður – sýningar haustsins eru komnar í sölu! Leikfélag Akureyrar Miðasölusími: 4 600 200, netfang: midasala@leikfelag.is Fúlar á móti ATH! sýnt í Íslensku Óperunni Sími 511 4200 Takmarkaður sýningafjöldi Fim 28/5 kl. 20:00 Ný sýnÖ Fim 4/6 kl. 20:00 Ný sýn Ö Fös 5/6 kl. 20:00 Ný sýn Ö Lau 6/6 kl. 20:00 Ný sýn Sun 7/6 kl. 20:00 Ný sýn Ö Það er ekkert að marka þaðlengur þegar dægurtónlist-armenn segjast vera hættir fyrir fullt og fast í bransanum. Þegar þeir koma með slíkar yfirlýsingar er hins vegar öruggt að þeir snúa aftur fyrr frekar en síðar. Þannig er a.m.k. raunin með hann Eminem okkar. Sem kóngur ríkti hann Frægðarsól Eminem skein skært árin 1999 til 2005. Hún blindaði má segja. Á þeim tíma komu út fjórar breiðskífur, ein kvikmynd (og með- fylgjandi plata) og óteljandi hlið- arverkefni auk þess sem Eminem kom mörgum rapparanum á fram- færi, eins og t.a.m. The Game og 50 Cent. Eminem vakti athygli fyrir mergj- aða texta og hann virtist knúinn áfram af mjög svo raunverulegum innri djöflum. Hreinskiptin uppgjör hans við erfiða æsku og fjölskyldulíf í textum stuðuðu marga og oftsinnis gekk hann fram af hinni sjálfskipuðu smekklögreglu með því að draga hin og þessi málefni, og manneskjur, sundur og saman í háði. Textarnir voru þá studdir af mik- illi eðaltónlist en meginhöfundur hennar var vesturstrandarkóng- urinn sjálfur, Dr. Dre, en saman mynduðu þeir Eminem ósigrandi öx- ulveldi. Okkar maður sýndi þá snemma fram á mikla náðargáfu í því að spila á markaðinn, nýta sér fjölmiðla og fyrirsagnir til að halda nafni sínu á lofti. Utangarðsímyndin reyndist honum líka heldur betur happa- drjúg. Allt varð honum að hamingju; George Bush lýsti því yfir að hann væri mesta hætta sem bandarísk ungmenni hefðu nokkru sinni staðið frammi fyrir og nóbelsverðlauna- skáldið Seamus Heany lýsti því yfir að Eminem væri gott skáld. Ma- donna hefði ekki getað gert betur í að fiska gott og slæmt umtal, hægri vinstri. Já, Eminem var með heim- inn í höndum sér. Þar til … Í hyldýpi þunglyndis … að síðasta hljóðversplatan, En- core (2004) kom út. Hún sló vita- skuld í gegn en það er nóg að virða umslagið fyrir sér til að sjá að þetta var kveðjuplata. Strax í upphafi næsta árs fór orðrómur um að Em- inem ætlaði að gefa tónlistarferilinn upp á bátinn fyrir fullt og allt í gang. Hann ætlaði aftur á móti að sinna forstjóra- og upptökustjórn- andastörfum. Um tíma voru menn á því að næsta plata ætti að heita The Funeral en sú plata reyndist svo vera öllu sakleysislegri safnplata undir heitinu Curtain Call: The Hits. Síðustu tónleikar Eminem fóru svo fram í ágúst, 2005. Og reyndar voru nokkrir slegnir af þar sem Eminem var búinn á því, útúrtaugaður og orðinn háður svefnlyfjum. Árið eftir endurgiftist hann fyrrverandi konu sinni, Kimberly Scott, en hjónaband- ið entist bara í tæpa þrjá mánuði. Besti vinur hans, DeShaun „Proof“ Holton var þá myrtur (Relapse er til- einkuð honum) og nú tók Eminem, eðlilega, að sortna fyrir augum. Það er hart að vera (heimsfrægur) rapp- ari. Eminem leitaði á náðir lyfja, lok- aði sig af og steyptist í hyldýpi þung- lyndisins. Fréttir af frekari tónlistarsköpun Eminem hafa þó læðst reglulega út síðan og Relapse hefur verið í far- vatninu lengi vel. Platan fór svo fyrst að rúlla haustið 2007 en þá hó- aði Eminem í sinn gamla félaga, Dr. Dre. Eminem hefur nú líka end- anlega rifið sig frá fíkninni og er kominn á fullt stím. Þannig er fram- haldsskífa, Relapse 2, áætluð í haust, líklega til að vinna upp tapaðan tíma og flýta fyrir endurheimt heims- yfirráðanna. Og nú er ég bara að hálfgrínast, við höfum löngum séð að allt getur gerst í viðsjárverðum heimi poppsins. arnart@mbl.is »Hreinskiptin upp-gjör hans við erfiða æsku og fjölskyldulíf í textum stuðuðu marga og oftsinnis gekk hann fram af hinni sjálfskip- uðu smekklögreglu. Einfaldur smekkur Eminem er snúinn aftur og tekur heiminn efalaust með trompi á nýjan leik. TÓNLIST Á SUNNUDEGI Arnar Eggert Thoroddsen Fyrir um áratug eða svo eignaði Eminem sér heiminn með húð og hári. Hann umbylti ekki bara hipphopp- heimum, náhvítur drengurinn, heldur kjamsaði gula pressan á honum látlaust í árafjöld a la Amy Wine- house. Eminem setti hljóðnemann á hilluna árið 2005 en er nú afturgenginn með plötu sem ber tilhlýðilegan titil, Relapse. Enn rífandi kjaft HIPP-hoppið á rætur í borg- armenningu blökkumanna í Bandaríkjunum og lengi vel var tónlistin þeirra og bara þeirra. Eftir því sem formið breiddist út og varð vinsælla fóru bleiknefir að reyna sig við listina í æ ríkari mæli. Hér er listi yfir nokkra sem eru með þetta: Beastie Boys Besta sönunnin fyrir því að hvítir menn geta svo sannarlega rapp- að. The Streets Bretinn Mike Skinner gerði allt vitlaust fyrir réttum fimm árum með snilldarlegri götuljóðlist sinni. Sage Francis Ugluspegill og ólíkindatól, fjöl- hæfur skolli og frumlegur. „Rímnasnilld frá helvíti,“ eins og maðurinn sagði. El-P Maðurinn á bakvið farsælan feril Company Flow, stofnandi hins áhrifaríka Def Jux og einn helsti arkitekt neðanjarðarhipp-hopps eins og við þekkjum það í dag. Sérleg skammarverðlaun: Vanilla Ice, Snow, Joaquin Phoe- nix. Geta hvítir menn rappað? Sage Francis Myndin var tekin þegar hann heimsótti klakann.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.