Morgunblaðið - 04.09.2009, Síða 53
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 4. SEPTEMBER 2009
MEÐAL nýstárlegra sérviðburða sem boðið
verður upp á á Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni
í Reykjavík í haust er skemmtilegt samspil
kvikmynda og matar í nýjum flokki sem ber yf-
ir-skriftina „Matur og myndir“ og er hann unn-
inn í samstarfi við Slow Food, sem eru samtök
áhugafólks um mat og umhverfisvernd. Á há-
tíðinni, sem haldin verður í Reykjavík dagana
17. til 27. september, verða af þessu tilefni
sýndar þrjár kvikmyndir sem allar snúast um
mat þó með ólíkum hætti sé. Ennfremur verður
efnt til spennandi sérviðburða í tengslum við
sýningu myndanna.
Veitingastaðurinn Dill í Norræna húsinu mun
bjóða upp á sérstakan hádegismatseðil alla
daga hátíðarinnar, þar sem íslenskt hráefni er
matreitt í anda Slow Food hugmyndafræðinnar.
Loks verður sett upp ljósmyndasýning í Nor-
ræna húsinu með myndum eftir kanadíska ljós-
myndarann Diana Shearwood, sem ber yf-
irskriftina Behind The Mall, þar sem
skemmtilegu sjónarhorni er brugðið á iðnvæð-
ingu matarmenningar nútímans. Sem sagt
augnakonfekt og bragðlaukadekur í senn á
RIFF 2009. Nánari upplýsingar á riff.is.
Matur og myndir
Að borða Úr Mid August Lunch sem sýnd verður
á Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Reykjavík.
HEIMURINN ÞARF STÆRRI HETJUR
FÓR BEINT Á TOPPINN Í USA
SÝND Í 3D
Í REYKJAVÍK
„DAZZLINGLY WELL MADE...“
VARIETY - 90/100
„HÚN VAR FRÁBÆR!“
NEW YORK MAGAZINE – 90/100
STÆRSTA BÍÓOPNUN Í ÁR!
YFIR 50.000 MANNS FRÁ FRUMSÝNINGU!
SÝND Í ÁLFABAKKA
FRÁ LEIKSTJÓRA
QUENTIN TARANTINO
KEMUR HANS MAGNAÐASTA,
VILLTASTA OG STÓRKOSTLEGASTA
ÆVINTÝRI TIL ÞESSA
SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI
SÝND MEÐÍSLENSKU OGENSKU TALI
TVÆR ÓLÍKLEGAR HETJUR
MUNU FINNA TÝNDA VERÖLD,
EN STÆRSTA ÆVINTÝRIÐ
VERÐUR AÐ KOMAST AFTUR HEIM
STÓRKOSTLEGT ÆVINTÝRI
SEM ENGIN FJÖLSKYLDA MÁ MISSA AF
GAGNRÝNENDUR ERU Á EINU MÁLI
“BESTA MYND ÁRSINS”
SÝND Í ÁLFABAKKA
SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG SELFOSSI
HHHH
- H.G.G, POPPLAND/RÁS 2
HHHH
„BESTA TARANTINO-MYNDIN
SÍÐAN PULP FICTION OG
KLÁRLEGA EIN AF BETRI
MYNDUM ÁRSINS.“
T.V. - KVIKMYNDIR.IS
HHHH
„EIN EFTIRMINNILEGASTA
MYND ÁRSINS OG EIN SÚ
SKEMMTILEGASTA“
S.V. - MBL
HHHH
„GARGANDI SNILLD
ALLT SAMAN BARA.“
Þ.Þ., DV
HHHH
„SKEMMTILEG, HJARTNÆM
OG DREPFYNDINN“
- T.V. KVIKMYNDIR.IS
HHHH
„HÉR ER ENN EITT
MEISTARAVERK FRÁ PIXAR,
SEM RYÐUR BRAUTINA
Í NÚTÍMA TEIKNIMYNDAGERÐ.“
- ROGER EBERT
100/100 – VARIETY
100/100 – THE HOLLYWOOD REPORTER
HHHH
„MÖGNUÐ OG VEL HEPPNUД
– H.S. MBL
VINSÆL
ASTA M
YNDIN
Á ÍSLAN
DI Í DAG
!
SÝND MEÐ
ÍSLENSKU TALI
EIN ALLRA BES
TA
DISNEY-PIXAR
MYND TIL ÞES
SA
Í REYKJAVÍK
HHHH
RÁS 2-HGG
/ AKUREYRI / KEFLAVÍK / SELFOSSI
REYKJAVÍK WHALE WATCHING kl. 8 - 10 16
UPP m. ísl. tali kl. 5:50 L
G-FORCE m. ísl. tali kl. 6 L
G.I. JOE kl. 8 12
CROSSING OVER kl. 10:20 16
REYKJAVÍK WHALE WATCHING kl. 8 - 10:10 16
UPP m. ísl. tali kl. 5:50 - 8 L
FUNNY GAMES kl. 10:10 18
REYKJAVÍKWHALEWATCHING kl. 8 - 10 16
UP m.íslensku tali kl. 5:40
UP m. ensku tali kl. 5:40 L
THE PROPOSAL kl. 8 L
DRAG ME TO HELL kl. 10 16
SPARBÍÓ 550 krkr á allar sýningar merktar með appelsínugulu
ÍSLENSKI spennutryllirinn Reykja-
vík Whale Watching Massacre (sem ít-
arlega er fjallað um á blaðsíðu 48)
verður frumsýndur í dag en auk hans
tvær afar ólíkar kvikmyndir. Annars
vegar kvikmynd um raðmorðingjann
Michael Myers og hins vegar heimild-
armynd um goðsagnakenndan rit-
stjóra tískublaðsins Vogue, Önnu
Wintour.
Halloween II
Þessi blóðuga mynd er beint framhald
af hrollvekjunni Halloween sem Rob
Zombie gerði fyrir tveimur árum.
Zombie á einnig heiðurinn að fram-
haldsmyndinni og í henni fylgjumst við
með systur hins stórhættulega og
snarbrenglaða raðmorðingja Michael
Myers. Myers hundeltir systur sína
hvert sem hún fer og myrðir fólk á
hrottalegan hátt allt þar til hann fær
að hafa systur sína algerlega út af fyrir
sig. Með aðalhlutverk fara Scout Tay-
lor-Compton og Tyler Mane en gamli
Clockwork Orange-leikarinn Malcolm
McDowell leikur einnig í myndinni.
Tekið skal fram að myndin er alls ekki
fyrir viðkvæma, bönnuð innan 16 ára.
Erlendir dómar:
Metacritic.com: 46/100
The New York Times: 60/100
The Hollywood Reporter: 50/100
Variety: 30/100
The September Issue
Hér er á ferðinni heimildarmynd um
hina goðsagnakenndu Önnu Wintour
sem hefur ritstýrt Vogue og drottnað
yfir tískuheiminum síðastliðin 20 ár.
Þegar kvikmyndin The Devil Wears
Prada sló í gegn um allan heim fyrir
nokkrum árum var ekki farið í felur
með það að persónan sem Meryl
Streep leikur var byggð á Önnu
Wintour og hér fáum við að sjá Winto-
ur í essinu sínu.
Á hverju ára bíða milljónir manna
um allan heim í ofvæni eftir því að
komast yfir september-tölublað
Vogue. 2007-útgáfan vó tíu kíló og var
stærsta tímarit allra tíma; það náði til
13 milljóna manna og hafði afgerandi
áhrif á 300 milljarða dollara tískuiðn-
aðinn. Leikstjórinn R.J. Cutler fær í
þessari mynd óheftan og fordæma-
lausan aðgang að Wintour og litríku
starfsliði hennar við gerð þessa sögu-
lega tímarits. Við skyggnumst djúpt
bak við tjöldin inn í heim sem á sér
engan líka.
Erlendir dómar:
Metacritic.com: 71/100
The New York Times: 70/100
The Hollywood Reporter: 70/100
Variety: 70/100
Frumsýningar
Raðmorð og tíska
Hrekkjavaka nr. 2 Það væri ekki gaman að hitta Michael
Myers í dimmu húsasundi, eða hvar annars staðar sem er,
ef því er að skipta. Myndin er ekki fyrir viðkvæma.