Saga


Saga - 1957, Side 13

Saga - 1957, Side 13
227 fornum kvæðum, og tengja þær aftan við sína ætt. Aðferð þeirra var svipuð aðferð sumra ættfræðinga nú á tímum, sem rekja ættir eftir litlu eða engu öðru en nafnalíkum. Hér skulu nefnd tvö einkar glögg dæmi um slíkar ættrakn- ingar að fornu. Ari hinn fróði rekur í Islend- ingabók ætt sína í beinan karllegg til Ynglinga, fornkonunga Svía, og ætt Sæmundar hins fróða í Odda er rakin í beinan karllegg til Skjöldunga, fornkonunga Dana. Þannig skiptu einna fróð- ustu Islendingar, sem uppi voru um aldamótin 1100, frægustu fornkonungaættum Norður- landa á milli sín. Óþarft mun að telja rök fyrir því, að þessi ættatengsl hljóta að vera tilbúning- ur, að öllum líkindum frá byrjun ritaldar. Þess skal aðeins getið, að nokkur ágreiningur er í ritum um bæði langfeðgatölin, og má af því ráða, að hinir fróðu menn hafi verið að þreifa fyrir sér um það, hversu þeir skyldu rekja, unz þeir komust að niðurstöðu, sem þeir létu sér lynda. Sams konar dæmi eru alkunn frá vorum dögum, — að ættfræðingar breyta oft ættfærslum sín- um, eftir því sem þeim þykir líklegast hverju sinni. En þótt frásagnir um forfeður landnáms- manna séu að ýmsu leyti varhugaverðar sem söguleg sannindi, eru þær oft mikils verð heim- ild um fornar sagnir og hugmyndir Islendinga um uppruna sinn. Sérstakar ástæður gátu einnig valdið því, að sumum hætti til að ýkja ætterni sitt. I Þórðar- bók, sem er ein gerð Landnámu, segir t. d.: „Það er margra manna mál, að það sé óskyldur fróð- leikur að rita landnám. En vér þykjumst heldur svara kunna útlendum mönnum, þá er þeir bregða oss því, að vér séum komnir af þrælum L
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106

x

Saga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.