Morgunblaðið - 28.08.2009, Síða 41
Menning 41
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 28. ÁGÚST 2009
Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson
jbk@mbl.is
MIÐVIKUDAGINN 9. september
næstkomandi verða tónleikar á
Nasa sem haldnir eru til minn-
ingar um Bítilinn John Lennon.
Tónleikarnir verða tvískiptir þann-
ig að Lennon-lög frá Bítlaárunum
1963 til 1969 verða flutt fyrir hlé
en eftir hlé verða flutt lög frá New
York-tímabilinu frá 1970 til 1980.
Vilhjálmur Guðjónsson og Jón Elv-
ar Hafsteinsson á gítara, Jón
Ólafsson á bassa og Ásgeir Ósk-
arsson á trommur.
Aðalskipuleggjandi tónleikanna
er Óttar Felix Hauksson en Óttar
gekkst einmitt fyrir minningartón-
leikum um Lennon nokkrum vikum
eftir að hann var myrtur árið 1980.
Miðasala á tónleikana fer fram á
midi.is og miðaverð er 2.900 krón-
ur.
Einvalalið söngvara og hljóð-
færaleikara stígur á svið á tónleik-
unum, og munu níu söngvarar
bregða sér í hlutverk Lennons;
þeir Björgvin Halldórsson, Daníel
Ágúst, Egill Ólafsson, Haukur
Heiðar, Helgi Björnsson, Ingó, Jó-
hann Helgason, Krummi úr Mínus
og Stefán Hilmarsson.
Hljómsveitin sem leikur undir er
ekki af verri endanum, en á hljóm-
borð leikur Magnús Kjartansson,
Lennon 09.09.09
Tónleikar til minningar um John Lennon haldnir á Nasa
Nokkrir af helstu söngvurum þjóðarinnar koma fram
Björgvin
Halldórsson
Daníel Ágúst
Haraldsson
Egill
Ólafsson
Stefán
Hilmarsson
Helgi
Björnsson
Krummi
568 8000 – borgarleikhus.is – midasala@borgarleikhus.is
Söngvaseiður (Stóra sviðið)
Harry og Heimir (Litla sviðið)
Leikferð um landið í september og október
Fim 10/9 kl. 20:00 Fors U
Fös 11/9 kl. 20:00 Fors U
Lau 12/9 kl. 20:00 Frums U
Sun 13/9 kl. 20:00 2.kort U
Fim 17/9 kl. 20:00 3.kort U
Fös 18/9 kl. 20:00 4.kort U
Lau 19/9 kl. 20:00 5.kort U
Sun 20/9 kl. 20:00 6.kort U
Fim 24/9 kl. 20:00 7.kort U
Fös 25/9 kl. 20:00 8.kort Ö
Lau 26/9 kl. 20:00 9.kort Ö
Sun 27/9 kl. 20:00 10.kortÖ
Djúpið (Litla sviðið)
Mið 23/9 kl. 20:00 Ö
Sun 27/9 kl. 16:00 Ö
Mið 30/9 kl. 20:00
Sun 4/10 kl. 16:00
Allt að seljast upp - tryggðu þér miða
Skelltu þér í áskrift – 4 sýningar á 8.900 kr
Fös 4/9 kl. 19:00 U
Lau 5/9 kl. 19:00 U
Sun 6/9 kl. 19:00 U
Mið 9/9 kl. 20:00 U
Fim 10/9 kl. 19:00 U
Fös 11/9 kl. 19:00 Ö
Lau 12/9 kl. 19:00 Aukas
Fös 18/9 kl. 19:00 Ö
Lau 19/9 kl. 19:00 U
Sun 20/9 kl. 14:00 U
Fös 25/9 kl. 19:00 Aukas
Lau 26/9 kl. 14:00 U
Sun 27/9 kl. 20:00 Ný auka
Fim 1/10 kl. 19:00 Ný aukas
Fös 9/10 kl. 19:00 Ö
Flutt á ensku í tengslum við Lókal leiklistarhátíðina
Dauðasyndirnar (Litla sviðið)
Lau 5/9 kl. 19:00 Sýnt á ensku
Flutt á ensku í tengslum við Lókal leiklistarhátíðina
Þú ert hér (Litla sviðið)
Lau 5/9 kl. 22:00 Aukasýn. Sun 6/9 kl. 20:00 Aukasýn.
Ath. stutt sýningartímabil
UTAN GÁTTA (Kassinn)
4ra sýninga kort aðeins 9.900 kr.
KARDEMOMMUBÆRINN (Stóra sviðið)
Opið hús í Þjóðleikhúsinu 29. ágúst
Leitin að Oliver!
Við leitum að 8-13 ára strákum til að fara með hlutverk í söngleiknum
OLIVER! Skráning í áheyrnarprufur fer fram á Opna húsinu.
Sími 551 1200 / midasala@leikhusid.is / www.leikhusid.is
Sun 30/8 kl. 14:00 U
Sun 30/8 kl. 17:00 U
Sun 6/9 kl. 14:00 U
Sun 6/9 kl. 17:00 U
Sun 13/9 kl. 14:00 U
Sun 13/9 kl. 17:00 U
Sun 20/9 kl. 14:00 U
Sun 20/9 kl. 17:00 U
Sun 27/9 kl. 14:00 U
Sun 4/10 kl. 14:00 Ö
Sun 4/10 kl. 17:00 Ö
Sun 11/10 kl. 14:00 Ö
Sun 11/10 kl. 17:00 Ö
Sun 18/10 kl. 14:00 Ö
Sun 18/10 kl. 17:00
Sun 25/10 kl. 14:00
Sun 25/10 kl. 17:00
Sun 1/11 kl. 14:00
Sun 1/11 kl. 17:00
Sýningar haustsins komnar í sölu
Fös 4/9 kl. 20:00 Ö
Sun 6/9 kl. 20:00
Lau 12/9 kl. 20:00 Ö
Lau 19/9 kl. 20:00 Ö
Lau 26/9 kl. 20:00 Ö
Lau 3/10 kl. 20:00
FRIDA... viva la vida (Stóra sviðið)
Fös 11/9 kl. 20:00 Frums U
Lau 12/9 kl. 20:00 2. sýn Ö
Fös 18/9 kl. 20:00 3. sýn Ö
Lau 19/9 kl. 20:00 4. sýn Ö
Fös 25/9 kl. 20:00 5. sýn Ö
Lau 26/9 kl. 20:00 6. sýn Ö
Fös 2/10 kl. 20:00 7. sýn
Lau 3/10 kl. 20:00 8. sýn
Miðasala hafin á sýningar haustsins
Tryggðu þér fast sæti
með ríflegum afslætti
Miðasala » Sími 545 2500 » Miðasala í Háskólabíói frá kl. 9-17 » www.sinfonia.is
VON er á nýju tímariti á Íslandi. Hinn 24. september
næstkomandi kemur út fyrsta tölublað af Júlíu, tíma-
riti fyrir hressar, kátar og snjallar unglingsstelpur,
eins og segir í fréttatilkynningu frá Birtíngi, sem gef-
ur það út.
Í fyrsta tölublaðinu verða viðtöl við Zac Efron og
Kristin Stewart, ásamt grein um Twilight. Þá verður í
tímaritinu tískuþáttur Haffa Haff og góð tískuráð frá
stjörnunum. Einnig geta lesendur tekið skemmtileg
sjálfspróf, sent inn lesendabréf eða sniðugar smásög-
ur, sögur um vandræðalegustu atvikin eða óskað eftir
pennavinum. Markmiðið er að Júlía sé góð vinkona
sem styrki sjálfsmynd íslenskra stúlkna.
Nú er leitað að forsíðustúlkum á tímaritið og af því
tilefni verður efnt til forsíðusamkeppni 5. september
kl. 10 í Vetrargarðinum í Smáralind. Leitað er að góð-
um fyrirmyndum; stúlkum sem eru duglegar í skóla,
íþróttum, tónlist eða öðru því sem þær taka sér fyrir
hendur. Ekki er einblínt á ytri fegurð og verða stúlk-
urnar spurðar um áhugamál auk þess sem tekin er
mynd af hverri og einni. Dómnefnd mun velja úr
hópnum fimm stúlkur á aldrinum 10-15 ára sem munu
birtast á forsíðu Júlíu í vetur.
Til þess að skrá sig senda stúlkurnar tölvupóst á
netfangið julia@birtingur.is ásamt nafni, aldri, heim-
ilisfangi og síma. Heimasíða tímaritsins er í vinnslu en
verður www.julia.birtingur.is.
Júlía er fyrir unglingsstelpur
Morgunblaðið/Eggert
Haffi Haff Mun sjá um tískuna í tímaritinu.