Morgunblaðið - 25.05.2009, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 25.05.2009, Blaðsíða 34
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 25. MAÍ 2009 Sími 462 3500 Þú færð 5 % endurgreitt í Borgarbíó Þú færð 5 % endurgreitt í Háskólabíó SÝND Í SMÁRABÍÓI SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI ÓDÝRT Í BÍÓ Í REGNBO GANUM Þú færð 5 % e n d u r g r e i t t í Regnboganum Sími 551 9000 750kr. 750 KR. - ALLAR MYNDIR - ALLAR SÝNINGAR - ALLA DAGA Night at the museum 2 kl. 5:40 - 8 - 10:20 LEYFÐ Angels and Demons kl. 5:30 - 8:30 B.i. 14 ára X- Men Origins : Wolverine kl. 5:40 - 8 - 10:20 B.i. 14 ára Boat that rocked kl. 5:20 - 8 B.i. 12 ára Crank 2: High Voltage kl. 10:40 B.i. 16 ára X-Men Orinins: Wolverine kl. 10 B.i.14 ára Draumalandið kl. 6 - 8 LEYFÐ Night at the museum 2 kl. 5:40 - 8 - 10:20 LEYFÐ Angels and Demons kl. 6 - 9 B.i.14 ára Boat that rocked kl. 6 - 9 B.i.12 ára Night at the museum 2 kl. 6 - 8 - 10 LEYFÐ Angels and Demons kl. 6 - 9 B.i.14 ára HÖRKU HASAR! 750k r. “Spennandi, fyndin og hraðskreið út í gegn! Miklu betri en Da Vinci Code.” -T.V., - kvikmyndir.is -M.M.J., kvikmyndir.com 750k r. Ó.H.T., Rás 2 Þegar ljósin slökkna byrjar fjörið... aftur! ... og nú í stærsta safni í heimi! HEIMSFR UMSÝNIN G Frábær ævintýra gamanmynd í anda fyrri myndar! S.V. MBL Þú færð 5% endurgreitt í Borgarbíói, Smárabíói og Regnboganum og Háskólabíói ef þú borga 750k r. 750k r. HEIMSFR UMSÝNIN G Frábær ævintýra gamanmynd í anda fyrri myndar! Þegar ljósin slökkna byrjar fjörið... aftur! ... og nú í stærsta safni í heimi! SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI 750kr. Þar sem þetta eru heima-tónleikar þá fór ég ekki íglansskóna, heldur í inni- skóna,“ sagði Tómas R. Einarsson kontrabassaleikari brosandi eftir að hafa klöngrast ofan í viðgerð- argryfjuna í bílskúrnum sínum í gærkvöldi og komið sér fyrir bak við bassann. Síðan renndi hann einn í gegnum sum kunnustu latínó-lög sín, þar á meðal Kúbanska, Títómas og Söknuður. Það var flott sveifla í þessum bíl- skúr á Melunum í gærkvöldi. Í sum- um laganna steig Tómas taktinn á kúabjöllu og fætur gestanna 25 sem röðuðu sér í hálfhring kringum gryfjuna, sveifluðust í takt. Tómas kallaði tónleikana „Graf- inn bassi“ og það var vel við hæfi; í kynningu sagði hann hógvær að eft- ir þrjátíu ára feril væri hann að byrja að koma fram einn og þótti passa að vera fyrir neðan áhorf- endur í fyrsta skipti. Næst yrði hann einni tröppu ofar.    Tónleikar Tómasar voru þeirnæstsíðustu í röð hinna 25 stofutónleika sem Listahátíð í Reykjavík bauð upp á um helgina. Þetta var stórskemmtilegt framtak. Sumir höfðu á orði að framkvæmdin væri kreppuleg, og vissulega lýsir það ákveðinni hógværð og látleysi að bjóða fólki heim að hlýða á listina. Þar er ekkert svið, engin fjarlægð eða upphafning. Flytjand- inn augliti til auglitis við áheyrand- ann og nálægðin mikil – þótt það sé kannski óþarfi að ganga svo langt að sökkva sér niður í gólfið eins og Tómas gerði. Reyndar er hljómurinn í gryfj- unni hans frábær; magnar upp vold- ugan bassahljóminn.    Margir flytjendanna á Stofu-tónleikum Listahátíðar lýstu yfir ánægju sinni með að geta tekið þátt í hátíðinni á þennan nýstárlega hátt. Og gestirnir hafa alls staðar verið hæstánægðir. Heimsóknum í stofur listamanna er ekki lokið. Ég á miða á þrjá lestra skálda heima í stofu um næstu helgi. Það verður eflaust líka gaman. Fór ekki í glansskó, heldur inniskó » Vissulega lýsir þaðákveðinni hógværð og látleysi að bjóða fólki heim að hlýða á listina. Þar er ekkert svið, eng- in fjarlægð eða upphafn- ing. Flyjandinn er aug- liti til auglitis við áheyrandann. AF LISTUM Einar Falur Ingólfsson Morgunblaðið/hag Aniima Hljóðheimur þeirra fyllti stofu Hannesar Hafstein við Grundarstíg. Morgunblaðið/Ómar Fjölskyldur Áheyrendur Felix Bergssonar og Jóns Ólafssonar fylltu húsið. Morgunblaðið/Einar Falur Tómas R. í gryfjunni Hljóðin í bassanum mögnuðust upp í holunni og fætur gestanna stigu taktinn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.