Morgunblaðið - 28.08.2009, Síða 45
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 28. ÁGÚST 2009
SANDRA BULLOCK RYAN REYNOLDS
SÝND MEÐ
ÍSLENSKU TALI HEIMURINN ÞARF STÆRRI HETJUR
FÓR BEINT Á TOPPINN Í USA
BÓNORÐIÐ
HERE COMES THE BRIBE ...
THE
PROPOSAL
Einn svakalegasti eltingarleikur allra tíma í
glæpasögu Bandaríkjana.
61.000 MANNS FRÁ FRUMSÝNINGU! VINSÆLASTA GRÍNMYND
ALLRA TÍMA Á ÍSLANDI!SÍÐUSTU SÝNINGAR
SÝND Í 3D
Í REYKJAVÍK
FRÁSAM RAIMI
LEIKSTJÓRA EVIL DEAD OG SPIDER MAN
MYNDANNA SEM ER Í TOPPFORMI Í SINNI
BESTU KVIKMYND TIL ÞESSA!
GAGNRÝNENDUR ERU Á EINU MÁLI:
ENTERTAINMENT WEEKLY - 100/100
LOS ANGELES TIMES - 100/100
WALL STREET JOURNAL - 100/100
WASHINGTON POST - 100/100
FILM THREAT - 100/100
SÝND Í ÁLFABAKKA
SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI
OG AKUREYRI
FRÁ LEIKSTJÓRA
QUENTIN TARANTINO
KEMUR HANS MAGNAÐASTA,
VILLTASTA OG STÓRKOSTLEGASTA
ÆVINTÝRI TIL ÞESSA
HHHH
- H.G.G, POPPLAND/RÁS 2
LAVÍK
HHHH
„BESTA TARANTINO-MYNDIN
SÍÐAN PULP FICTION OG
KLÁRLEGA EIN AF BETRI
MYNDUM ÁRSINS.“
T.V. - KVIKMYNDIR.IS
HHHH
„EIN EFTIRMINNILEGASTA
MYND ÁRSINS OG EIN SÚ
SKEMMTILEGASTA“
S.V. - MBL
SÝND Í ÁLFABAKKA
SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI
SPARBÍÓ 550 krkr á allar sýningar merktar með appelsínugulu
/ AKUREYRI / KEFLAVÍK / SELFOSSI
UPP m. ísl. tali kl. 5:50 - 8 L
G.I. JOE kl. 8 - 10:20 12
G-FORCE 3D m. ísl. tali kl. 6 L
PUBLIC ENEMIES kl. 10:20 16
UPP m. ísl. tali kl. 6 - 8 L
FUNNY GAMES kl. 10:10 18
G-FORCE 3D m. ísl. tali kl. 6 L
THE PROPOSAL kl. 8 L
CROSSING OVER kl. 10:20 16
UPP m. ísl. tali kl. 5:40 L
UP m. ensku tali kl. 8 - 10:20 L
G-FORCE 3D m. ísl. tali kl. 6 L
THE PROPOSAL kl. 8 L
DRAG ME TO HELL kl. 10:20 16
Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson
jbk@mbl.is
„ÉG var náttúrulega ekki með
mynd um ljón eða fíla þannig að
ég var ekki alveg viss um að ég
væri á réttum vettvangi. En svo
var henni svona gríðarlega vel
tekið,“ segir kvikmyndagerðar-
maðurinn Páll Steingrímsson sem
vann til verðlauna á Japan Wild
Life Film Festival fyrir kvikmynd
sína Undur vatnsins. Hátíðin fór
fram í borginni Toyama og lauk á
þriðjudaginn, en um er að ræða
hátíð fyrir náttúrulífsmyndir
hvers konar.
Ljóðræn úttekt
„Þessi mynd mæltist mjög vel
fyrir hér heima þegar ég sýndi
hana fyrir troðfullum sal í Há-
skólabíói um mánaðamótin febr-
úar/mars. Þá fann ég að ég hafði
snert einhvern streng þannig að
ég lét til skarar skríða og sendi
hana á þrjár hátíðir úti í heimi,“
segir Páll. Svo fór að mynd hans
komst í hóp þeirra 40 mynda sem
taldar voru bestar af þeim 400
sem sendar voru á hátíðina í Jap-
an.
„Ég var ákveðinn í því að fara
til Japans þegar ég vissi að ég
hefði fengið þennan meðbyr. En
þegar ég kom hélt ég að ég ætti
kannski ekki mikinn möguleika
því þetta voru svo miklar stór-
útgerðir þarna – National Geo-
graphic, BBC, Animal Planet og
svona. En svo fékk ég verðlaun
sem heita „encouragement aw-
ard“, þótt ég viti nú ekki alveg
hvern er verið að hvetja,“ segir
Páll og hlær.
Aðspurður segir hann að þessi
verðlaun geti vissulega vakið frek-
ari athygli á myndinni, og þannig
hafi erlendar sjónvarpsstöðvar nú
þegar lýst yfir áhuga á að sýna
hana.
Að sögn Páls er Undur vatnsins
ljóðræn úttekt á kenjum og göldr-
um vatnsins, en vísindin komi þó
einnig talsvert við sögu.
Páll hefur gert samning við Rík-
issjónvarpið um að það sýni mynd-
ina áður en langt um líður.
Sló þeim allra stærstu við
Páll Steingrímsson vann til verðlauna á kvikmyndahátíð í Toyama í Japan
Í keppninni voru m.a. myndir frá BBC, National Geographic og Animal Planet
Morgunblaðið/Jim Smart
Sigurvegarinn Fyrirfram bjóst Páll ekki við því að vinna til verðlauna.
LEIKARINN Eric Bana trúir því
að hlátur sé lykillinn að farsælu
hjónabandi. „Konur verða að vera
skemmti-
legar, það
er eina ráð-
ið sem ég
gef vinum
mínum sem
eru að
hugsa um
að gifta
sig.
Ég held
að ást geti
komið frek-
ar auðveld-
lega og
vaxið en ég
held að það
að kunna
virkilega
vel við innsta eðli einhvers sé
miklu erfiðara. Ég og kona mín
elskum hvort annað og erum mjög
náin. Við hlæjum saman á hverjum
degi, og þá meina ég ekki fliss,
heldur hlæjum við virkilega,“ segir
Bana um ástina. Hann giftist út-
gefandanum Rebeccu Gleeson árið
1997. Saman eiga þau tvö börn,
hinn tíu ára Klaus og Sophiu sjö
ára.
Gott að
hlæja saman
Skemmtileg Bana og frú,
Rebecca Gleeson.