Saga


Saga - 1957, Page 58

Saga - 1957, Page 58
272 upstungum Guðmundssonar. Árið 1547 segist Einar hafa búið á Vatnsleysu í 25 ár (ísl. forn- brs. XI, 537), en hann mun hafa verið sonur Guðmundar lögréttumanns Einarssonar, er var einn þeirra, sem skrifuðu undir Áshildarmýrar- samþykkt 1496 og hefir að líkindum einnig bú- ið á Vatnsleysu. Jórunn var laungetin systir Þuríðar stóru Einarsdóttur, er var fyrst fylgi- kona Þórðar prests Einarssonar í Hítardal, svo Sigmundar biskups Eyjólfssonar og síðast Odds lögmanns Gottskálkssonar og átti börn við þeim öllum. Hjónaband Teits og Jórunnar hefir varla orðið lengra en á að gizka fimm ár (um 1554 — 1559), unz hann missti hana. Börn þeirra munu hafa verið þessi þrjú: 1) Vernharður Teitsson, f. um 1555. Hinn 12. nóv. 1605 vitnaði hann í Skálholti um reka stað- arins fyrir Stokkseyrarlandi og segist hafa búið 19 ár á Stokkseyri. Eftir öllum líkum að dæma hefir hann búið á Stokkseyri næst á undan Bjarna lögréttumanni Sigurðssyni, þ. e. á ár- unum 1581 — 1600. Ekki er kunnugt um kvon- fang Vernharðs eða niðja. 2) Guðrún Teitsdóttir, f. um 1556. Hún gift- ist 1578 Þorleifi Þórðarsyni, og bjuggu þau í Auðsholti. Eru frá þeim komnar fjölmennar ættir. Meðal afkomenda þeirra í beinan karl- legg voru Freysteinn Rögnvaldsson á Sandlæk og Þorsteinn Bjarnason á Efra-Apavatni, sem báðir urðu mjög kynsælir. 3) Einar Teitsson, f. um 1558, bóndi á Iðu. Hann fórst í bæjarbruna á Iðu 7. febr. 1636 ásamt Borghildi, dóttur sinni, meðan annað heimafólk var við messu í Skálholti. Einar hefir þá verið hátt á áttræðisaldri, enda segja annál-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106

x

Saga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.