Saga


Saga - 1957, Síða 17

Saga - 1957, Síða 17
231 kenningu íslenzks fána. Áður en lengra er hald- ið, skal því stuttlega skýrt frá upphafi bláhvíta fánans og því helzta, sem gerzt hafði í fánamál- inu fram til þess tíma, er fánatakan á Reykja- víkurhöfn átti sér stað. I. Það mun hafa verið Sigurður Guðmundsson málari, sem fyrstur vakti máls á því, að fálkinn íslenzki væri virðulegra merki en hinn krýndi þorskur, sem verið hafði merki og innsigli Is- lands um margra alda skeið, og varð það til þess, að stúdentar tóku fálkann upp í merki sitt árið 1873, og á þjóðhátíðarsamkomum árið eftir var fálkinn víða notaður sem merki. Pálmi Pálsson studdi þessa hugmynd í fróðlegri grein í Andvara árið 1883 um merki íslands, og sama gerði dr. Valtýr Guðmundsson m. a. á þjóðfundi á Þingvöllum sumarið 1885, þar sem samþykkt var tillaga frá honum um sérstakan verzlunar- fána. Ennfremur var málinu hreyft á alþingi þetta sumar, en frumvarp, sem lagt var fram þar um þjóðfána fyrir Island, hlaut ekki af- greiðslu.1) Síðan lá mál þetta kyrrt um sinn, og hið næsta, sem þýðingu hefur, er grein um fána- ftiálið, er Einar Benediktsson skáld birti í blaði sínu Dagskrá hinn 13. marz 1897. Hann gerir þar skýran mun á merki og fána, sem menn höfðu fram að þessu lítt greint á milli. Síðan segir hann: >,Þjóðlitir íslands eru blátt og hvítt, er tákna himin- inn og snjóinn. . . . Nú er krossinn, eins og kunnugt er, x) íslenzki fáninn, Rvík 1914, Fylgirit I, bls. 7 — 11.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106

x

Saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.