Saga


Saga - 1957, Side 44

Saga - 1957, Side 44
258 norður til hálfkirkjunnar á Þverá, en rétt við tún að kalla var bænhús á Hjaltastöðum á sið- skiptaöld (Jarðab. Á. M.). Þá var löngu tekið að framfylgja banni biskupa við því, að mönn- um héldist uppi greftrun við bænhús, þótt bænd- um væri hún hugþekk. Sönnun þess, að miðaldagrafreitur er það, felst í þessum þrennum auðkennum: 1) Grafirnar eru í túni, sem er ævafornt, fast við bæ, sem mörg rök styðja, að eigi hafi færzt til. En þá menn, sem kirkjuleg var bannað, skyldi grafa utangarðs og ekki nær en í örskots- helgi við túngarð (Kristinréttur Árna biskups, 11. kap.). Hvorug gröfin er frá heiðni (sbr. síðar um skriðutjón). Ekki er um það að ræða, að þessi bein hafi orðið undir bæjarrúst við slysfarir og eigi náðst. Þá er eigi margt, sem til greina kemur nema grafreitur. 2) Síðarnefndu beinin, sem rannsókn virðist sýna, að séu leifar gamallar konu, nokkru fún- ari en karlmannsbeinin, voru jarðsett í þröngri kistu, sem hélt öllum útlínum beinum og skýr- um með svörtu striki í moldinni, er ég gróf. Kistulagið benti til miðalda, þótt það lag hafi að vísu lítið breytzt til 1730. Um líkklæði var ekkert hægt að dæma smásjárlaust, en þó voru þau einhver, orðin duft eitt. Þorsteinn varð einskis klæðnaðar var, er hann gróf upp karl- beinin. 3) Bæði líkin sneru rétt að kirkjugarðasið og lögð til á kristilegan hátt. Hendur munu í hvor- ugri gröf hafa verið krosslagðar, og fyrir utan kistuleysi mannsins var enginn sá mismunur á greftrunarsiðum sjáanlegur, sem sýni, að graf- irnar séu frá ólíkum tímum.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106

x

Saga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.