Saga


Saga - 1957, Side 48

Saga - 1957, Side 48
262 mætti í henni grafa. Slíkt erfiði hefðu menn trauðla lagt í til annars en þess að viðhalda eldri kirkjugarði, sem lögbrot var að leggja niður, nema menn gætu flutt öll bein til næstu kirkju og leituðu þeirra svo vandlega sem þeir mundu leita fjár í moldu (Kristinréttur hinn forni, lengur haldinn nyrðra en sunnan lands). Mölin undir gröfunum er ekkert vatnssorfin, hún ber öll merki skriðufalls efst úr hlíð og er svo límd og hörð, að hvorki unnu á henni leys- ingar né gömul graftól. Ef þessi skriða hefur hlaupið yfir fornan bænhússgarð Hvamms eða part af honum, var óframkvæmanlegt að sækja neitt það, sem undir henni varð, grafreitinn varð að endurnýja á sama stað. Spönn frá vinstri vanga karlmannsins í gröf- inni opnaðist hola niður, þegar Þorsteinn Sig- urðsson skóf þar síðustu moldarleifar ofan af skriðunni. Holan var um 190 sm eða sex fet á dýpt og víddin alstaðar jöfn, 8-9 sm í þvermál, eins og eftir vel beina birkistoð, sem fúnað hafi þar innan úr. Annað en stoð virðist ekki koma til greina, og var þetta mesti furðufundur hús- grunnsins. Holan hallast svo undan brekku, að varla héngi uppi þak á svo hallri stoð, hvort sem hún bar brúnás eða mæniás. Eigi hefur enn verið leitað veggleifa þess húss, sem skriðan hefur þar fyllt, en þær áttu ekki að dyljast, ef nokkrar sæjust upp úr skriðunni innan 1 metra fjar- lægðar frá stoð. Á næstu öld verður líklega hug- að að því, hvað skriðuhlaupið mikla braut undir sig, og fengin nánari tímasetning hlaupsins en mér er unnt að gera. Ef tilgáta mín er rétt, að moldflutningar (og
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106

x

Saga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.