Morgunblaðið - 04.09.2009, Síða 46

Morgunblaðið - 04.09.2009, Síða 46
46 Velvakandi MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 4. SEPTEMBER 2009 Grettir Smáfólk Kalvin & Hobbes Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn Ferdinand HVAÐ ÆTLI JÓN SÉ AÐ GERA? ER ÞETTA LÓ EÐA RYK? AF HVERJU SPYR ÉG? ER SÆT STELPA EKKI EINS OG FALLEGT LAG? ÉG VEIT ÞAÐ EKKI... ÉG ÞEKKI ENGA SÆTA STELPU ÉG VONA AÐ TERMÍTAR ÉTI ASNALEGA PÍANÓIÐ ÞITT! ÉG ER BÚINN AÐ BÚA UM RÚMIÐ MITT OG SETJA DISKINN MINN Í VASKINN. NÚNA ÆTLA ÉG Í SKÓLANN HAFÐU ÞAÐ GOTT TAKK FYRIR! ÉG ÆTLA AÐ LÆRA MIKIÐ Í DAG. GÓÐ MENNTUN ER ÓMETANLEG ÞETTA GEKK ANSI VEL! ÉG TRÚI EKKI AÐ MAMMA ÞÍN HALDI AÐ ÞETTA SÉ ÞÚ HELGA! HVAÐ ERT ÞÚ AÐ GERA HÉR? ÞEIR SEGJA AÐ ÞÚ EIGIR EFTIR AÐ VERA HÉRNA ANSI LENGI... HVAR GEYMIR ÞÚ PENINGANA? ÉG ÞARF AÐ KOMAST ÚT Í BÚÐ PÁSKARNIR ERU ÆÐISLEGIR! MAÐUR MÁLAR PÁSKAEGG, BORÐAR SÚKKULAÐIKANÍNUR OG EYÐIR TÍMA MEÐ FJÖLSKYLDUNNI ALLIR ERU ÁNÆGÐIR! USS! ÞÚ HRÆÐIR ALLT NAMMIÐ ÚR MÉR! VIÐ DEYJUM! ÞAU ÆTLA AÐ ÉTA OKKUR! EINS OG ÉG SAGÐI, ÆTLUM VIÐ AÐ BYRJA TÓNLEIKANA HÉR Í FANGELSINU Á LAGI SEM HEITIR... ÉG SAGÐI ÞÉR AÐ SPILA „FREE BIRD“! VIÐ ÆTTUM AÐ GETA SPILAÐ „FREE BIRD“... „IF I LEAVE HERE TOMORROW WOULD YOU STILL REMEMBER ME?...“ JÁ EKKERT MÁL ÞAR FÓR ÞAÐ... LAG! ÉG HATA ÞETTA ÞAÐ ER EKKI SKRÍTIÐ HÆTTIÐ ÞESSU HVÍSLI! FLUGAN ER AÐ LEIÐA KÓNGULÓNA Í GILDRU ÉG VEIT AF HVERJU ÞÚ HEFUR ÁHYGGJUR AF KÓNGULÓARMANNINUM HANN ER VINUR MINN OG ÉG VIL EKKI AÐ HANN MEIÐIST NÚ er rétt vika liðin af nýbyrjuðu skólaári en kennsla hófst í grunnskólum 25. ágúst síðastliðinn. Það er alltaf mikill spenningur sem fylgir fyrstu skóla- dögunum þar sem nemendur hittast aftur eftir sumarfrí og vetrarstarfið er fram undan. Það má sjá að þessi unga stúlka láti erfiðleika ekki stöðva ferð sína og vippar sér fimlega yfir hindrun á vegi hennar til framtíðar. Morgunblaðið/Eggert . . . að vita meira og meira Öryrkjar haldi mannlegri reisn ÖRYRKJAR eru með þeim verst settu í sam- félaginu. Það var þann- ig fyrir kreppu og er enn verra nú. Það hef- ur verið mikið í um- ræðunni að slá skjald- borg um heimilin og allt gott um það að segja en öryrkjar eiga líka heimili. Þeir eiga börn og sumir hverjir eru í basli við að koma börnunum í skóla vegna fátæktar. Stund- um er enginn matur til hjá þessu fólki og það fer til hjálp- arstofnanna, oft eftir að velferð- arsviðið hefur synjað um hjálp. Er sveitarfélagið ekki að brjóta lög með því að vísa nauðstöddu fólki burt? Sumir öryrkjar kvarta yfir því að þeir hafi ekki heilsu til þess að standa í tvo þrjá klukkutíma í biðröð við hjálparstofnanir. Og nú þegar haustið og veturinn er framundan, hvernig er hægt að ætlast til þess að fólk standi úti í hvaða veðri sem er? Það finnst líka mörgum ákaflega nið- urlægjandi að leita slíkrar hjálpar. Ég veit að það kreppir að hjá okkur, en stöndum vörð um fólk sem lifa þarf af lúsarbótum og er þar að auki að berjast við ýmiskonar veikindi eða afleiðingar slysa. Ég vil skora á borgarstjórann, Hönnu Birnu Krist- jánsdóttur, og aðra borgarfulltrúa að reyna að leysa vanda þessa fólks því öryrkjar eiga sama rétt og aðrir á því að halda mann- legri reisn sinni. Sigrún Reynisdóttir. Gulleyrnalokkur týndist GULLEYRNALOKK- UR sem er hringur með grísku munstri týndist annaðhvort á Akureyri eða á Hjalt- eyri á tímabilinu í kringum 15. ágúst. Finnandi vinsamlega hafi samband við Þur- íði í síma 896 2365. Rebbi er týndur KÖTTURINN Rebbi fór í kvöld- göngu frá heimili sínu, á Hverf- isgötu í Hafn- arfirði, sunnu- daginn 31. ágúst síðastliðinn og hefur ekki sést síðan og er hans sárt saknað. Rebbi er grár á feldinn, stór og myndarlegur fressköttur og var með fallega ól um hálsinn þegar hann fór í göngutúrinn. Þeir sem verða varir við Rebba vinsamlegast hafið samband í síma 898-0075.        Svarað í síma 5691100 frá 10–12 velvakandi@mbl.is Félagsstarfeldriborgara Aflagrandi 40 | Vinnustofa opin kl. 9- 16, bingó kl. 13.30. Árskógar 4 | Bað kl. 8.15-16, smíðar kl. 9-16.30, bingó verður 11. sept. Bólstaðarhlíð 43 | Kertaskreyting, handavinna, kaffi/dagblöð, böðun, hár- greiðsla, fótaaðgerð. Félag eldri borgara Kópavogi, ferða- nefnd | Í athugun er að efna til 5 daga aðventuferðar í desember. Flogið til Berlínar, ekið til Dresden og gist þar. Skoðunarferðir á áhugaverða staði. Inni- falið í verði er flug, gisting hálft fæði, að- gangur að söfnum o.fl. Verð áætlað um 200.000 kr. Áhugasamir skrái sig á lista í félagsmiðstöðvunum. Félag eldri borgara, Reykjavík | Laus sæti í dagsferð, grillveisla í Goðalandi 9. sept. Þórsmerkurvegurinn ekinn á bökk- um Markarfljóts inn í Goðaland, komið að jökullóninu undir Gígjökli. Uppl. í síma 588-2111. Leiðsögumaður Jón R. Hjálm- arsson. Dansleikur á sunnudag kl. 20 í Stangarhyl 4, Klassík leikur fyrir dansi. Félagsheimilið Gjábakki | Boccia kl. 9.20, málm- og silfursmíði kl. 9.30, jóga kl. 10.40 og félagsvist kl. 20.30. Félagsheimilið Gullsmára 13 | Vefn- aður kl. 9, jóga kl. 9.30, ganga kl. 10, leikfimi kl. 10.30. Félagsstarf eldri borgara, Garðabæ | Félagsvist kl. 13, kaffi. Félagsstarf Gerðubergi | Vinnustofur opnar kl. 9-16.30, prjónakaffi kl. 10, létt ganga kl. 10.30. Frá hádegi er spilasalur opinn, kóræfing kl. 14.30. Glerskurður á þriðjud. frá kl. 9 og postulínsnámskeið kl. 13. Myndlist á fimmtud. frá hádegi. Bókband hefst föstud. 11. sept. Uppl. á staðnum og í s. 575-7720. Háteigskirkja - starf eldri borgara | Bridsæfingar og kennsla fyrir konur kl. 13-16, veitingar. Hraunbær 105 | Handavinna kl. 9, bað- þjónusta, matur, bókabíllinn kl. 14.45, kaffi. Sýning og sala á handverki - flóa- markaður og kaffisala í dag og á morgun kl. 13-16 báða dagana. Hraunsel | Brids kl. 13. Pútt við íþrótta- húsið að Ásvöllum á morgun kl. 10- 11.30, dansleikur 18. sept., lifandi músík. Kanadaferð 10.-17. sept., haustlitaferð 28. sept., heimsókn í Þjóðminjasafnið 21. okt. og jólaljósaferð 7. des. Sjá febh- .is. Hvassaleiti 56-58 | Vinnustofa kl. 9 -12, postulínsmálun. Bíó kl. 13.30, veitingar. Hæðargarður 31 | Söngvaseiður 18. sept., Vínartónleikar 8. jan. 2010. Tilboð: Hláturhópur, kvikmyndahópur, tónlist- arhópur, skapandi skrif, handverk, bók- menntahópur, framsögn, baráttuhópur um bætt veðurfar, tangó, postulín o.fl. Skráningu lýkur á mánudag. Hausthátíð 11. sept. kl. 14. S. 411-2790. Langahlíð 3, félagsmiðstöð | Blaða- klúbbur kl. 10, leikfimi kl. 11, vist/brids kl. 13, veitingar. Hárgreiðslustofa, s. 552- 2488, fótaaðgerðastofa, s. 552-7522. Norðurbrún 1 | Myndlist kl. 9-12, Hafdís leiðbeinir. Vesturgata 7 | Tölvunámskeið kl. 13, einnig er kennt á mánud. kl. 15. Leiðb. er Kristján. Spænskunámskeið framhald kl. 9.15 og byrjendur kl. 10.45. Bútasaumur þriðjud. 8. sept. kl. 13, Kristjana leiðbein- ir. Skráning og uppl. í síma 535-2740. Vitatorg, félagsmiðstöð | Smiðja, leir- mótun, handavinnustofan opin, morg- unstund kl. 9.30, leikfimi kl. 10.15, bingó kl. 13.30. Skráning á námskeið og uppl. í síma 411-9450.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.