Saga


Saga - 1957, Page 63

Saga - 1957, Page 63
277 þessu má sjá, að hann hefir búið í ölfusi, eins og raunar var líklegt. En vorið 1669,hygg eg, að hann hafi haft ábúðaskipti við Ásgrím bónda Guðmundsson í Votmúla í Flóa. Það vor fluttist Ásgrímur frá Votmúla að Gljúfri í ölfusi, eins og sjá má af bréfabókum Brynjólfs biskups, og samtímis er ólafs Gíslasonar síðast getið þar í sveit. Geta mætti þess auðvitað til, að hann hefði dáið um þær mundir, en vissar líkur benda til, að hann hafi einmitt búið síðast í Votmúla, því að þar býr Sturlaugur sonur hans árið 1681. Annað, sem bendir sérstaklega til þess, að Ólafur hafi flutzt austur í Flóa, er það, að þar eru öll börn hans búsett árið 1703. Eg hygg því, að hafa megi fyrir satt, að Ólafur, sonur síra Gísla Teitssonar, hafi búið fyrr á Gljúfri í Ölfusi, en síðar í Votmúla í Flóa og dáið þar um eða litlu fyrir 1680. Börn Ólafs Gíslasonar og Ingibjargar Páls- dóttur, konu hans, eru hvergi talin í gömlum ættfræðiritum, og var því ætt frá þeim lengi ókunn. Dr. Hannes Þorsteinsson benti fyrstur manna á fjögur börn þeirra og tekur það sér- staklega fram, að það, sem þar sé sagt, sé rétt (Sýsl. IV, 265). Eru það bræðurnir Sturlaugur á Kotleysu og Álfur í Mundakoti og systurnar Helga og Hallgerður. óhætt er að taka undir það með dr. Hannesi, að þessi ættfærsla sé rétt. En börnin hafa verið fleiri, því að meðal þeirra eru vafalaust Sigríður, Margrét og Guðrún. Öll þessi sjö Ólafs börn eru búsett í Stokkseyrar- hreppi og Sandvíkurhreppi árið 1703 og eru fædd á árunum 1644—1658. Skal hér að lokum gerð nokkur grein fyrir þeim, með því að það hefir eigi áður verið gert á einum stað, en um
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106

x

Saga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.