Morgunblaðið - 04.09.2009, Qupperneq 51
Eitt af markmiðum Victoriu Beckham eft-ir að ferli hennar sem Kryddpíu laukvar að koma sér áfram í tískuheiminum
... eða eftir að ljóst varð að hún yrði ekki stór-
stjarna sem sólósöngkona eða leikkona.
Hún hefur mjakað sér áfram í tískubrans-
anum í mörg ár, orðspor hennar hefur stöðugt
vaxið og hún þykir nú hafa meiri áhrif á það
sem er í tísku en flestar aðrar konur. Nú er svo
komið að hennar eigin hönnun er farin að vekja
verulega athygli.
Haustlína Beckham kom í búðir nýverið og
við hönnun línunnar voru lykilorð Beckham:
nútímalegt, munaður og vinnudagur. Nið-
urstaðan á að vera föt fyrir flottustu of-
urmömmur á jörðinni, föt fyrir vinnandi mæð-
ur.
Fötin hafa fengið fína dóma hjá tískutopp-unum og stjörnur eins og Elle Macpher-
son, Katherine Jenkins og Dannii Minogue hafa
sést klæðast þeim. Beckham er þó sinn helsti
aðdáandi og sést varla öðruvísi en uppáklædd í
eigin hönnun. Enda eru fötin sniðin á hana; níð-
þröngir, látlausir kjólar sem ná niður fyrir hné.
Beckham segir sjálf að með hönnun sinni sé
hún að vernda kvenlegar línur, skapa sterkar,
tímalausar og fallegar flíkur, sem séu vel gerð-
ar og hagnýtar. „Ég eyði nánast öllum mínum
tíma í að elta börnin um,“ segir hún um nota-
gildi kjólanna og vísar þar til að þeir eigi að
vera góðir hversdagslega, í vinnunni frá 9 til 5
eða við að elta börnin um í.
Því verður ekki neitað að kjólarnir eru fal-legir en ég sé ekki hvernig hún getur
markaðssett þá sem föt fyrir vinnandi konur og
uppteknar mæður. Beckham sannaði það sjálf
um daginn þegar hún fór í verslunarleiðangur í
einum kjóla sinna að þeir væru ekki það hent-
ugir. Kjóllinn var það þröngur að hún átti mjög
erfitt með að ganga upp tröppur í einni versl-
uninni og auðvitað náðist það allt á filmu.
Heftandi er það eina sem kemur upp í huga
minn þegar nýja fatalínan er skoðuð. Með þess-
ari hönnun og þessari markaðssetningu er frú
Beckham að ýta undir ímyndina af fullkomnu
súpermömmunni, ímynd sem konur vilja sár-
lega uppfylla en eru að sligast undan.
Skoðanir á nýju línunni eru misjafnar, mörg-um finnst hún óspennandi en öðrum glæsi-
leg. Flestir eru þó sammála um að markaðs-
setning Beckham á fötunum sé kolröng, með
því að segja þetta föt fyrir vinnandi konur og
mæður sé hún að skapa sér enn frekari óvin-
sældir hjá almúgakonunni. Með þessu geri hún
sér augljóslega enga grein fyrir því hvernig líf
venjulegra vinnandi kvenna er eða vöxtur
þeirra. Þó Beckham segist vilja upphefja hið
kvenlega form með kjólalínunni eru þeir engir
vinir kvenlegra lína, svo þröngir að aðeins
keppalausar mjónur eins og Victoria Beckham
sjálf geta látið sjá sig í þeim. ingveldur@mbl.is
Áhrifamikil en óraunsæ
» Því verður ekki neitað aðkjólarnir eru fallegir en
ég sé ekki hvernig hún get-
ur markaðssett þá sem föt
fyrir vinnandi konur og
uppteknar mæður.
AF LISTUM
Ingveldur Geirsdóttir
Vel klædd Frú
Beckham í kjól
úr eigin línu á
ferðinni á dög-
unum. Spurning
hvort hún elti
syni sína um í
þessum hælum.
9 til 5 Myndir af kjólum úr nýrri línu Beckham sem birt-
ust í V-tímaritinu á dögunum.
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 4. SEPTEMBER 2009
44.000 manns
í aðsókn!
BYGGÐ Á METSÖLUBÓK STIEG LARSSON
42.000 manns í aðsókn!
FRÁ LEIKSTJÓRA
QUENTIN TARANTINO
KEMUR HANS MAGNAÐASTA,
VILLTASTA OG STÓRKOSTLEGASTA
ÆVINTÝRI TIL ÞESSA.
HHHHH
- H.G.G,
Poppland/Rás 2
HHHHH
“Besta Tarantino-myndin
síðan Pulp Fiction og
klárlega ein af betri
myndum ársins”
T.V. - Kvikmyndir.is
HHHHH
“ein eftirminnilegasta
mynd ársins og ein
sú skemmtilegasta”
S.V. - MBL
HHHH
„Gargandi snilld
allt saman bara.“
Þ.Þ – DV
VINSÆLASTA MYNDIN Á ÍSLANDI Í DAG
MARGRÉT LÁRA
VIÐARSDÓTTIR
GRÉTA MJÖLL
SAMÚELS-
DÓTTIR
SARA BJÖRK
GUNNARSDÓTTIR
HÓLMFRÍÐUR
MAGNÚSDÓTTIR
EDDA
GARÐARSDÓTTIR
KATRÍN
JÓNSDÓTTIR
SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI
Þú færð 5%
endurgreitt
í Smárabíó
þú borgar bíómiðann með Kreditkorti tengdu Aukakrónum!
50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á
SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG REGNBOGANUM SÝND Í SMÁRABÍÓI
SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI
HAS
AR
OG
TÆK
NIB
REL
LUR
SEM
ALD
REI
HAF
A S
ÉST
ÁÐU
R
FRÁ LEIKSTJÓRA
QUENTIN TARANTINO
KEMUR HANS MAGNAÐASTA,
VILLTASTA OG STÓRKOSTLEGASTA
ÆVINTÝRI TIL ÞESSA.
FRÁ LEIKSTJÓRA „THE MUMMY“
KEMUR EIN FLOTTASTA
STÓRMYND SUMARSINS
HHHHH
„Besta Tarantino-myndin
síðan Pulp Fiction og
klárlega ein af betri
myndum ársins“
T.V. - Kvikmyndir.is
HHHHH
- H.G.G,
Poppland/Rás 2
HHHHH
„ein eftirminnilegasta
mynd ársins og ein
sú skemmtilegasta”
S.V. - MBL
HHHH
„Gargandi snilld
allt saman bara.“
Þ.Þ – DV
VINSÆLASTA MYNDIN
Á ÍSLANDI Í DAG
„Á ÉG AÐ GÆTA
SYSTUR MINNAR“
Magnað og blóðugt framhald af
Halloween sem Rob Zombie
færði okkur fyrir tveimur árum.
Hinn stórhættulegi og snargeðveiki
raðmorðingi Michael Myers heldur
áfram að myrða fólk
á hrottalegan hátt!
Stranglega bönnuð innan 16 ára
Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó
ef þú greiðir með kreditkorti
tengdu Aukakrónumwww.laugarasbio.is
-bara lúxus
Sími 553 2075
Sýnd kl. 5:40 og 10:10 Sýnd kl. 8
Sýnd kl. 5:50, 8 og 10:10 Sýnd kl. 7 og 10
Halloween 2 kl. 5:45 - 8 -10:15 B.i.16 ára Ísöld 3 3-D (ísl. tal) kl. 3:45 LEYFÐ
Inglorious Bastards kl. 5 - 8 - 11 B.i.16 ára Ísöld 3 (ísl. tal) kl. 3:40 LEYFÐ
Inglorious Bastards kl. 5 - 8 - 11 Lúxus
Taking of Pelham 123 kl. 5:45 - 8 - 10:30 B.i.16 ára
Karlar sem hata konur kl. 5 - 8 - 11 B.i.16 ára