Saga


Saga - 1957, Síða 77

Saga - 1957, Síða 77
291 fólki um Suður- og Vesturlandið“ (Grímsstaðaann- áll). Ár 1699: „Var þá mjög hart í ári, aflaskortur við sjó, málnyta fá og mjög mögur. Deyði margt umferða- fólk“ (Mælifellsannáll). „Þvílík frostgrimmd hygg ég ekki komið hafi síðan þann vetur, er Lurkur var kall- aður, þá var datum 1602, dó þá 800 í Skagafirði, en á öllu íslandi 9000 manna á þremur eftirfylgjandi árum“. „Á þessum vetri kól margan til örkumla, og varð úti margt af farandi fólki og öðru um allt land, sem óhægt er upp að reikna“ (Fitjaannáll). „Sultur og matskortur mjög víða, ei sizt kringum Jökul og við sjóarsíðu" (Hestsannáll). „— margt fólk dó úr hungri, og margir uppflotnuðu, svo margar jarðir eyddust og í eyði lögð- ust, helzt á Norðurlandinu. Á Hellrum fyrir Jökli, var sagt, að 100 manns af búðarfólki hefði af harðrétti dá- ið og hefði verið flest aðkomandi utansveitarfólk. Úr Norðurlandi sagt, að á þessum vetri hefði þar eyðzt al- deilis 3 sveitir: Ólafsfjörður, Siglufjörður og Héðins- fjörður, að fé og fólki“ (Eyrarannáll). „Komu eftir jólin svo sterk frost, að víða kól útiverumenn flesta, og margt manna varð úti af farandi fólki og öðrum um landið, sem óhægt var upp að telja“ (Grímsstaðaannáll). Ár 1700: „Þá urðu menn víða bráðkvaddir" (Mæli- fellsannáll). „Stórt hallæri um allt land, þó helzt fyrir norðan, svo margt fólk dó af hungri. Fundust hræ þeirra bæja á milli í seljum og úthreysum, þá upp leysti. Þó dó sérdeilis fyrir sunnan og vestan það um- ferðafólk, sem var flosnað upp í öðrum landsfjórðung- um, og fátækt búðarfólk“ (Fitjaannáll). „Dó víða yfir- ferðarfólk af vesöld og volæði“ (Hestsannáll). „Vetur mjög rosasamur með bágum sjógæftum, en mestu harð- indi til bjargræðis, svo margt fólk dó niður, sem fé eður hross í haga, af hungri og hor um ísland. Á þessum undanförnum tveimur árum fyrirfarandi hef ég séð skrifað, að dáið hafi í Trékyllisvík meira en 120 mann- eskjur“ (Grímsstaðaannáll). Á þessum vetri urðu óvenju margir skiptapar, svo að þeir, er hæst telja, segja, að 400 manneskjur hafi það ár drukknað" (Þ. Thoroddsen: Árferði á íslandi). Ár 1701: „Þá dó margt fólk úr megurð, bæði í Húna- vatns-, Hegraness- og Vöðlusýslum" (Mælifellsannáll).
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106

x

Saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.