Saga - 1957, Page 72
Tafla II. Hæðarmælingar á íslendingum,
Ár Aldur Karlar Konur Kyn- vísitala hæðar Höfundar
Fjöldi Meðalhæð Fjöldi Meðalhæð
1901-1912 .. 20-23 182 172,47 Pálmi Pálsson
1910-1914 .. 20-43 383 172,84 D. Sch. Thorsteinsson,
Páll Jónsson, H. Ribbing
1920-1923 . . 20-40 844 173,55 G. Hannesson
1920-1923 .. 20—22 233 173,05 G. Hannesson
1946 19-60 1001 175,88 1000 162,45 . 924 J. Steffensen
1952-1954 .. 20-22 1166 176,8 464 163,7 . 926 Jens Pálsson
1952-1954 .. 20-40 297 178,0 Jens Pálsson
Tölurnar í 4 efstu línunum eru teknar úr riti G. Hannessonar,
Körpermasze und Körperproportionen der Islánder, þær í fimmtu
línu úr Læknablaðinu 34, 127, 1950, og þær í tveim neðstu línunum
hefur Jens Pálsson góðfúslega látið mér í té úr óprentuðu handriti
sínu.
286