Saga


Saga - 1957, Side 37

Saga - 1957, Side 37
251 þegar skip (bátur) hefur ekki brotið flaggregl- urnar, sé augljóst, að stjórnarvöldin og 'þá um leið herskip geti ekki heft för þeirra, og hafi því varðskipið skv. niðurstöðunni, sem lýst er hér að framan, ekki haft heimild til fánatökunnar, en þá kemur til álita hitt atriðið, hvort danskt herskip hafi lögregluvald eða dómsvald, þegar flagglöggjöfin er brotin í landhelgi eða í höfn inni. Þessar spurningar tekur höfundurinn til ýtarlegrar meðferðar og athugar þá m. a. her- flotareglugerðina 8. jan. 1752, 818. gr. Hann vekur athygli á því, að hún hafi aldrei verið gildandi á íslandi, en auk þess eigi hún eingöngu við, ef konungsflaggið er notað leyfislaust á kaupförum eða víkingaskipum. Þótt kaupskip noti annað flagg en kaupfánann, telur höfundur ennfremur, að herskip hafi ekki skv. 818. gr. lögregluvald yfir því sakir þess brots og geti ekki gert annað eða meira en að skýra lögregl- unni á staðnum frá því. Yfirleitt telur höfund- ur, að varðskip hafi ekki annað lögregluvald í landhelginni en að handsama skip, sem verið hafa að ólöglegum veiðum þar. Auk þess er þess að geta, segir hann, að snekkjan var inni í höfn, og þar hefur varðskipið ekki neitt lögregluvald. Röksemdir þær, sem fram voru bornar af hálfu íslendinga, virðast taka af öll tvímæli um það, að fánatakan hafi verið framin án heim- ildar. Það er fráleitt að ætla sér að halda því fram, að kappróðrarbátur geti komið undir skýringuna á orðinu kaupskip í þessu sambandi, enda sýnir Einar Arnórsson fram á það á gam- ansaman hátt í ritgerð sinni. Hitt er og jafn fráleitt að halda því fram, að varðskipið hafi haft vald til þess að hefta för bátsins eða að,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106

x

Saga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.