Saga


Saga - 1957, Síða 19

Saga - 1957, Síða 19
233 fremur var samþykkt að reyna að afla þessari fánagerð fylgis meðal þjóðarinnar. Það er vert að geta þess hér, að nefndin klofn- aði um fánagerðina. Matthías Þórðarson, síðar þjóðminjavörður, vildi „að fáninn yrði blár með rauðum krossi, en hvítum röndum utan um rauða krossinn, er skyldi geta táknað fjalla- blámann, ísinn og eldinn“. Sú skoðun, sem oft hefur skotið upp kollinum og það allt til þessa dags, að rauði liturinn hafi verið settur í fán- ann, eins og hann endanlega varð, til þess að gera Dönum til geðs, er því ekki rétt.2) Stúdentafélag Reykjavíkur sendi síðan út áskorun til landsmanna og skoraði á þá „að draga bláhvíta fánann á stöng við hátíðleg tæki- færi og þegar ástæða er til að sýna þannig þjóð- erni sitt“,3) og varð því vel að ósk sinni, því að fánanum jókst mjög fylgi, og mun þar ekki hvað sízt hafa notið eindregins stuðnings ung- mennafélaganna, en starfsemi þeirra var í mikl- um uppgangi einmitt á þessum árum. 2) Þeim, sem þetta ritar, er það minnistætt, að Matthias Þórðarson skýrði frá því á fundi í Stúdenta- félagi Reykjavíkur, líklega veturinn 1930—31, að hann væri höfundurinn að tillögunni um rauða krossinn í fán- anum og að það hefði verið smekksatriði eingöngu, sem hefði ráðið þessari hugmynd, en ekki tillitið til Dana. Þetta hefur Matthías Þórðarson síðar staðfest í munn- legu samtali og að frásögnin í nefndarálitinu til Stúd- entafélagsins um þetta atriði sé að öllu leyti rétt. Einar Benediktsson virðist hafa verið einn af þeim, sem hafa álitið, að rauði liturinn hafi verið settur í núverandi gerð fánans vegna Dana, sbr. rit dr. Steingríms J. Þor- steinssonar um Einar Benediktsson, Laust mál, úrval, Rvík 1952, bls. 629. 3) íslenzki fáninn, Rvík 1914, Fylgirit I, bls. 20.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106

x

Saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.