Morgunblaðið - 28.08.2009, Side 10
10 Fréttir
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 28. ÁGÚST 2009
Lýður Guðmundsson, stjórnar-formaður Exista, viðurkennir
að hann og aðrir stjórnendur beri
ábyrgð á stöðu félagsins. En telur
samt sem áður, að þeir hafi sýnt
þann árangur á undanförnum ár-
um, að eðlilegt sé að þeir sitji
áfram við stjórnvölinn.
Lýður var þýfg-aður um það í
Kastljósi, af Þóru
Arnórsdóttur,
hvers vegna það
væri svo óskap-
lega mikilvægt
að hann og aðrir
stjórnendur
héldu stöðu sinni
innan Exista.
„Þetta stjórn-
endateymi hefur sýnt þann árang-
ur á undanförnum árum og þess
vegna eru þessi félög ekki í vand-
ræðum eins og allir keppinautar,
eins og keppinautar VÍS, sem hafa
farið lóðbeint á höfuðið og keppi-
nautar Símans og Skipta, sem hafa
farið lóðbeint á höfuðið.“
En það er nú ekki eins og Existastandi vel?“ sagði Þóra.
„Nei, hún gerir það ekki,“ við-
urkenndi stjórnarformaðurinn.
„Þið hafið stjórnað því félagi,“
sagði Þóra.
„Ég er alveg sammála því. Enda
berum við líka ábyrgð á því,“ svar-
aði Lýður. Hann bætti meira að
segja síðar við, að að sjálfsögðu
væri staðan stjórnendunum að
kenna að stærstum hluta.
En svo kom öll réttlætingin, umhrunið sem Exista tapaði á að
ósekju, lánið til sjeiksins sem
stjórnin vissi ekkert um og hefði
alls ekkert átt að vita neitt um og
hvernig fjölmiðlar, skilanefndir og
bloggarar ráðast að Exista-
mönnum.
Að ósekju, að sjálfsögðu. Þóttstaðan sé þeim að kenna að
stærstum hluta og þeir beri
ábyrgð.
Lýður
Guðmundsson
Ábyrgð í öðru orðinu
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 13 léttskýjað Lúxemborg 27 heiðskírt Algarve 30 heiðskírt
Bolungarvík 8 skýjað Brussel 25 léttskýjað Madríd 33 heiðskírt
Akureyri 10 skýjað Dublin 18 skýjað Barcelona 28 léttskýjað
Egilsstaðir 11 skýjað Glasgow 15 léttskýjað Mallorca 29 léttskýjað
Kirkjubæjarkl. 12 rigning London 22 léttskýjað Róm 32 léttskýjað
Nuuk 5 léttskýjað París 26 léttskýjað Aþena 31 heiðskírt
Þórshöfn 13 léttskýjað Amsterdam 21 léttskýjað Winnipeg 19 alskýjað
Ósló 15 skúrir Hamborg 26 heiðskírt Montreal 16 heiðskírt
Kaupmannahöfn 23 heiðskírt Berlín 28 heiðskírt New York 22 alskýjað
Stokkhólmur 21 heiðskírt Vín 28 léttskýjað Chicago 18 alskýjað
Helsinki 17 skýjað Moskva 18 alskýjað Orlando 31 léttskýjað
Hægt er að lýsa skoðun á ritstjórnar-
greinum Morgunblaðsins á slóðinni
http://morgunbladid.blog.is/
HALLDÓR STAKSTEINAR
VEÐUR
28. ágúst Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 5.43 1,4 12.25 3,0 18.46 1,6 5:59 20:59
ÍSAFJÖRÐUR 1.32 1,6 7.36 0,9 14.18 1,8 20.59 1,0 5:56 21:13
SIGLUFJÖRÐUR 4.20 1,1 10.06 0,7 16.41 1,2 23.11 0,6 5:39 20:56
DJÚPIVOGUR 2.31 0,7 9.13 1,7 15.40 0,9 21.22 1,4 5:27 20:31
Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Sjómælingar Íslands/Morgunblaðið
Á laugardag
Norðan 8-13 m/s og víða rign-
ing, en þurrt að kalla á S- og V-
landi. Hiti 7 til 14 stig, hlýjast
syðst.
Á sunnudag og mánudag
Norðaustan 8-13 m/s NV-
lands, en annars hægari. Víða
súld eða rigning, en hægara og
úrkomulítið syðra. Hiti 7 til 14
stig, hlýjast S-til.
Á þriðjudag og miðvikudag
Hæg norðlæg eða breytileg átt
og víða skúrir. Milt veður.
VEÐRIÐ NÆSTU DAGA
SPÁ KL. 12.00 Í DAG
Norðan 8-13 metrar á sekúndu,
en yfirleitt hægari suðaustan-
lands. Hvessir heldur í kvöld.
Hiti 8 til 16 stig, hlýjast sunnan-
lands.
„SUMIR eiga erfitt með að ímynda
sér að fíll og mús eigi sama forföður.
Hins vegar verður auðveldara að sjá
það fyrir sér eftir að hafa heyrt af
hraðri þróun finkustofna á Galapa-
goseyjum,“ segir Arnar Pálsson,
dósent í líffræði við HÍ og einn
skipuleggjenda fyrirlestraraðar í til-
efni þess að 150 ár eru liðin frá út-
komu bókar Darwins um þróun teg-
undanna. Þróunarfræðingarnir
Peter Grant og Rosemary Grant
hafa hátt í þrjátíu ár rannsakað fink-
ur á Galapagoseyjum. „Þau eru bæði
virtir vísindamenn og hafa helgað
sig þessum rannsóknum sem þykja
afar merkilegar. Það er lítið til af
óspilltri náttúru í heiminum og Ga-
lapagoseyjar eru auðvitað alveg ein-
stakar. Eins og frægt er þá er þarna
einstakt tækifæri til að fylgjast með
lífverum og þróun þeirra. Grant-
hjónin hafa fylgst með hvernig sam-
setning finkustofnanna breytist ár
frá ári. Einn áratuginn eru finkur
með stutta gogga algengastar svo
breytist ef til vill veðurfar og skil-
yrði og aðrar frætegundir verða al-
gengar. Þá verða kannski finkur
með langa gogga hæfastar og þar
með algengastar. Það er oft talað um
að þróunin taki aldir og árþúsundir
en þau hafa fylgst með breytingum
gerast á örstuttum tíma.
Fyrirlesturinn verður haldinn á
laugardag kl. 13 í hátíðasal Háskóla
Íslands. svanbjorg@mbl.is
Flinkasta finkan verður algengust
Fyrirlestur um þekkta rannsókn
á finkum á Galapagoseyjum
Finkur á Galapagoseyjum sýna og
sanna þróunarkenningu Darwins.
Til á
lager